Monthly Archives: May, 2022
Efst á baugi
Ísak flytur til Vestmannaeyja
Hafnfirðingurinn Ísak Rafnsson hefur samið við ÍBV um að leika með liði félagsins næstu þrjú ár frá og með næsta keppnistímabili. ÍBV segir frá þessu í kvöld.Ísak er hávaxinn og sterkur leikmaður og hefur verið einn af betri varnarmönnum...
Efst á baugi
Gunnari sagt upp hjá Haukum
Hinum þrautreynda þjálfara Gunnari Gunnarssyni hefur verið sagt upp starfi þjálfara kvennaliðs Hauka eftir tvö ár í brúnni. Haukar greindu frá þessu í kvöld og segir í tilkynningu að deildin hafi ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum...
Efst á baugi
ÍR veitti HK hörku keppni
HK vann nauman sigur á ÍR í fyrstu viðureign liðanna í umspili um sæti í Olísdeild kvenna í Kórnum í kvöld, 27:25. HK var fjórum mörkum yfir í hálfleik og var það mesti munurinn á liðunum í leiknum. Næsti...
Fréttir
Györ, Vipers og Esbjerg áfram í undanúrslit
Síðari leikirnir í 8-liða úrslitum í Meistaradeild kvenna fóru fram um helgina. Augu flestra beindust að leik Györ og Brest á laugardaginn en liðin gerðu jafntefli í fyrri leiknum. Leikurinn náði hins vegar aldrei að verða spennandi þar sem...
Efst á baugi
ÍR tekur sæti í Olísdeildinni
ÍR fylgir Herði frá Ísafirði eftir upp í Olísdeild karla eftir að hafa unnið Fjölni með þremur vinningum gegn einum í umspili um sæti í Olísdeild. ÍR vann fjórðu viðureign liðanna í Dalhúsum í dag, 27:25, eftir að hafa...
Fréttir
Dagskráin: Snýr Selfoss við taflinu? – Umspil karla og kvenna
Með sigri á heimavelli í kvöld tryggir Valur sér sæti í úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Eftir tvo sigurleiki í undanúrslitarimmunni við Selfoss þarf Valur aðeins einn sigur í viðbót til þess að ná markmiði sínu í þessum hluta...
Efst á baugi
Enginn er í áfalli – vinnum bara heima
„Við náðum aldrei takti í sóknarleikinn í síðari hálfleik sem veldur því að við náðum okkur ekki á strik,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson leikmaður ÍBV í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að ÍBV tapaði þriðja leiknum við Hauka...
Fréttir
Fátt getur komið í veg fyrir að Ómar og Gísli verði meistarar
Fátt virðist geta komið í veg fyrir að SC Magdeburg verði þýskur meistari í handknattleik á næstu vikum. Magdeburg vann Erlangen, 38:36, í Nürnberg í gær í 1. deildinni og hefur fjögurra stiga forskot á THW Kiel þegar síðarnefnda...
Efst á baugi
Molakaffi: Elliði Snær, Tumi Steinn, Aron, Grétar Ari
Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu þegar Gummersbach vann Bietigheim, 34:26, í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gær. Gummersbach hefur 12 stiga forskot í efsta sæti deildarinnar þegar liðið á fimm leiki eftir óleikna.Tumi...
Nýjustu fréttir
Haraldur konungur sá sína menn tapa í Bærum
Norska landsliðið í handknattleik karla máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir brasilíska landsliðinu í upphafsleik sínum...