Monthly Archives: February, 2022
Efst á baugi
Einn sá efnilegasti er á leiðinni til FH
Hinn efnilegi handknattleiksmaður úr HK, Einar Bragi Aðalsteinsson, er sagður gangi til liðs við FH eftir keppnistímabilið í Olísdeildinni í sumar. Frá þessu var greint á Vísir.is í gærkvöldi en Stefán Árni Pálsson stjórnandi Seinni bylgjunnar á Stöð2Sport sagði...
Efst á baugi
Molakaffi: Elvar, Arnar, Janus, Daníel, Teitur, Andrea, Ágúst, Felix, Finnur, Bjartur, Sóldís, Johansson
Elvar Örn Jónsson skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar fyrir lið Melsungen þegar það gerði jafntefli við Leipzig, 22:22, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Arnar Freyr Arnarsson skoraði ekki en lék til sín...
Fréttir
Tvö síðustu mörkin tryggðu ÍBV annað stigið
Leikmenn ÍBV skoruðu tvö síðustu mörkin í KA-heimilinu í kvöld og kræktu þar með í annað stigið í heimsókn sinni til KA, 32:32. Heimamenn voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:15.KA-menn geta nagað sig í handarbökin yfir...
Fréttir
Sara Sif tryggði bæði stigin
Markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir sá til þess að Valur fékk bæði stigin úr toppslag Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 25:24. Hún varði síðasta skot Framara að marki Vals á síðustu sekúndu leiksins. Mínútu áður hafði Thea Imani Sturludóttir...
Fréttir
Áttundi sigur Víkinga er staðreynd
Víkingur vann sinn áttunda leik í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Víkingur vann ungmennalið Vals, 26:20, í Víkinni. Allur annar bragur er á Víkingsliðinu nú í vetur en það átti erfitt uppdráttar a.m.k. á tveimur undangengnum keppnistíðum.Víkingar...
Fréttir
Jovanovic skaut ÍBV í undanúrslit
ÍBV tryggði sér fjórða og síðasta sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik í kvöld. Marija Jovanovic sá til þess þegar hún skoraði sigurmarkið eftir að leiktíminn var úti í viðureign liðanna í Vestmannaeyjum, 27:26. ÍBV hafði þá...
Efst á baugi
Harra hefur verið vikið frá störfum
HK hefur vikið Halldóri Harra Kristjánssyni þjálfara meistaraflokksliðs kvenna frá störfum. Tekur uppsögnin gildi nú þegar eftir því sem fram kemur í yfirlýsingu frá stjórn handknattleiksdeildar HK í kvöld.Handbolti.is greindi frá því fyrr í vikunni að Harri hafi ákveðið...
Efst á baugi
Roland og félagar eru í rútu frá Kyiv – vita ekki hvað tekur við
„Við erum í rútu á leið frá Kyiv til Zaporizhia og vonumst til en vitum ekki hvort við komumst á leiðarenda,“ sagði Roland Eradze, aðstoðarþjálfari úkraínska meistaraliðsins í handknattleik HC Motor Zaporizhia í samtali við handbolta.is fyrir stundu.Roland var...
Fréttir
Leikjavakt – Hver er staðan?
Tveir leikir fara fram í Olísdeildum karla og kvenna í kvöld auk þess sem síðasta viðureign 8-liða úrslita Coca Cola-bikars kvenna verður leikin í Vestmannaeyjum. Einnig eru leikir í Grill66-deildum karla og kvenna í kvöld.Kl. 17.30, KA -...
Efst á baugi
Framarar leggjast á árar með Ingunni og dóttur hennar
Handknattleiksdeild Fram hefur ákveðið að allur aðgangseyrir að leik Fram og Víkings í Olísdeild karla sem fram fer í Framhúsinu kl. 14 á laugardaginn renni til stuðnings við Ingunni Gísladóttur og fjölskyldu hennar til að standa straum vegna aðgerðar...
Nýjustu fréttir
Elías Már hefur samið við félagslið í Stafangri
Elías Már Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Ryger Håndball í Stafangri. Liðið lék í næst efstu deild karla...