Monthly Archives: February, 2022
Fréttir
Elvar hafði betur í Íslendingaslag í bikarnum
Elvar Ásgeirsson og samherjar í Nancy komust í kvöld áfram í frönsku bikarkeppninni í handknattleik er þeir lögðu Grétar Ara Guðjónsson og félaga hans í Nice, 25:23, í Nice í hörkuleik í 32-liða úrslitum keppninnar.Nancy, sem leikur í deild...
Fréttir
Áfram eru Gísli og Ómar á sigurbraut
Ómar Ingi Magnússon fór á kostum í sautjánda sigurleik SC Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Liðið lagði GWD Minden, 28:19, á heimavelli. Ómar Ingi skoraði átta mörk, fimm af þeim úr vítakasti. Einnig átti hann tvær stoðsendingar.Gísli...
Fréttir
Orri Freyr markahæstur og með fullkomna nýtingu
Orri Freyr Þorkelsson var með fullkomna nýtingu í kvöld, átta mörk í átta skotum, þegar lið hans Elverum vann átjánda leikinn sinn í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Elverum vann Tønsberg Nøtterøy, 33:24, á útivelli eftir að hafa verið sjö...
Fréttir
Annar sigur Stjörnunnar í röð
Stjarnan vann annan leik sinn í röð í Olísdeild kvenna í kvöld er hún lagði HK með þriggja marka mun, 27:24, í TM-höllinni í Garðabæ. Stjarnan var með undirtökin í leiknum frá upphafi til enda og var einu marki...
Efst á baugi
Birna Berg heldur ótrauð áfram í Eyjum næstu ár
Landsliðskonan sterka, Birna Berg Haraldsdóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Þar með hafa fjórir öflugir leikmenn skrifað undir framlengingu á samningum sínum við ÍBV á síðustu dögum. Auk Birnu Berg eru það Sunna Jónsdóttir, Marta...
Fréttir
Stefnt á tvennu í KA-heimilinu og á Reykjavíkurslag í Framhúsinu
Í mörg horn er að líta hjá mótanefnd HSÍ um þessar mundir. Frá áramótum hefur hverjum leiknum á fætur öðru verið frestað, flestum vegna covid en öðrum vegna ófærðar. Um síðustu helgi stóð til KA og ÍBV mættust í...
Efst á baugi
Getum vonandi hlegið að þessu eftir tíu til fimmtán ár
Arnar Daði Arnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu segir það reyna mjög á leikmenn og þjálfara að halda sínu striki við þær aðstæður sem búið er við á meðan covid faraldurinn gengur yfir. Hvað eftir annað sé lagður undirbúningur í leiki...
Fréttir
Dagskráin: Toppslagnum slegið á frest
Í TM-höllinni í Garðabæ mætast í kvöld Stjarnan og HK í Olísdeild kvenna. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leiknum var frestað á dögunum vegna veirunnar en nú gefst tækifæri til þess að leikmenn liðanna reyni með sér.Uppfært kl....
Efst á baugi
Tvö stig í boði sem bæði liði þurfa á að halda
Einn leikur verður á dagskrá í Meistaradeildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar að Metz tekur á móti Krim á heimavelli sínum. Leiknum var frestað í 9. umferð. Leikmenn beggja liða horfa löngunaraugum til stiganna tveggja sem eru í...
Efst á baugi
Molakaffi: Gísli, Ómar, Bjarki, Alexander, Arnar, Elvar, Ágúst, Steinunn, Alonso, Sveinn
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon ásamt félögum í SC Magdeburg mæta HC Erlangen í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar 23. apríl. Ekki liggur alveg fyrir hvaða lið mætast í hinni viðureign undanúrslitanna. Víst er þó að Kiel mætir annað...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Einu liði færra – leikin verður þreföld umferð
Einu liði færra verður í Grill 66-deild kvenna á næstu keppnistímabili en var á þeirri síðustu. Lið Berserkja hefur...