- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2022

Hörður í kjörstöðu fyrir lokaumferðina – úrslit leikja dagsins

Hörður á Ísafirði færðist skrefi nær Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Fjölni, 38:36, í hörkuleik í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði í næst síðustu umferð Grill66-deildar karla í handknattleik.Hörður hefur þar með eins stigs forskot...

Krim, Brest og Metz halda áfram

Síðari leikirnir í útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna fóru fram um helgina þar sem að sæti í 8-liða úrslitum keppninnar var í boði. Ungverska liðið FTC tók á móti slóvenska liðinu Krim en heimakonur freistuðu þess að vinna upp sex marka...

Aftur upp í annað sæti

Valur komst á ný í annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með naumum sigri á Haukum, 28:26, í lokaleik 19. umferðar í Origohöllinni. Um var ræða jafnan og skemmtilegan leik tveggja öflugra liða.Staðan var jöfn að...

Óskar og félagar komnir í undanúrslit

Óskar Ólafsson og samherjar í norska úrvalsdeildarliðinu Drammen komust í dag í undanúrslit í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Þeir unnu Suhr Aarau, 33:32, í seinni viðureign liðanna sem fram fór í Aarau í Sviss í dag og samanlagt með...

Stigu stórt skref í átt að úrvalsdeildinni

Volda, undir stjórn Halldórs Stefáns Haraldssonar, steig stórt skref í átt að norsku úrvalsdeildinni í dag með sigri á Haslum Bærum, 23:21, á útivelli. Volda er þar með áfram í efsta sæti og með tveggja stiga forskot á Gjerpen...

Bjarki Már og félagar biðu skipbrot

Bjarki Már Elísson og samherjar hans í Lemgo biðu skipbrot á heimavelli í dag er þeir tóku á móti GWD Minden í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikmenn GWD Minden eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Fyrir...

Spenna á toppnum og í keppni um sjöunda og áttunda sætið – tvær umferðir eftir

Tvær umferðir eru eftir óleiknar í Olísdeild karla. Tvö lið geta orðið deildarmeistari, Haukar og Valur. Liðin mætast í næst síðustu umferð á miðvikudagskvöld i Origohöllinni.ÍBV og FH standa best að vígi af þeim liðum sem horfa til þriðja...

Daníel Örn mætir galvaskur til leiks í haust

Handknattleiksmaðurinn Daníel Örn Griffin hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu. Daníel Örn mætir þar með galvaskur til leiks með Gróttu liðinu á næsta keppnistímabili en hann hefur verið fjarri góðu gamni alla yfirstandandi leiktíð eftir að...

Dagskráin: Bæði lið þurfa stigin – grilldagur framundan

Nítjándu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í dag þegar Haukar sækja Valsara heim í Origohöllina klukkan 16.30. Valsarar misstu annað sæti deildarinnar í gær í hendur KA/Þórs og vilja leikmenn ugglaust endurheimta sætið til baka. Haukar féllu niður...

Molakaffi: Viktor Gísli, Aron, Ýmir Örn, Teitur Örn, Elvar, Hannes Jón, Ivănescu er látinn

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG unnu Nordsjælland, 33:27, í næst síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var á heimavelli GOG sem hefur fyrir nokkru síðan tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Viktor Gísli var í marki GOG...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -