Monthly Archives: June, 2022
Fréttir
Enn vofir brottvísun yfir Vardar
Aftur eru fjárhagsvandræði meistaraliðs Norður Makedóníu í karlaflokki, Vardar Skopje, komin undir smásjá Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Balkan-Handball segir frá því í morgun að til standi hjá EHF að útiloka Vardar frá keppni í Evrópukeppni félagsliða á næstu leiktíð. Vardar...
Okkar fólk úti
Markakóngurinn Guðjón Valur engum líkur
Guðjón Valur Sigurðsson, annar af tveimur bestu handknattleiksmönnum Íslands – hinn er Ólafur Stefánsson, er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í þýsku „Bundesligunni“ í handknattleik. „Goggi“ eins og Guðjón Valur er kallaður, hefur skorað 2.239 mörk í...
Efst á baugi
Molakaffi: Gómez, Karalek, Dujsjebaev, fyrsta sinn, tvö ár í röð
Aleix Gómez, hægri hornamaður Barcelona, var markahæsti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu sem fram fór í gær og í fyrradag í Lanxess-Arena í Köln. Gómez skoraði 21 mark í leikjunum tveimur. Hann hefur tekið þátt í úrslitaleikjum þriggja síðustu ára...
Efst á baugi
Elías Már skrifar undir þriggja ára samning
Elías Már Halldórsson hefur skrifað undir nýjan samning við Fredrikstad Ballklubb um þjálfun úrvalsdeildarliðs félagsins í kvennaflokki. Nýi samningurinn gildir til ársins 2025. Um leið skrifaði samstarfskona Elíasar Más, Gjøril Johansen Solberg, einnig undir þriggja ára samning en bæði...
Efst á baugi
Eitt vítakast skildi að í stórkostlegum úrslitaleik
Barcelona er Evrópumeistari í handknattleik karla annað árið í röð eftir að hafa unnið pólska meistaraliðið Łomża Vive Kielce, 37:35, eftir framlengingu og vítakeppni í Lanxess-Arena í Köln í stórkostlegum úrslitaleik. Þetta er í 11. sinn sem Barcelona vinnur...
Efst á baugi
Landin skreið úr felum og gerði gæfumuninn
Niklas Landin var hetja THW Kiel þegar liðið tryggði sér bronsverðlaunin í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag. Danski landsliðsmarkvörðurinn varði tvö vítaköst í vítakeppni sem varð að grípa til að ná fram hreinum úrslitum í viðureign THW Kiel...
Fréttir
Haukur tekinn út úr hópnum fyrir úrslitaleikinn
Haukur Þrastarson er ekki í leikmannahópi Łomża Vive Kielce sem leikur við Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í Lanxess-Arena í Köln í dag. Talant Dujsebaev tilkynnti í morgun hvaða 16 leikmönnum hann ætlar að tefla fram...
Efst á baugi
Molakaffi: Gómez, Gísli, Ómar, Cindric, Karacic, Haukur, Gubica, Milosevic, Gasmi-bræður
Spænski hornamaðurinn Aleix Gómez og leikmaður Barcelona var í gær fyrsti handknattleiksmaðurinn til þess að skora fleiri en 10 mörk í undanúrslitaleik í Meistaradeildinni síðan núverandi fyrirkomulag var tekið upp árið 2010, þ.e. með undanúrslitaleikjum og úrslitaleikjum á einni...
Fréttir
Fjölnismaður færir sig yfir til Gróttu
Handknattleiksmaðurinn Elvar Otri Hjálmarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu. Hann kemur til félagsins frá Fjölni en Elvar Otri er 21 árs gamall og var hluti af sigursælum 2000 árgangi í Fjölni í yngri flokkunum þar sem...
Fréttir
Leika til úrslita þriðja árið í röð
Evrópumeistarar Barcelona leika við Łomża Vive Kielce í úrslitum Meistaradeildar karla á morgun eftir að hafa unnið THW Kiel, 34:30, í undanúrslitum í Lanxess-Arena í Köln í dag. Barcelona var marki yfir í hálfleik, 19:18. Liðið fór hinsvegar á...
Nýjustu fréttir
Hafsteinn Óli er á heimleið – verður í startholunum
Eins og mál standa þá leikur Hafsteinn Óli Ramos Rocha ekki með landsliði Grænhöfðaeyja á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem...