Monthly Archives: November, 2021
Efst á baugi
Fjölnismenn stimpla sig inn í toppbaráttuna
Fjölnismenn halda áfram að stimpla sig inn í toppbaráttuna í Grill66-deild karla í handknattleik. Þeir hafa nú unnið tvo leiki í vikunni og eru komnir upp að hlið Harðar og ÍR með 10 stig. Fjölnir hefur, eins og ÍR,...
Efst á baugi
ÍR-ingar í kröppum dansi
ÍR-ingar lentu í kröppum dans í kvöld þegar þeir sóttu ungmennalið Hauka heim á Ásvelli í Grill66-deild karla í handknattleik. Haukarnir stóðu lengst af upp í hárinu á leikmönnum ÍR sem sluppu með skrekkinn að lokum eftir hörkuleik, 28:26....
Efst á baugi
Fram komst á toppinn eftir spennuleik
Fram tyllti sér á topp Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með naumum sigri á Stjörnunni, 26:25, í TM-höllinni í Garðabæ í háspennuleik. Írena Björk Ómarsdóttir, sem hljóp í skarðið fyrir Hafdísi Renötudóttur markvörð Fram sem er í sóttkví,...
Efst á baugi
ÍBV vann með sex marka mun
ÍBV vann verðskuldaðan sigur, 20-26 gegn gríska liðinu AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld.Gríska liðið lék langar sóknir og virtist ekki kæra sig um mikinn hraða. ÍBV-liðið...
Efst á baugi
Myndskeið: Snilldartilþrif Viktors Gísla í Nantes
Viktor Gísli Hallgrímsson sýndi snilldartilþrif þegar hann sótti verðandi heimavöll sinn í Nantes í Frakklandi heim í vikunni með samherjum sínum í danska liðinu GOG í Evrópudeildinni í handknattleik. Viktor Gísli gengur til liðs við Nantes fyrir næsta keppnistímabil.Tilþrif...
Efst á baugi
U18: Fara til Serbíu og gera atlögu að farseðli á EM
Í fyrramálið heldur U18-ára landslið kvenna í handknattleik af stað áleiðis til Belgrad í Serbíu, en þar tekur liðið þátt í umspilsmóti um laust sæti í A-keppni Evrópumóts kvenna árið 2023.Síðasta sumar tók liðið þátt í B-keppni Evrópumótsins...
Fréttir
Þjálfara Sveins sagt upp
Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður í handknattleik, og samherjar í danska úrvalsdeildarliðinu SønderjyskE fengu nýjan þjálfara í dag, degi eftir að þeir töpuðu fyrir liðsmönnum Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni.Jan Pytlick þjálfara var gert að axla sín skinn nánast við fyrsta hanagal...
Fréttir
Stoltur af strákunum
„Ég er ánægður og stoltur af strákunum. Frammistaða þeirra var mjög góð,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals við handbolta.is í gærkvöld, eftir jafntefli við Hauka, 26:26, á Ásvöllum í toppslag Olísdeildar karla í handknatteik.Valsmenn voru án sex...
Fréttir
Gáfum alltof mikið eftir
„Ég er vonsvikinn með að hafa ekki unnið leikinn. Við vorum komnir með góða stöðu í fyrri hluta síðari hálfleiks en gáfum þá eftir. Það má ekki gefa mikið eftir til þess að missa leik úr höndunum. Stundum þarf...
Efst á baugi
Elísa verður ekki með næstu vikur
Ein efnilegasta handknattleikskona landsins, Elísa Elíasdóttir, leikur ekki handknattleik aftur fyrr en á nýju ári vegna meiðsla sem hún varð fyrir á öxl. Þetta staðfesti Vimar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV, við handbolta.is í gær.Elísa fékk þungt högg...
Nýjustu fréttir
Molakaffi: Grgic, Mensah, Romero, Thomsen, EM-meistarar í Alanya
Þýski landsliðsmaðurinn Marko Grgic og markakóngur þýsku 1. deildarinnar á síðustu leiktíð gekk til liðs við Flensburg í gær...