Monthly Archives: February, 2022
Fréttir
Hnífjafnir undanúrslitaleikir í Færeyjum
Íslendingaliðið Neistin tapaði fyrri undanúrslitaleik sínum við KÍF frá Kollafirði í undanúrslitum færeysku bikarkeppninnar í dag, 26:25, á heimavelli. Liðin mætast á ný í Kollafirði á laugardaginn.Í hinni viðureign undanúrslitanna vann ríkjandi bikarmeistari, H71, lið VÍF frá Vestmanna...
Fréttir
Stjarnan hefur ekki lagt árar í bát
Þótt ekki hafi allt gengið sem skildi hjá ungmennaliði Stjörnunnar í Grill66-deild kvenna í handknattleik á keppnistímabilinu þá hafa leikmenn ekki lagt árar í bát. Öðru nær. Það sýndu stúlkurnar í dag þegar þær tóku á móti ungmennaliði Fram...
Fréttir
Víkingar voru Valsmönnum engin fyrirstaða
Valur átti ekki vandræðum með Víking í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld, ekkert frekar en við mátti búast sé tekið mið af stöðu liðanna í deildinni. Niðurstaðan af leiknum var 13 marka sigur Valsara á...
Fréttir
Línur eru teknar að skýrast
12. umferð Meistaradeildar kvenna fór fram um helgina. Eftir hana eru línur teknar að skýrast um það hvaða lið fara áfram í útsláttarkeppnina og hlaupa yfir þá umferð og taka sæti í 8-liða úrslitum.Brest tók á móti Dortmund þar...
Fréttir
Aðalsteinn kominn í undanúrslit
Kadetten Schaffhausen, liðið sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar í Sviss, er komið í undanúrslit í bikarkeppninni þar í landi. Kadetten vann Suhr Aarau, 31:25, í átta liða úrslitum keppninnar í dag en leikið var í Aarau. Kadetten á titil að...
Fréttir
Gísli Þorgeir og Ómar Ingi eru komnir í undanúrslit
Efsta lið þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla, SC Magdeburg, komst í dag örugglega áfram í undanúrslit bikarkeppninnar með átta marka sigri á botnliði deildarinar, GWD Minden, 34:26, á heimavelli.Ómar Ingi Magnússon kom lítið við sögu í leiknum. Gísli...
Efst á baugi
Svana fyrst eftir „teinunum“ í Þýskalandi
Þegar litið var á nöfn félaga fyrir aftan landsliðsmenn Íslands, sem mættu í slaginn á Evrópumótinu í Ungverjalandi/Slóvakíu, kom fáum á óvart að ellefu þeirra léku með þýskum liðum og fjórir aðrir í 20 manna hópi, höfðu leikið með...
Fréttir
Dagskráin: Loksins verður flautað til leiks
Góðar vonir eru um að loksins verði hægt að hefja keppni í Olísdeild karla í kvöld en til stendur að Valur og Víkingur mætist í Origohöllinni á Hlíðarenda klukkan 18. Til stóð að flautað yrði til leiks á síðasta...
Efst á baugi
Tumi Steinn byrjaði af krafti í Coburg
Tumi Steinn Rúnarsson stimplaði sig hressilega til leiks í fyrsta leik sínum með HSC Coburg í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gær. Hann skoraði sjö mörk úr jafnmörgum tilraunum fyrir liðið er það vann TV Emsdetten með níu...
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor Gísli, Arnar Birkir, Sveinbjörn, Bilyk, bikarmeistari, Claar, de Galarza
Viktor Gísli Hallgrímsson fékk ekki að láta ljós sitt skína í gær í marki GOG þegar liðið vann Skjern, 29:24, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Viktor Gísli fékk tækifæri til að verja eitt vítakast en kom að...
Nýjustu fréttir
Söguleg stund rennur upp: höfum lengi beðið eftir þessum leik
„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í...
- Auglýsing -