- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2022

Færri komast á EM-leikina i Slóvakíu – óbreytt í Ungverjalandi

Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að aðeins verði selt í fjórðung þeirra sætafjölda sem eru í keppnishöllunum í Slóvakíu þar sem hluti Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla fer fram og hefst í næstu viku.Takmarkanirnar koma ekkert við þá áhorfendur sem...

Öruggt hjá ÍBV sem tekur sæti í átta liða úrslitum

ÍBV tekur sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir tvo afar örugga sigra á tékkneska liðinu Sokol Pisek í dag og í gær í Vestmannaeyjum, samanlagt 60:49. Síðari viðureignina í dag vann ÍBV með fjögurra marka...

Myndasyrpa: KA/Þór – Fram

Fram lagði Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í fyrsta leik ársins í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í gær, 21:20, og heldur þar með örugglega efsta sæti deildarinnar.https://www.handbolti.is/hildur-stal-boltanum-fram-for-med-baedi-stigin-sudur/Leikurinn var hnífjafn og spennandi á síðustu mínútunum en stríðsgæfan var með...

Mætt á ný eftir góða pásu

Landsliðskonan í handknattleik, Lovísa Thompson, lék á ný með Val í gær eftir að hafa tekið sér frí frá handknattleik síðan í byrjun október að hún tók þátt í landsleik Íslands og Svíþjóðar í Eskilstuna í Svíþjóð. Lovsía sagðist...

Dagskráin: Tekst Selfoss að nálgast ÍR? – Ekki er sopið kálið….

Áfram heldur keppni í Grill66-deild kvenna í kvöld með einum leik en flautað var til leiks í deildinni eftir jólaleyfi á síðasta fimmtudag. Í kvöld verður næst efsta lið deildarinnar, Selfoss, í eldlínunni þegar ungmennalið HK kemur í heimsókn...

Molakaffi: Arnór Þorri, Lauge, Ungverjar, Aron, Axel, Harpa Rut, Barthold, Porte

Arnór Þorri Þorsteinsson var útnefndur handknattleiksmaður ársins 2021 hjá Þór Akureyri við kjör á íþróttamönnum félagsins sem fram fór á dögunum. Rasmus Lauge lék sinn fyrsta landsleik í 427 daga í gær þegar hann fór á kostum með danska landsliðinu...

Myndasyrpa: Valur – Stjarnan

Eins og handbolti.is greindi frá fyrr í kvöld þá vann Stjarnan lið Vals í hörkuleik í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöll Valsara í kvöld, 26:25, í fyrsta leik liðanna í deildinni á nýju ári.https://www.handbolti.is/trjidji-sigur-stjornunnar-i-rod/Hafliði Breiðfjörð, ritstjóri fotbolta.net og...

FTC áfram á siglingu – Esbjerg vann í Rússlandi

Það voru tveir leikir í A-riðli Meistarardeildar Evrópu í handknattleik kvenna í dag þegar flautað var til leiks á ný eftir sjö vikna hlé. Ungverska liðið FTC tók á móti Buducnost þar sem að heimakonur fóru með sigur af...

Þriðji sigur Stjörnunnar í röð

Stjarnan fagnaði sínum þriðja sigri í röð í Olísdeild kvenna í kvöld er liðið lagði Val með eins marks mun, 26:25, í hörkuskemmtilegum leik í Origohöllinni á Hlíðarenda í 11. umferð deildarinnar og seinni leik dagsins í deildinni. Í...

Hildur stal boltanum – Fram fór með bæði stigin suður

Fram vann nauman sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 21:20, í æsispennandi leik í 11. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld. Hildur Þorgeirsdóttir sá til þess að Fram tók bæði stigin með sér suður. Hún stal...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

HM “25: Leikjdagskrá, úrslit, staðan

Heimsmeistaramót karla í handknattleik stendur yfir í Danmörku, Noregi og í Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar 2025....
- Auglýsing -