Monthly Archives: July, 2021
Fréttir
Færeyingar leika um bronsið
Færeyska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur um þriðja sætið í B-deild Evrópumóts kvenna í handknattleik í dag í Skopje í Norður Makedóníu. Íslenska landsliðið mætir liði heimamanna í viðureign um fimmta sætið á sama...
Efst á baugi
Greiða eina milljón evra og verða með
Vardar Skopje verður ekki meinuð þátttaka í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili eins og hætta var á. Forseti félagsins, Mihajlo Mihajlosvski, hefur lagt niður skottið og ákveðið að reiða fram eina milljóna evra í tryggingu eins og...
Efst á baugi
Lokaorrustan verður við Norður Makedóníu
Landslið Norður Makedóníu verður andstæðingur íslenska landsliðsins á morgun í viðureigninni um 5. sæti í B-deild Evrópumótsins í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Leikurinn hefst klukkan 11 og verður hægt að fylgjast með útsendingu frá viðureigninni...
Efst á baugi
Myndir: Ísland – Kósovó
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann fyrr í dag stórsigur á Kósovó, 37:23, í B-deild Evrópumótsins í Skopje í Norður Makedóníu. Íslenska liðið leikur síðasta leik sinn á mótinu á morgun og þá...
Fréttir
Leika um fimmta sætið eftir stórsigur
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur um fimmta sætið í B-deild Evrópumótsins í handknattleik á morgun eftir stórisigur, 37:23, á landsliði Kósovó í dag. Þegar á daginn líður liggur fyrir hvort andstæðingur íslenska...
Efst á baugi
Getur verið gaman að vera í „underdog“-hlutverki
Dagur Sigurðsson hefur verið landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla í rúm fjögur ár. Á þeim tíma hefur hann jafnt og þétt byggt upp landslið til þess að keppa fyrir hönd þjóðarinnar á Ólympíuleikum á heimavelli, þeim fyrstu í Japan...
Efst á baugi
Þjóðverjar eru mættir og undirbúningur er hafinn
Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu komu til Tokushima í Japan í gær þar sem þeir verða saman við æfingar og undirbúning næstu dagana. Þegar kemur fram í næstu viku færa þeir sig til Tókýó þar sem...
Efst á baugi
Áttar sig ekki á af hverju leikarnir verða haldnir
Nikolaj Jacobsen, þjálfari Ólympíu- og heimsmeistara Danmerkur segir í samtali við TV2 í heimalandi sínu ekki átta sig á af hverju er verið að halda Ólympíuleika við þær aðstæður sem eru í Japan um þessar mundir. „Ég hef það...
Efst á baugi
Molakaffi: Moraes, Birna Íris, Padshyvalau
Brasilíski landsliðsmaðurinn Rogerio Moraes hefur verið leystur undan samningi hjá ungverska liðinu Veszprém að eigin ósk af persónulegum ástæðum eftir því sem fram kemur í tilkynningu sem Veszprém sendi frá sér í gærmorgun. Óvíst er úr hvorri Keflavíkinni brasilíski...
Efst á baugi
Mæta landsliði Kósovó á laugardaginn
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, mætir landsliði Kósovó í keppninni um fimmta til áttunda sæti B-deildar Evrópumótsins í handknattleik á Skopje á laugardaginn.Samkvæmt óstaðfestri dagskrá mótsins hefst viðureignin klukkan 10.30. Hægt verður að...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Vil sjá einbeitt lið og troðfulla höll
„Það er lágmarkskrafa af okkur hálfu að vinna leikinn og ljúka undankeppni EM með fullu húsi stiga. Ég segi...
- Auglýsing -