Monthly Archives: January, 2022
A-landslið karla
Færri komast á EM-leikina i Slóvakíu – óbreytt í Ungverjalandi
Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að aðeins verði selt í fjórðung þeirra sætafjölda sem eru í keppnishöllunum í Slóvakíu þar sem hluti Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla fer fram og hefst í næstu viku.Takmarkanirnar koma ekkert við þá áhorfendur sem...
Efst á baugi
Öruggt hjá ÍBV sem tekur sæti í átta liða úrslitum
ÍBV tekur sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir tvo afar örugga sigra á tékkneska liðinu Sokol Pisek í dag og í gær í Vestmannaeyjum, samanlagt 60:49. Síðari viðureignina í dag vann ÍBV með fjögurra marka...
Efst á baugi
Myndasyrpa: KA/Þór – Fram
Fram lagði Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í fyrsta leik ársins í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í gær, 21:20, og heldur þar með örugglega efsta sæti deildarinnar.https://www.handbolti.is/hildur-stal-boltanum-fram-for-med-baedi-stigin-sudur/Leikurinn var hnífjafn og spennandi á síðustu mínútunum en stríðsgæfan var með...
Efst á baugi
Mætt á ný eftir góða pásu
Landsliðskonan í handknattleik, Lovísa Thompson, lék á ný með Val í gær eftir að hafa tekið sér frí frá handknattleik síðan í byrjun október að hún tók þátt í landsleik Íslands og Svíþjóðar í Eskilstuna í Svíþjóð. Lovsía sagðist...
Fréttir
Dagskráin: Tekst Selfoss að nálgast ÍR? – Ekki er sopið kálið….
Áfram heldur keppni í Grill66-deild kvenna í kvöld með einum leik en flautað var til leiks í deildinni eftir jólaleyfi á síðasta fimmtudag. Í kvöld verður næst efsta lið deildarinnar, Selfoss, í eldlínunni þegar ungmennalið HK kemur í heimsókn...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór Þorri, Lauge, Ungverjar, Aron, Axel, Harpa Rut, Barthold, Porte
Arnór Þorri Þorsteinsson var útnefndur handknattleiksmaður ársins 2021 hjá Þór Akureyri við kjör á íþróttamönnum félagsins sem fram fór á dögunum. Rasmus Lauge lék sinn fyrsta landsleik í 427 daga í gær þegar hann fór á kostum með danska landsliðinu...
Efst á baugi
Myndasyrpa: Valur – Stjarnan
Eins og handbolti.is greindi frá fyrr í kvöld þá vann Stjarnan lið Vals í hörkuleik í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöll Valsara í kvöld, 26:25, í fyrsta leik liðanna í deildinni á nýju ári.https://www.handbolti.is/trjidji-sigur-stjornunnar-i-rod/Hafliði Breiðfjörð, ritstjóri fotbolta.net og...
Fréttir
FTC áfram á siglingu – Esbjerg vann í Rússlandi
Það voru tveir leikir í A-riðli Meistarardeildar Evrópu í handknattleik kvenna í dag þegar flautað var til leiks á ný eftir sjö vikna hlé. Ungverska liðið FTC tók á móti Buducnost þar sem að heimakonur fóru með sigur af...
Fréttir
Þriðji sigur Stjörnunnar í röð
Stjarnan fagnaði sínum þriðja sigri í röð í Olísdeild kvenna í kvöld er liðið lagði Val með eins marks mun, 26:25, í hörkuskemmtilegum leik í Origohöllinni á Hlíðarenda í 11. umferð deildarinnar og seinni leik dagsins í deildinni. Í...
Efst á baugi
Hildur stal boltanum – Fram fór með bæði stigin suður
Fram vann nauman sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 21:20, í æsispennandi leik í 11. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld. Hildur Þorgeirsdóttir sá til þess að Fram tók bæði stigin með sér suður. Hún stal...
Nýjustu fréttir
KA hefur samið við georgískan landsliðsmann
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....