Monthly Archives: August, 2021
Fréttir
ÓL: Frakkar meistarar í mikilli dramatík
Frakkar eru Ólympíumeistarar í handknattleik karla eftir tveggja marka sigur á Ólympíumeisturunum frá 2016, Dönum, í hörku úrslitaleik í Tókýó í dag, 25:23, þar sem mikil dramatík var á síðustu sekúndunum. Ludovig Fabregas innsiglaði sigur Frakka á síðustu sekúndunum...
Fréttir
Stórsigur í fyrsta leik U17 ára stúlknanna á EM
U17 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna lék við hvern sinn fingur í fyrsta leik sínum í B-deild Evrópumótsins í Klaipeta í Litáen í dag og gjörsigraði lið Letta, 35:23, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir í hálfleik,...
Efst á baugi
Nýjustu liðsmönnum KA er ýmislegt til lista lagt
Tveimur af nýjustu liðsmönnum handknattleiksliðs KA, Einari Rafni Eiðssyni og Óðni Þór Ríkharðssyni, er ýmislegt til lista lagt annað en afbragðs kunnátta í handknattleik. Báðir taka þátt í Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. Einar...
Fréttir
Handboltinn okkar: Sumarfríi lokið – breytingar, Þór og Hörður
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar skelltu sér í stúdíóið sitt og tóku upp sinn fyrsta þátt á nýju tímabili. Að þessu sinni kynntu þeir félagar nýjan félaga í hópinn en Kristinn Guðmundsson nú þjálfari í Færeyjum verður með þeim...
Fréttir
ÓL: Enterrios kvaddi með sigurmarki og bronsverðlaunum
Raúl Enterrios tryggði Spáni bronsverðlaun í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna þegar hann innsiglaði sigur á Egyptum fimm sekúndum fyrir leikslok, 33:31, í Tókýó í morgun. Það var einstaklega vel við hæfi þar sem þessi þrautreyndi kappi lauk með sigurmarkinu áratuga löngum...
Efst á baugi
Molakaffi: Elvar , Alexander Guðmundur, Arnar, Hákon, Elliði, Bjarni, Landin og Hansen
Elvar Örn Jónsson og Alexander Petersson mættu á sína fyrstu æfingu hjá þýska liðinu Melsungen í gær. Báðir gengu þeir til liðs við félagið í sumar. Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari, liðsins blés til fyrstu æfingar tímabilsins í gærmorgun eftir...
Efst á baugi
ÓL: Úrslitaleikir karla – tímasetningar
Leikið verður til verðlauna í fyrramálið, að íslenskum tíma, í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Eftir tveggja vikna keppni og 36 leiki milli liða frá 12 þjóðum standa fjögur eftir sem berjast um verðlaunin. Eitt þeirra fjögurra fer tómhent heim...
Efst á baugi
ÓL: Frakkar hafa ekki verið betri í tvö ár
„Franska landsliðið leikur betur um þessar mundir en það hefur gert undanfarin tvö ár. Við verðum að kalla fram það besta í okkar leik til þess að vinna. Það er alveg ljóst,“ segir danska stórstjarnan Mikkel Hansen í samtali...
Fréttir
ÓL: Endurtekið efni og Norðurlandaslagur um bronsið
Eins og í karlaflokki þá munu landslið sömu þjóða eigast við í úrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum á sunnudaginn. Rússar unnu norska landsliðið í síðari undanúrslitaleiknum í dag, 27:26. Rússland mætir þar með Frökkum í úrslitaleik eins og á...
Efst á baugi
Bilbug er ekki að finna á Vængjum – nýr þjálfari
Engan bilbug er að finna á liðsmönnum Vængja Júpiters. Leikmenn eru byrjaðir að búa sig undir átök tímabilsins í Grill66-deild karla en þeir voru í fyrsta skipti með í deildinni á síðustu leiktíð. Jónas Bragi Hafsteinsson hefur verið ráðinn...
Nýjustu fréttir
Jens besti markvörðurinn á Sparkassen cup
Jens Sigurðarson markvörður úr Val var valinn besti markvörður Sparkassen Cup mótsins í handknattleik sem lauk í gærkvöld. Áhorfendur...