Monthly Archives: February, 2022
Fréttir
Elvar hafði betur í Íslendingaslag í bikarnum
Elvar Ásgeirsson og samherjar í Nancy komust í kvöld áfram í frönsku bikarkeppninni í handknattleik er þeir lögðu Grétar Ara Guðjónsson og félaga hans í Nice, 25:23, í Nice í hörkuleik í 32-liða úrslitum keppninnar.Nancy, sem leikur í deild...
Fréttir
Áfram eru Gísli og Ómar á sigurbraut
Ómar Ingi Magnússon fór á kostum í sautjánda sigurleik SC Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Liðið lagði GWD Minden, 28:19, á heimavelli. Ómar Ingi skoraði átta mörk, fimm af þeim úr vítakasti. Einnig átti hann tvær stoðsendingar.Gísli...
Fréttir
Orri Freyr markahæstur og með fullkomna nýtingu
Orri Freyr Þorkelsson var með fullkomna nýtingu í kvöld, átta mörk í átta skotum, þegar lið hans Elverum vann átjánda leikinn sinn í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Elverum vann Tønsberg Nøtterøy, 33:24, á útivelli eftir að hafa verið sjö...
Fréttir
Annar sigur Stjörnunnar í röð
Stjarnan vann annan leik sinn í röð í Olísdeild kvenna í kvöld er hún lagði HK með þriggja marka mun, 27:24, í TM-höllinni í Garðabæ. Stjarnan var með undirtökin í leiknum frá upphafi til enda og var einu marki...
Efst á baugi
Birna Berg heldur ótrauð áfram í Eyjum næstu ár
Landsliðskonan sterka, Birna Berg Haraldsdóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Þar með hafa fjórir öflugir leikmenn skrifað undir framlengingu á samningum sínum við ÍBV á síðustu dögum. Auk Birnu Berg eru það Sunna Jónsdóttir, Marta...
Fréttir
Stefnt á tvennu í KA-heimilinu og á Reykjavíkurslag í Framhúsinu
Í mörg horn er að líta hjá mótanefnd HSÍ um þessar mundir. Frá áramótum hefur hverjum leiknum á fætur öðru verið frestað, flestum vegna covid en öðrum vegna ófærðar. Um síðustu helgi stóð til KA og ÍBV mættust í...
Efst á baugi
Getum vonandi hlegið að þessu eftir tíu til fimmtán ár
Arnar Daði Arnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu segir það reyna mjög á leikmenn og þjálfara að halda sínu striki við þær aðstæður sem búið er við á meðan covid faraldurinn gengur yfir. Hvað eftir annað sé lagður undirbúningur í leiki...
Fréttir
Dagskráin: Toppslagnum slegið á frest
Í TM-höllinni í Garðabæ mætast í kvöld Stjarnan og HK í Olísdeild kvenna. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leiknum var frestað á dögunum vegna veirunnar en nú gefst tækifæri til þess að leikmenn liðanna reyni með sér.Uppfært kl....
Efst á baugi
Tvö stig í boði sem bæði liði þurfa á að halda
Einn leikur verður á dagskrá í Meistaradeildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar að Metz tekur á móti Krim á heimavelli sínum. Leiknum var frestað í 9. umferð. Leikmenn beggja liða horfa löngunaraugum til stiganna tveggja sem eru í...
Efst á baugi
Molakaffi: Gísli, Ómar, Bjarki, Alexander, Arnar, Elvar, Ágúst, Steinunn, Alonso, Sveinn
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon ásamt félögum í SC Magdeburg mæta HC Erlangen í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar 23. apríl. Ekki liggur alveg fyrir hvaða lið mætast í hinni viðureign undanúrslitanna. Víst er þó að Kiel mætir annað...
Nýjustu fréttir
Vil sjá einbeitt lið og troðfulla höll
„Það er lágmarkskrafa af okkur hálfu að vinna leikinn og ljúka undankeppni EM með fullu húsi stiga. Ég segi...
- Auglýsing -