Monthly Archives: October, 2022
Efst á baugi
Er viss um að hafa stigið rétt skref
Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik segir það hafa verið góða tilbreytingu að ganga til liðs við EH Aalborg í Danmörku eftir fjögurra ára veru hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad. Hollt sé að takast á við nýjar áskoranir með öðrum liðsfélögum,...
Efst á baugi
U21 árs landsliðið fer að huga að HM – 22 valdir til æfinga
Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson hafa valið hóp 22 handknattleiksmanna til æfinga hjá U21 árs landsliði karla 12. –15. október nk. Ekki kemur fram í tilkynningu frá HSÍ hvort leikir standi fyrir dyrum hjá liðinu á allra næstu...
Efst á baugi
Neyðast til að leika heimaleik í öðru bæjarfélagi
Þórsarar á Akureyri eru tilneyddir til að leika næsta heimaleik sinn í Grill66-deild á laugardaginn á Dalvík. Íþróttahöllin á Akureyri er upptekin vegna árshátíðar um næstu helgi og því eiga Þórsarar ekki í önnur hús að venda með heimaleik...
Efst á baugi
Molakaffi: Oddur, Daníel Þór, Roland, Orri Freyr, Ólafur, Viktor, Ómar, Mappes, Krzikalla
Balingen-Weilstetten, liðið sem Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson leika með, er eina taplausa lið þýsku 2. deildarinnar þegar fimm umferðum er lokið. Balingen vann nauman sigur á HC Motor í gær á heimavelli, 33:32. Oddur skoraði þrjú mörk...
Fréttir
Þurftum að hafa fyrir sigrinum
„Þetta var hörkuleikur þótt leiðir skildu þegar á leið. Ég var ánægður með okkar leik í fyrri hálfleik þótt aðeins hafi munað einu marki þegar honum var lokið. Við vorum skrefinu á undan og náðum tveggja til þriggja marka...
Fréttir
Botninn datt úr þessu hjá okkur
„Botninn datt úr þessu hjá okkur þegar kom fram í síðari hálfleik. Ég er óánægður með það,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sjö marka tap liðsins fyrir Val, 34:27, viðureign í Origohöllinni.„Okkar...
Fréttir
Ekki tókst Fram að standast Val snúning
Valur heldur sínu striki í Olísdeild karla í handknattleik. Virðist fátt getað stöðvað meistarana um þessar mundir enda gefa þeir andstæðingum sínum engin grið. Í kvöld var komið að Framliðinu að lúta í lægra haldi fyrir Valsliðinu í viðureign...
Efst á baugi
Haukar og KA leika ekki á heimavelli
Hvorki Haukar né KA leika á heimavelli í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem stendur fyrir dyrum í kringum næstu mánaðarmót. KA fer til Vínarborgar en Haukar halda til Nikósíu og leika þar báða leiki sína við Sabbianco...
Efst á baugi
Orðum Einars hefur verið vísað til aganefndar
Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað ummælum Einars Jónssonar þjálfara karlaliðs Fram til aganefndar sem mun taka þau fyrir á vikulegum fundi í sínum á morgun. Handbolti.is fékk þetta staðfest fyrir stundu.„Gauti bombar í andlitið á honum, ég held hann þoli...
Efst á baugi
Lið Donbas er væntanlegt til Vestmannaeyja
Ekkert bendir til annars en að ÍBV mæti úkraínska liðinu Donbas í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í upphafi næsta mánaðar. Leikirnir hafa verið settir á dagskrá í Vestmannaeyjum 5. og 6. nóvember. Skiljanlega verður ekkert af heimaleik...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -