- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2021

Aron mættur til Tókýó – sigur í síðasta leiknum fyrir ÓL

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein unnu Argentínu, 32:27, í æfingaleik í Tókýó í morgun eftir að hafa verið yfir, 14:13, að loknum fyrri hálfleik. Þetta var síðasti leikur beggja liða áður en handknattleikskeppni Ólympíuleikanna hefst á...

Sigurganga Ungverja heldur áfram

Ungverjar eru á góðri leið með að eignast gullkynslóð í handknattleik kvenna. Um helgina varð ungverska kvennalandsliðið Evrópumeistari 19 ára og yngri með því að leggja landslið Rússa með níu marka mun í úrslitaleik, 31:22, í Celje í Slóveníu....

Danir og Þjóðverjar bestir á sólgylltum ströndum Varna

Landslið Danmerkur og Þýskalands urðu um helgina Evrópumeistarar í strandhandknattleik en keppni hafði þá staðið yfir um nokkurt skeið á sólgylltum ströndum borgarinnar Varna við Svarthafsströnd Búlgaríu.Danir, sem voru ríkjandi meistarar í karlaflokki, unnu Króata í úrslitaleik í tveimur...

Molakaffi: Dagur, Guigou, Pérez, Hansson, Arnór Þór

Japanska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Dags Sigurðssonar, tapaði fyrir franska landsliðinu í æfingaleik í Japan í gær, 47:32. Staðan var 18:14 að loknum fyrri hálfleik. Í þeim síðari opnuðust allar flóðgáttir til fulls og mörkin streymdu fram....

Sú spænska er bæði jákvæð og neikvæð í Tókýó

Spænska landsliðskonan í handknattleik, Carmen Martin, greinir frá því á instagram síðu sinni að hún hafi tvisvar sinnum greinst með kórónuveiruna eftir komu til Japans í síðustu viku þar sem fyrir dyrum stendur að hún leiki með spænska landsliðinu...

Rakel Sara í úrvalsliðinu

Rakel Sara Elvarsdóttir, hornamaður Íslandsmeistara KA/Þórs var valin í úrvalslið B-deildar Evrópumtótsins í handknattleik kvenna sem lauk í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Íslenska liðið hafnaði í fimmta sæti.Rakel Sara var eini fulltrúi Íslands í úrvalsliði mótsins. Val...

Stolt af liðinu – verðum að draga okkar lærdóm

„Við erum stolt af liðinu. Það fer í gegnum mótið með eitt tap, eitt jafntefli og þrjá sigra í leikjunum fimm. Eina tapið var með eins marks mun og jafnteflið var einnig svekkjandi þar sem við vorum nærri sigri....

Myndir: Ísland – Norður Makedónía

Ísland hafnaði í fimmta sæti í B-deild Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir sigur í háspennu vítakeppni gegn Norður Makedóníu, 32:30, í Sport Center Jane Sandanski í Skopje í Norður Makedóníu.Alls lék íslenska liðið fimm leiki í mótinu,...

Fimmta sætið eftir háspennu og vítakeppni

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hafnaði í fimmta sæti í B-deild Evrópumótsins í dag eftir sigur á Norður Makedóníu í háspennuleik þar sem úrslitin réðust í vítakeppni, 32:30. Ísland var með yfirhöndina í leiknum...

Láta hendur standa fram úr ermum í handboltaskólanum

Fimmtíu íslenskir krakkar nema nú og leika sér í árlegum Handboltaskóla í Kiel í Þýskalandi sem Árni Stefánsson handknattleiksþjálfari með meiru hefur haldið úti af dugnaði og elju í um nærri áratug. Hópurinn fór utan á föstudaginn og...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Taka til varna vegna bannsins langa

Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í...
- Auglýsing -