Um helgina er komið að úrslitastund í útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna í handknatleik þegar kemur í ljós hvaða þrjú lið fara áfram í 8-liða úrslit. Ungverska liðið FTC þarf að eiga toppleik til að snúa við sjö marka tapi fyrir...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar í IFK Skvöde standa vel að vígi eftir annan sigur á Hammarby í átta liða úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Leikið var í Stokkhólmi. Lokatölur voru, 30:24, fyrir Skövde sem hefur tvo...
ÍR-ingar komust aftur í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik með stórsigri á Berserkjum, 36:22, í upphafsleik næst síðustu umferðar í Austurbergi í kvöld. ÍR-liðið lét neðsta lið deildarinnar ekki vefjast fyrir sér að þessu sinni enda er hvert...
Efstu tvö lið Olísdeildar karla héldu sínu striki í kvöld. Haukar unnu KA, 27:24, á Ásvöllum og Valur vann stórsigur á Aftureldingu, 26:18. KA-menn veittu Haukum harða keppni að þessu sinni en máttu játa sig sigraða á síðustu tíu...
Fjórir leikir hefjast í 20. umferð Olísdeildar karla í handknattleik klukkan 19.30.
Grótta - Víkingur.Haukar - KA.Stjarnan - HK.Afturelding - Valur.
Fylgst er með leikjunum í textauppfærslu hér fyrir neðan.
Handknattleiksþjálfarinn Halldór Stefán Haraldsson hefur skrifað undir nýjan samning við norska 1. deildarliðið Volda. Félagið greinir frá tíðindunum í dag. Halldór Stefán er að ljúka sínu sjötta ári sem þjálfari kvennaliðs Volda og ljóst að mikil ánægja er með...
Hörð barátta er um markakóngsnafnbótina í Grill66-deild karla í handknattleik þegar tvær umferðir eru eftir hjá flestum leikmönnum deildarinnar. Fjórir leikmenn hafa skorað yfir 100 mörk hver á leiktíðinni. ÍR-ingurinn Dagur Sverrir Kristjánsson er markahæstur með 107 mörk í...
„Framundan eru tveir erfiðir leikir þar sem við eru fyrirfram veikara liðið,“ segir Ales Pajovic, landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik í samtali á heimasíðu austurríska handknattleikssambandsins. Þar er fjallað um val Pajovic á 17 leikmönnum sem hann teflir fram gegn...
Fréttatilkynning:
Húsasmiðjan mun styrkja handknattleiksdeild KA til næstu þriggja ára.Með samstarfinu mun Húsasmiðjan verða sýnileg með merkingum á gólfi á heimleikjum KA.
Haddur J. Stefánsson, formaður handknattleiksdeildar KA: „Stuðningur fyrirtækja skiptir íþróttahreyfinguna gríðarlegu máli. Við bjóðum Húsasmiðjuna velkomna í hóp styrktaraðila...
Fjórir leikir fara fram í tuttugustu, og þriðju síðustu, umferð Olísdeildar karla handknattleik í kvöld. Tvö efstu lið deildarinnar, Haukar og Valur, verða í eldlínunni. Haukar taka á móti KA-mönnum á Ásvöllum. Valsmenn sækja Aftureldingu heim á Varmá.
Einnig getur...