- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2022

Klárir í slaginn í Vínarborg

Mikil eftirvænting ríkir í herbúðum KA-liðsins í Vínarborg fyrir síðari viðureignina við HC Fivers í Sporthalle Hollgasse. Eftir eins marks sigur, 30:29, í fyrri viðureigninni í gær má segja að KA fari með eins marks forskot inn í síðari...

Eftir 11 mánaða fjarveru lék Sveinn í 45 mínútur

Sveinn Jóhannsson lék í 45 mínútur með danska úrvalsdeildarliðinu Skjern í tveggja marka sigri á útivelli á Skanderborg Aarhus, 30:28. Þetta var fyrsti leikur Sveins í 11 mánuði. Hann meiddist mjög illa á hné á æfingu íslenska landsliðsins hér...

Stillum saman strengin fyrir Ísraelsleikina

„Markmiðið er að spila hópinn saman, vinna í varnarleiknum okkar og taka í heildina skref til framfara,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður BSV Sachsen Zwickau í samtali við handbolta.is fyrir helgina spurð að markmiðum landsliðsins fyrir vináttuleikina...

Fókusinn er á okkur

„Við viljum nýta hvern leik til þess að taka framförum og byggja ofan á þá vinnu sem innt hefur verið af hendi í síðustu verkefnum,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir landsliðskona og liðsmaður Fram, spurð um væntanlega vináttuleiki við færeyska...

Molakaffi: Svavar, Sigurður, Ólafur, Sigtryggur, Hannes, Donni, Sveinn, Halldór, Ásgeir, Aron

Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma viðureign hollenska liðsins KRAS/Volendam og Wacker Thun frá Sviss í 2. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem fram fer í Volendam í Hollandi í kvöld. Ólafur Haraldsson verður eftirlitsmaður í Helsinki...

Myndir: Landsliðið æfði í Skála á Austurey

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik kom til Skála í Skálafirði á Austurey Færeyja um miðjan daginn í dag eftir ferð frá Íslandi árla morguns. Á morgun mætast landslið Íslands og Færeyja í Höllinni í Skála í fyrri vináttuleik þjóðanna um...

Leikurinn á morgun verður alvöru test

„Ég er mjög ánægður með strákana,“ sagði Jónatan Þór Magnússon þjálfari KA eftir eins marks sigur á HC Fivers í hnífjöfnum háspennuleik, 30:29, Vínarborg í kvöld í fyrri viðureign liðanna í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik.„Leikurinn þróaðist á...

Balingen býður aðeins upp á háspennuleiki

Það er sem þýska 2. deildarliðið Balingen-Weilstetten bjóði stuðningsmönnum sínum aðeins upp á hnífjafna og æsilega spennandi sigurleiki sem lýkur með eins marks sigri. Alltént hafa fleiri en færri leikir liðsins á leiktíðinni verið þannig.Viðureignin við Tusem Essen...

KA vann fyrri hálfleikinn í Vínarborg

KA-menn unnu austurríska liðið HC Fivers með eins marks mun, 30:29, í æsispennandi fyrri viðureign liðanna í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Sporthalle Hallgasse i Vínarborg í kvöld. HC Fivers var þremur mörkum yfir að loknum fyrri...

Myndskeið: Stórkostleg markvarsla Viktors Gísla er sú besta

Stórkostleg markvarsla Viktors Gísla Hallgrímssonar markvarðar franska liðsins Nantes og íslenska landsliðsins gegn THW Kiel í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gær hefur svo sannarlega vakið mikla athygli. Myndskeið hefur farið sem eldur í sinu um heim veraldarvefsins. Skal...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...
- Auglýsing -