- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: August, 2021

ÓL: Frakkar meistarar í mikilli dramatík

Frakkar eru Ólympíumeistarar í handknattleik karla eftir tveggja marka sigur á Ólympíumeisturunum frá 2016, Dönum, í hörku úrslitaleik í Tókýó í dag, 25:23, þar sem mikil dramatík var á síðustu sekúndunum. Ludovig Fabregas innsiglaði sigur Frakka á síðustu sekúndunum...

Stórsigur í fyrsta leik U17 ára stúlknanna á EM

U17 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna lék við hvern sinn fingur í fyrsta leik sínum í B-deild Evrópumótsins í Klaipeta í Litáen í dag og gjörsigraði lið Letta, 35:23, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir í hálfleik,...

Nýjustu liðsmönnum KA er ýmislegt til lista lagt

Tveimur af nýjustu liðsmönnum handknattleiksliðs KA, Einari Rafni Eiðssyni og Óðni Þór Ríkharðssyni, er ýmislegt til lista lagt annað en afbragðs kunnátta í handknattleik. Báðir taka þátt í Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. Einar...

Handboltinn okkar: Sumarfríi lokið – breytingar, Þór og Hörður

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar skelltu sér í stúdíóið sitt og tóku upp sinn fyrsta þátt á nýju tímabili. Að þessu sinni kynntu þeir félagar nýjan félaga í hópinn en Kristinn Guðmundsson nú þjálfari í Færeyjum verður með þeim...

ÓL: Enterrios kvaddi með sigurmarki og bronsverðlaunum

Raúl Enterrios tryggði Spáni bronsverðlaun í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna þegar hann innsiglaði sigur á Egyptum fimm sekúndum fyrir leikslok, 33:31, í Tókýó í morgun. Það var einstaklega vel við hæfi þar sem þessi þrautreyndi kappi lauk með sigurmarkinu áratuga löngum...

Molakaffi: Elvar , Alexander Guðmundur, Arnar, Hákon, Elliði, Bjarni, Landin og Hansen

Elvar Örn Jónsson og Alexander Petersson mættu á sína fyrstu æfingu hjá þýska liðinu Melsungen í gær. Báðir gengu þeir til liðs við félagið í sumar. Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari, liðsins blés til fyrstu æfingar tímabilsins í gærmorgun eftir...

ÓL: Úrslitaleikir karla – tímasetningar

Leikið verður til verðlauna í fyrramálið, að íslenskum tíma, í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Eftir tveggja vikna keppni og 36 leiki milli liða frá 12 þjóðum standa fjögur eftir sem berjast um verðlaunin. Eitt þeirra fjögurra fer tómhent heim...

ÓL: Frakkar hafa ekki verið betri í tvö ár

„Franska landsliðið leikur betur um þessar mundir en það hefur gert undanfarin tvö ár. Við verðum að kalla fram það besta í okkar leik til þess að vinna. Það er alveg ljóst,“ segir danska stórstjarnan Mikkel Hansen í samtali...

ÓL: Endurtekið efni og Norðurlandaslagur um bronsið

Eins og í karlaflokki þá munu landslið sömu þjóða eigast við í úrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum á sunnudaginn. Rússar unnu norska landsliðið í síðari undanúrslitaleiknum í dag, 27:26. Rússland mætir þar með Frökkum í úrslitaleik eins og á...

Bilbug er ekki að finna á Vængjum – nýr þjálfari

Engan bilbug er að finna á liðsmönnum Vængja Júpiters. Leikmenn eru byrjaðir að búa sig undir átök tímabilsins í Grill66-deild karla en þeir voru í fyrsta skipti með í deildinni á síðustu leiktíð. Jónas Bragi Hafsteinsson hefur verið ráðinn...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Jens besti markvörðurinn á Sparkassen cup

Jens Sigurðarson markvörður úr Val var valinn besti markvörður Sparkassen Cup mótsins í handknattleik sem lauk í gærkvöld. Áhorfendur...
- Auglýsing -