Monthly Archives: October, 2021
Efst á baugi
Molakaffi: Elías Már, Axel, Harpa Rut, Magnús Orri
Elías Már Halldórsson og liðsmenn hans í Fredrikstad Bkl. féllu í gærkvöld úr leik í átta liða úrslitum norsku bikarkeppninnar með þriggja marka tapi fyrir Molde á heimavelli, 31:28. Þar með er ljóst að Íslendingar koma ekki við sögu...
Fréttir
Ekki kvöld Íslendinganna
Þetta var ekki kvöld Íslendinga í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Íslendingatríóið hjá Gummersbach mátti bíta í það súra epli að tapa í fyrsta sinn í deildinni á leiktíðinni. Sömu sögu er að segja um íslensku tvímenningana í EHV...
Fréttir
Áfram herjar veiran á Grillið
Til stóð að ungmennalið Selfoss og Hauka leiddu saman hesta sína í Grill66-deild karla í handknattleik í Sethöllinni í kvöld. Skömmu áður en leikurinn átti að hefjast var honum slegið á frest vegna smita kórónuveiru á Selfossi. Er um...
Efst á baugi
Einar Pétur semur við HK
Hornamaðurinn Einar Pétur Pétursson hefur samið við Olísdeildarlið HK um að leika með því út yfirstandandi keppnistímabil. Þetta hefur handbolta.is samkvæmt heimildum og að Einar Pétur hafi skrifað undir samning í dag.Einar Pétur, sem er vinstri hornamaður, lék með...
Efst á baugi
Olísdeild karla – 5. umferð, samantekt
Fimmta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hófst sunnudaginn 3. október og lauk á síðasta mánudagskvöld.Helstu niðurstöður leikjanna eru þessar:ÍBV - FH 26:25 (13:12).
Mörk ÍBV: Rúnar Kárason 5, Kári Kristján Kristjánsson 5/1, Gabríel Martinez Róbertsson 4, Dagur Arnarsson 3,...
A-landslið kvenna
Lovísa setur sjálfa sig í fyrsta sæti – leitar gleðinnar á ný
Lovísa Thompson, leikmaður Vals og íslenska landsliðsins í handknattleik, ætlar að rifa seglin um stundarsakir og taka sér hlé frá handknattleik þangað til hún finnur löngunina á nýja leik. Hún ætlar að sleppa takinu af Lovísu Thompson og vera...
Efst á baugi
Stefnir á að mæta til leiks í febrúar
Unglingalandsliðsmaðurinn efnilegi Símon Michael Guðjónsson stefnir á að geta byrjað að leika með HK á ný í febrúar, þegar keppni í Olísdeildinni hefst aftur eftir að hlé verður gert vegna Evrópumeistaramótsins í handknattleik. Símon Michael fór úr axlarlið í...
Fréttir
Dagskráin: Ungmenni mætast á Selfossi
Einn leikur verður á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik karla í kvöld. Ungmennalið Selfoss og Hauka mætast í Sethöllinni á Selfossi klukkan 20. Um er að ræða leik úr þriðju umferð deildarinnar.Að loknum leiknum á Selfossi í kvöld verður...
Efst á baugi
Andstæðingur KA/Þórs: Spænsku bikarmeistararnir
Club Balonmano Elche verður andstæðinguri Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Leikirnir eiga að fara fram 13. eða 14. nóvember annarsvegar og 20. og 21. nóvember hinsvegar. Verði sú leið valin að leika heima...
Efst á baugi
Molakaffi: Harpa Rut, Andrea, Entrerrios, Matic, Lassen, Gomez, Moraez
Harpa Rut Jónsdóttir og samherjar hennar í svissneska meistaraliðinu LK Zug mæta hollenska liðinu Cabooter Handbal Velno í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar. Leikirnir fara fram eftir miðjan nóvember og eiga Harpa og félagar fyrri leikinn á heimavelli. Andrea Jacobsen og félagar...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....