- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: August, 2022

Hægari bati en vonir stóðu til

Batinn hjá Darra Aronssyni handknattleiksmanni hefur verið aðeins hægari en vonir stóðu til í fyrstu en hann ristarbrotnaði rétt fyrir miðjan júlí, nokkrum dögum áður en hann átti að mæta til æfinga hjá franska 1. deildarliðinu US Ivry. Darri...

Leikhléið: Ýtt úr vör – stundum endar allt í bulli

Hinir árvökulu og eldhressu piltar sem halda út hlaðvarpinu Leikhléið hafa ýtt úr vör á annarri vertíð sinni. Fyrsti þáttur annarrar vertíðar er kominn í loftið. Farið var yfir nokkur lið í Olís deildum karla og kvenna ásamt liðum...

Æfingar fyrir fimm ára börn á Selfossi

Handknattleiksdeild Selfoss ætlar í fyrsta sinn að halda úti æfingum fyrir 9. flokk á komandi vetri. Flokkurinn er fyrir 5 ára börn (fædd 2017) og verða strákar og stelpur saman á æfingunum, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...

Molakaffi: Díana Dögg, Odden, Orri Freyr, Tryggvi, Sölvi, Wong

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau höfnuðu í öðru sæti á fjögurra liða móti í Tékklandi sem lauk á sunnudaginn. Liðið vann DHC Plzen, 32:25, gerði jafntefli Ruch Chorzów, 28:28, en tapaði...

Mosfellingar skelltu heimamönnum í upphafsleiknum

Afturelding lagði Selfoss í upphafsleik Ragnarsmótsins í handknattleik karla í Sethöllinni í kvöld, 34:32. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 15:15.Leikmenn Selfoss áttu þess kost að jafna metin nokkrum sinnum á síðustu þremur mínútum leiksins en allt kom fyrir...

IHF áminnir norska formanninn fyrir ummæli um Rússa

Kåre Geir Lio formaður norska handknattleikssambandsins fékk ofanígjöf frá framkvæmdastjórn alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, á dögunum vegna yfirlýsingar sem hann sendi frá sér síðla vetrar í samtali við VG. Þar lýsti Lio yfir furðu sinni á að fyrirtæki í eigu...

HMU18: Núna langar okkur að gera ennþá betur

„Þátttakan í mótinu var mikið ævintýri og árangurinn kom okkur á óvart,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir ein af liðsmönnum U18 ára landsliðs kvenna sem sló í gegn og vakti þjóðarathygli með frábærri frammistöðu á heimsmeistaramótinu sem lauk í Skopje...

Ragnarsmótið hefst í kvöld – leikir alla vikuna

Flautað verður til leiks á Ragnarsmótinu í handknattleik í Set-höllinni á Selfossi í kvöld. Mótið er haldið í 34. sinn og hefur það fyrir löngu skipað sér sess sem traust áminning um að óðum styttist í að Íslandsmótið hefst...

Molakaffi: Lovísa, Sandra, Óðinn Þór, Ómar Ingi, Gísli Þorgeir, Geiger

Lovísa Thompson og nýir samherjar hennar í Ringkøbing Håndbold höfnuðu í öðru sæti á æfingamóti í St Gallen í Sviss sem lauk í gær. Ringkøbing Håndbold tapaði fyrir franska liðinu Dijon í úrslitaleik, 24:23. Sandra Erlingsdóttir lék með þýska liðinu...

Bjarki Már markahæstur – Veszprém í undanúrslit – myndskeið

Bjarki Már Elísson var markahæstur í fyrsta opinbera keppnisleik sínum með ungverska liðinu Veszprém í kvöld þegar liðið vann Tatran Presov frá Slóvakíu með 10 marka mun, 35:25, í átta liða úrslitum Austur-Evrópudeildarinnar (SEHA-league) í handknattleik. Leikurinn fór fram...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Vil sjá einbeitt lið og troðfulla höll

„Það er lágmarkskrafa af okkur hálfu að vinna leikinn og ljúka undankeppni EM með fullu húsi stiga. Ég segi...
- Auglýsing -