Monthly Archives: September, 2022
Efst á baugi
„Tökum handboltanum fagnandi í Suðurnesjabæ“
Handknattleikur er að vakna úr dvala á Reykjanesskaganum eftir að hafa legið í láginni um árabil. Á föstudaginn stendur fyrir dyrum aukaaðalfundur hjá Knattspyrnufélaginu Víði Garði þar sem eitt mál er dagskrá, stofnun handknattleiksdeildar. Ekki verður látið þar við...
Fréttir
Karlar – helstu félagaskipti
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa...
Efst á baugi
Molakaffi: Ásgeir, Daníel, Jovanovic, Karabatic, Espérance Sportive, listi lengist
Ásgeir Snær Vignisson átti tvö markskot sem geiguðu þegar lið hans, Helsingborg, vann Aranäs, 27:23, í þriðju umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Helsingborg er nýliði í deildinni og hefur farið vel af stað, hefur fjögur stig eftir þrjá leiki. Hvorki...
Efst á baugi
Teitur markahæstur í stórsigri – úrslit leikja í undankeppni Evrópudeildar
Fyrri leikir annarrar og síðari umferðar undankeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fóru fram í kvöld. Hópur íslenskra handknattleiksmanna stóð í ströngu og gekk þeim og liðum þeirra misjafnlega.Teitur Örn Einarsson var markahæstur hjá Flensburg ásamt Dönunum Johan á Plógv...
Efst á baugi
Myndir: Æft og lagt á ráðin í Vestmannaeyjum
Kvennalandsliðið í handknattleik kom saman til æfinga í Vestamannaeyjum í gær og verður þar fram á morgundaginn þegar hópurinn færir sig um set til Reykjavíkur. Á höfuðborgarsvæðinu verður þráðurinn tekinn upp við æfingar fram á sunnudag.Æft verður tvisvar á...
Efst á baugi
Hákon Daði og Elvar Örn í hópnum fyrir leikina við Ísrael og Eistland
Hákon Daði Styrmisson og Elvar Örn Jónsson eru á meðal 18 leikmanna sem Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið í A-landsliðið sem mætir landsliðum Ísraels og Eistlands í upphafsleikjum undankeppni Evrópumótsins í handknattleik 2024. Leikirnir fara...
Fréttir
Evrópudeildin stokkuð upp – möguleikar Íslands aukast
Nokkrar breytingar verða á Evrópudeild karla í handknattleik frá og með næsta keppnistímabili, þ.e. 2023/24. Þær eru helstar að liðum sem taka þátt í riðlakeppninni verður fjölgað um átta, úr 24 í 32. Um leið verður aðeins ein umferð...
Efst á baugi
Molakaffi: Tórfinnsson, Kristín, Katrín, Ellefsen, Tryggvi, Ehrig, hjólastólahandbolti
Færeyingurinn Jonn Rói Tórfinnsson hefur fengið leikheimild með Þór Akureyri. Hún var ekki fyrir hendi þegar Þór mætti Fjölni í 1. umferð Grill66-deildar á föstudaginn var. Tórfinnsson getur þar með leikið með Þór þegar Akureyrarliðið sækir Kórdrengi heim á...
Efst á baugi
Einstaklega lunkinn miðjumaður semur við nýliðana
Nýliðar Harðar í Olísdeild karla halda áfram að styrkja sveit sína í átökunum á Íslandsmótinu. Í kvöld var tilkynnt á tveimur tungmálum að annar Brasilíumaður hafi skrifað undir samning við félagið og sé hann væntanlegur til Ísafjarðar þá og...
Fréttir
Fjölgað úr 16 liðum í 24 á EM yngri landsliða 2024 og 2025
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest að þátttökuþjóðum á Evrópumótum yngri landsliða verður fjölgað úr 16 í 24 til samræmis við mót fullorðinna. Í karlaflokki tekur breytingin gildi hjá U18 og U20 ára landsliðum karla frá og með árinu 2024...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...