Monthly Archives: June, 2022
Fréttir
Önnur yfirlýsing handknattleiksráðs ÍBV: Þurfum sátt sem byggir á réttlæti
Fyrrverandi handknattleiksráð ÍBV, sem sagði af sér í morgun eins og kom fram á handbolta.is, sendi rétt í þessu frá sér aðra yfirlýsingu m.a. til handbolta.is. Kemur hún í kjölfar yfirlýsingar frá aðalstjórn ÍBV sem ekki hefur borist til...
Fréttir
Þrír leikir í Lübeck til undirbúnings fyrir EM
U18 ára landslið karla í handknattleik hélt í morgun til Lübeck í Þýskalandi þar sem liðið tekur þátt í Nations Cup-mótinu ásamt Þjóðverjum, Norðmönnum og Hollendingum. Fyrsti leikurinn verður á morgun gegn Noregi en mótinu lýkur laugardaginn.Þátttakan í...
Fréttir
Jóel lánaður vestur á Nes
Jóel Bernburg, tvítugur línumaður Vals, hefur skrifað undir eins árs lánssamning við Handknattleiksdeild Gróttu. Hann er uppalinn í KR en skipti ungur að árum yfir í Val þar sem hann hefur leikið undanfarin ár.Jóel skoraði 43 mörk í þeim...
Efst á baugi
Eyþór tekur við af Svavari
Eyþór Lárusson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokksliðs Selfoss í handknattleik kvenna en liðið vann sér í vor sæti í Olísdeildinni eftir fjögurra ára veru í Grill66-deildinni.Eyþór er Selfyssingur í húð og hár og lék með meistaraflokki karla frá 2007-2013...
Fréttir
Handknattleiksdeild ÍBV lýsir vantrausti á aðalstjórn og segir af sér
Ólga er innn ÍBV í Vestmannaeyjum og hefur stjórn handknattleiksdeildar lýst vantrausti á aðalstjórn og einnig sagt af sér. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeild ÍBV sendi frá sér í morgun m.a. til handbolta.is. Yfirlýsingin er undirrituð að...
Fréttir
Mæta Ísrael í fyrsta áfanga á leiðinni á HM2023
Kvennalandslið Íslands í handknattleik mætir landsliði Ísrael í 1. umferð umspils um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer síðla á næsta ári í Danmörku, Svíþjóð og í Noregi. Dregið var í umspilið í morgun. Fyrri viðureignin verður 2. eða...
Fréttir
Hilmar Ágúst starfar áfram við hlið Sigurðar
Hilmar Ágúst Björnsson sem starfað hefur við hlið Sigurðar Bragason við þjálfun meistaraflokks kvenna og U-liðsins hjá ÍBV undanfarin ár hefur ákveðið að halda áfram störfum sínum. Því til staðfestingar skrifaði hann á dögunum undir tveggja ára samning við...
Efst á baugi
Haukar hafa samið við tvo Króata
Haukar hafa samið við tvær króatískar handknattleikskonur, Ena Car og Lara Židek, um að leika með liði félagsins næstu tvö árin í Olísdeildinni. Báðar spiluðu þær með ŽRK Koka Varaždin í króatísku deildinni á síðasta tímabili en liðið hafnaði...
Fréttir
Molakaffi: Undankeppni HM í N-Ameríku, Alstad, flótti frá Vardar
Grænlendingar unnu Mexíkóa með sex marka mun, 32:26, í síðustu umferð undankeppni Norður Ameríku fyrir heimsmeistaramót karla í handknattleik í gærkvöld að staðartíma í Mexíkóborg. Í hinni viðureign lokaumferðarinnar lagði bandaríska landsliðið liðsmenn landsliðs Kúbu, 32:28. Bandaríkin unnu þar með...
Fréttir
HMU20: Þjóðverjum tókst að sleppa inn í átta liða úrslit
Þýskalandi tókst að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í dag með því að leggja landslið Angóla með 12 marka mun, 33:21. Angóla var þegar örugg um sæti í átta liða úrslitum en Þjóðverjar...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...