Monthly Archives: March, 2022
Efst á baugi
Hleyptum þeim hvað eftir annað inn í leikinn
„Úrslitin voru svekkjandi því mér fannst við hafa ágætis tak á leiknum lengst af án þess að okkur tækist að nýta það til að ganga almennilega frá honum,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, í samtali við handbolta.is...
Efst á baugi
Sveinbjörn heldur kyrru fyrir
Handknattleiksmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við þýska 2. deildarliðið EHV Aue. Félagið greinir frá þessu og segir að þar með sé ljóst að hinn 33 ára gamli þrautreyndi markvörður verði í herbúðum liðsins fram...
Fréttir
Dagskrá: Fimm leikir og fjör á keppnisvöllum
Fimm leikir af sex í 17. umferð Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Sjötta og síðasta viðureignin fer fram annað kvöld þegar KA og FH eigast við. Leiknum var frestað um sólarhring vegna viðureignar Þórs og FH...
Efst á baugi
Mættir til leiks í Búkarest
Félagarnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru klæddir og komnir á ról í Búkarest í Rúmeníu þar sem þeirra bíður það verkefni síðar í dag að dæma viðureign Dinamo Búkarest og franska stórliðsins PSG í B-riðli Meistaradeildar Evrópu...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnar Birkir, Sveinbjörn, Óskar, Viktor, Eiríkur Guðni, Veigar Snær, Daði, Sigurjón Friðbjörn, der Heijden
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu fyrir lið EHV Aue þegar það tapaði naumlega á heimavelli í hörkuleik fyrir Nordhorn, 23:22, í þýsku 2.deildinni í gærkvöld. Með sigrinum komst Nordhorn í efsta sæti deildarinnar, tveimur...
Efst á baugi
Teitur Örn lét þrumuskotin dynja á mark Porto
Teitur Örn Einarsson fór á kostum með Flensburg í kvöld þegar liðið krækti í annað stigið í gegn Porto á heimavelli í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknatteik, 26:26. Selfyssingurinn lét þrumuskotin dynja á mark Portoliðsins var markahæstur leikmanna...
Efst á baugi
Stórleikur Bjarna Ófeigs dugði ekki til sigurs
Stórleikur Bjarna Ófeigs Valdimarssonar fyrir IFK SKövde dugði liðinu ekki til sigurs á heimavelli í kvöld þegar það mætti Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Gestirnir unnu með þriggja marka mun, 24:21.Bjarni Ófeigur var allt í öllu hjá IFK...
Efst á baugi
FH-ingar voru alltof sterkir fyrir Þórsara
FH mætir Val í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattleik á Ásvöllum miðvikudaginn 9. mars. Það liggur fyrir eftir öruggan sigur FH-inga á Þór Akureyri, 33:22, í viðureign liðanna í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. FH-ingar voru með yfirhöndina...
Efst á baugi
Svekkjandi tap í Kastamonu
Íslenska landsliðið í handknattleik mátti þola svekkjandi tap fyrir tyrkneska landsliðinu 30:29, í undankeppni Evrópumótsins í Kastamonu í Tyrklandi í dag. Tyrkir skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og náðu í eina skiptið yfirhöndinni með sigurmarkinu. Íslenska liðið var marki...
Fréttir
Dagskráin: Bítast um sæti í undanúrslitum
Í kvöld verður leitt til lykta hvort Þór Akureyri eða FH leika við Val í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í karlaflokki. FH-ingar eru á leiðinni norður í þessum töluðu orðum og mæta til leiks í íþróttahöllinni á Akureyri klukkan 19.Leikurinn...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -