Monthly Archives: April, 2022
Efst á baugi
Haukar knúðu naumlega fram oddaleik
Haukum tókst að knýja fram oddaleik í rimmu sinni við KA í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með eins marks sigri, 23:22, í KA-heimilinu í kvöld. Oddaleikurinn verður á Ásvöllum á miðvikudagskvöldið og hefst klukkan 19.30. Eftir...
Fréttir
Leikjavakt: Verður sópurinn á lofti eða kemur til oddaleikja?
Tveir leikir eru framundan í kvöld í átta liða úrslitum Olísdeildar karla. KA og Haukar mætast í KA-heimilinu klukkan 18.30 og klukkustund síðar eigast við Selfoss og FH í Sethöllinni á Selfossi. Selfoss og KA unnu í fyrstu...
Efst á baugi
Elvar Örn verður frá keppni næstu mánuði
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen verður frá keppni næstu fimm mánuði vegna alvarlegra axlarmeiðsla sem hann varð fyrir í landsleik Íslands og Austurríki í umspili um HM-sæti í Bregenz 13. apríl.Melsungen...
Efst á baugi
Heldur norður í heimahagana á nýjan leik
Hornamaðurinn eldfljóti, Dagur Gautason, hefur ákveðið að snúa aftur til uppeldisfélags síns, KA, eftir tveggja ára veru hjá Stjörnunni. Frá þessu er greint á heimasíðu KA, daginn eftir að Stjarnan heltist úr lestinni í átta liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn...
Efst á baugi
Zecevic verður áfram hjá Stjörnunni
Góðar fréttir berast frá kvennaliði Stjörnunnar nokkrum dögum áður en úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst. Svartfellski markvörðurinn Darija Zecevic hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu Stjörnunnar.Zecevic kom til Stjörnunnar á síðasta sumri...
Fréttir
Leikhléið: Umspil, úrslitakeppni, sópar og landsliðið
Leikhléið þáttur 37. Það er komið sumar og umspil, úrslitakeppni og landsliðið. Í þessum þætti ræðum við umspilið og þar var sópurinn á lofti, sömuleiðis var sópurinn á lofti í úrslitakeppninni.Landslið kvenna var í eldlínunni og endað var...
Efst á baugi
ÍBV bætir við sig færeyskum unglingalandsliðsmanni
ÍBV samdi í gær við færeyskan vinstri hornamann Janus Dam Djurhuus fyrir næsta keppnistímabil. Djurhus sem kemur frá færeyska meistaraliðinu H71 sem varð bæði færeyskur meistari og bikarmeistari á keppnistímabilinu sem lauk á dögunum. Lék piltur stórt hlutverk í...
Efst á baugi
Framarar bestir í 2. deild karla
Ungmennalið Fram fagnaði sigri í 2. deild karla í handknattleik á föstudagskvöld eftir að hafa unnið ungmennalið Fjölnis, 35:31, í Dalhúsum. Framarar taka þar með sæti í Grill66-deild karla á næsta keppnistímabili en þeir féllu úr deildinni fyrir ári.Framliðið...
Efst á baugi
Dagskráin: Hafnarfjarðarliðin eru með bakið upp við vegginn
Átta liða úrslit Olísdeildar karla í handknattleik karla halda áfram í kvöld með tveimur leikjum. KA fær Hauka í heimsókn í KA-heimilið og Selfoss tekur á móti FH.Leikmenn Hafnarfjarðarliðanna er komnir með bakið upp að veggnum, eins og...
Fréttir
Dregið í Ljubljana á fimmtudaginn – undankeppni EM er að baki
Undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í gær og þar með liggur ljóst fyrir hvaða 12 þjóðir komast áfram í lokakeppni EM sem fram fer frá 4. til 20. nóvember í Norður Makedóníu, Slóveníu og Svartfjallandi. Mótið verður um...
Nýjustu fréttir
HM “25: Leikjdagskrá, úrslit, staðan
Heimsmeistaramót karla í handknattleik stendur yfir í Danmörku, Noregi og í Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar 2025....