Handknattleikur er að vakna úr dvala á Reykjanesskaganum eftir að hafa legið í láginni um árabil. Á föstudaginn stendur fyrir dyrum aukaaðalfundur hjá Knattspyrnufélaginu Víði Garði þar sem eitt mál er dagskrá, stofnun handknattleiksdeildar. Ekki verður látið þar við...
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa...
Ásgeir Snær Vignisson átti tvö markskot sem geiguðu þegar lið hans, Helsingborg, vann Aranäs, 27:23, í þriðju umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Helsingborg er nýliði í deildinni og hefur farið vel af stað, hefur fjögur stig eftir þrjá leiki.
Hvorki...
Fyrri leikir annarrar og síðari umferðar undankeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fóru fram í kvöld. Hópur íslenskra handknattleiksmanna stóð í ströngu og gekk þeim og liðum þeirra misjafnlega.
Teitur Örn Einarsson var markahæstur hjá Flensburg ásamt Dönunum Johan á Plógv...
Kvennalandsliðið í handknattleik kom saman til æfinga í Vestamannaeyjum í gær og verður þar fram á morgundaginn þegar hópurinn færir sig um set til Reykjavíkur. Á höfuðborgarsvæðinu verður þráðurinn tekinn upp við æfingar fram á sunnudag.
Æft verður tvisvar á...
Hákon Daði Styrmisson og Elvar Örn Jónsson eru á meðal 18 leikmanna sem Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið í A-landsliðið sem mætir landsliðum Ísraels og Eistlands í upphafsleikjum undankeppni Evrópumótsins í handknattleik 2024. Leikirnir fara...
Nokkrar breytingar verða á Evrópudeild karla í handknattleik frá og með næsta keppnistímabili, þ.e. 2023/24. Þær eru helstar að liðum sem taka þátt í riðlakeppninni verður fjölgað um átta, úr 24 í 32. Um leið verður aðeins ein umferð...
Færeyingurinn Jonn Rói Tórfinnsson hefur fengið leikheimild með Þór Akureyri. Hún var ekki fyrir hendi þegar Þór mætti Fjölni í 1. umferð Grill66-deildar á föstudaginn var. Tórfinnsson getur þar með leikið með Þór þegar Akureyrarliðið sækir Kórdrengi heim á...
Nýliðar Harðar í Olísdeild karla halda áfram að styrkja sveit sína í átökunum á Íslandsmótinu. Í kvöld var tilkynnt á tveimur tungmálum að annar Brasilíumaður hafi skrifað undir samning við félagið og sé hann væntanlegur til Ísafjarðar þá og...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest að þátttökuþjóðum á Evrópumótum yngri landsliða verður fjölgað úr 16 í 24 til samræmis við mót fullorðinna. Í karlaflokki tekur breytingin gildi hjá U18 og U20 ára landsliðum karla frá og með árinu 2024...