- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2022

Kynningarfundur Olís- og Grill66-deilda

Kynningafundur Olís- og Grill66-deilda karla og kvenna í handknattleik stendur yfir frá klukkan 12 í Háteigi á Grandhótel. Á fundinum verður m.a. greint frá spá þjálfara og fyrirliða deildanna og hverjar lyktir verða í vor þegar upp verður staðið....

Andri Már gengur til liðs við Hauka

Haukum hefur borist liðsauki fyrir átökin sem eru framundan í Olísdeild karla í handknattleik. Greint er frá því á Facebooksíðu Stuttgart í Þýskalandi að Andri Már Rúnarsson hafi óskað eftir að verða leystur undan samning við félagið og hann...

Liggur ljóst hvaða lið mætast í annarri umferð

Dregið var í aðra og síðari umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í morgun í Vínarborg. Tuttugu og fjögur lið voru dregin saman til 12 viðureigna sem verða 27. september og 4. október.Sigurliðin taka sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar...

ÍBV gæti mætt Donbas – óljóst hjá KA en önnur ferð til Kýpur bíður Hauka

Dregið var í aðra umferð í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik karla í morgun og voru nöfn þriggja íslenskra félagsliða í skálunum sem dregið var úr.ÍBV, sem ennþá á eftir að leika við Holon HC frá Ísrael, mætir Donbas Donetsk...

Molakaffi: Víkingur á sigurbraut, Anton, Sveinbjörn, Poulsen, Barthold, Bjørnsen

Víkingar búa sig af kostgæfni undir þátttöku í Grill66-deild karla sem hefst síðar í þessum mánuði. Nýverið var liðið í vel lukkuðum viku æfingabúðum á Spáni eins og handbolti.is sagði frá. Eftir heimkomuna hafa Víkingar leikið þrjá æfingaleiki. Þeir...

Fimm lið Íslendinga verða í skálunum

Dregið verður í fyrramálið í aðra og síðari umferð Evrópudeildar karla í handknattleik. Alls verða nöfn 24 liða í skálunum tveimur sem dregið verður úr í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í Vínarborg. Fimm liðanna tengjast íslenskum handknatleiksmönnum eða þjálfurum.Fyrri leikir...

Búið ykkur undir stórkostlegar fintur og ótrúleg skot

Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Þýskalandsmeistara SC Magdeburg, er einn sjö leikmanna sem Handknattleikssamband Evrópu (EHF) bendir áhorfendum að beina sjónum sínum að á keppnistímabilinu sem hefst eftir rúma viku.Minnt er á að leit sé að þeirri vörn sem Ómar...

ÍR bætir við sig leikmönnum og Anna Dögg framlengir

ÍR hefur fengið til sín Berglindi Björnsdóttur og Erlu Maríu Magnúsdóttur frá Fjölni/Fylki áður en átökin hefjst í Grill66-deild kvenna síðar í þessum mánuði.Berglind er 22 ára miðjumaður sem getur leyst allar stöður fyrir utan. Hún er kvikur og...

Molakaffi: Sunna, Harpa, Aðalsteinn, Lovísa, Steinunn, Örn, Bjarki, Christiansen

Sunna Guðrún Pétursdóttir markvörður var ekki í leikmannahópi GC Amicitia Zürich þegar liðið tapaði fyrir Spono Eagles, 42:25, í fyrstu umferð svissnesku úrvalsdeildarinnar í gær. Sunna Guðrún tognaði á ökkla nokkrum dögum fyrir leik og varð að sitja yfir. Hún...

Sigvaldi og Janus höfðu betur í Íslendingaslag

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sex mörk og Janus Daði Smárason þrjú mörk fyrir Kolstad í kvöld þegar liðið tryggði sér sæti í annarri umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Kolstad vann annað norskt lið, Drammen, 29:21, í síðari viðureign...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -