Monthly Archives: May, 2022
Efst á baugi
Ísak flytur til Vestmannaeyja
Hafnfirðingurinn Ísak Rafnsson hefur samið við ÍBV um að leika með liði félagsins næstu þrjú ár frá og með næsta keppnistímabili. ÍBV segir frá þessu í kvöld.Ísak er hávaxinn og sterkur leikmaður og hefur verið einn af betri varnarmönnum...
Efst á baugi
Gunnari sagt upp hjá Haukum
Hinum þrautreynda þjálfara Gunnari Gunnarssyni hefur verið sagt upp starfi þjálfara kvennaliðs Hauka eftir tvö ár í brúnni. Haukar greindu frá þessu í kvöld og segir í tilkynningu að deildin hafi ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum...
Efst á baugi
ÍR veitti HK hörku keppni
HK vann nauman sigur á ÍR í fyrstu viðureign liðanna í umspili um sæti í Olísdeild kvenna í Kórnum í kvöld, 27:25. HK var fjórum mörkum yfir í hálfleik og var það mesti munurinn á liðunum í leiknum. Næsti...
Fréttir
Györ, Vipers og Esbjerg áfram í undanúrslit
Síðari leikirnir í 8-liða úrslitum í Meistaradeild kvenna fóru fram um helgina. Augu flestra beindust að leik Györ og Brest á laugardaginn en liðin gerðu jafntefli í fyrri leiknum. Leikurinn náði hins vegar aldrei að verða spennandi þar sem...
Efst á baugi
ÍR tekur sæti í Olísdeildinni
ÍR fylgir Herði frá Ísafirði eftir upp í Olísdeild karla eftir að hafa unnið Fjölni með þremur vinningum gegn einum í umspili um sæti í Olísdeild. ÍR vann fjórðu viðureign liðanna í Dalhúsum í dag, 27:25, eftir að hafa...
Fréttir
Dagskráin: Snýr Selfoss við taflinu? – Umspil karla og kvenna
Með sigri á heimavelli í kvöld tryggir Valur sér sæti í úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Eftir tvo sigurleiki í undanúrslitarimmunni við Selfoss þarf Valur aðeins einn sigur í viðbót til þess að ná markmiði sínu í þessum hluta...
Efst á baugi
Enginn er í áfalli – vinnum bara heima
„Við náðum aldrei takti í sóknarleikinn í síðari hálfleik sem veldur því að við náðum okkur ekki á strik,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson leikmaður ÍBV í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að ÍBV tapaði þriðja leiknum við Hauka...
Fréttir
Fátt getur komið í veg fyrir að Ómar og Gísli verði meistarar
Fátt virðist geta komið í veg fyrir að SC Magdeburg verði þýskur meistari í handknattleik á næstu vikum. Magdeburg vann Erlangen, 38:36, í Nürnberg í gær í 1. deildinni og hefur fjögurra stiga forskot á THW Kiel þegar síðarnefnda...
Efst á baugi
Molakaffi: Elliði Snær, Tumi Steinn, Aron, Grétar Ari
Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu þegar Gummersbach vann Bietigheim, 34:26, í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gær. Gummersbach hefur 12 stiga forskot í efsta sæti deildarinnar þegar liðið á fimm leiki eftir óleikna.Tumi...
Nýjustu fréttir
Taka til varna vegna bannsins langa
Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í...
- Auglýsing -