Monthly Archives: November, 2022
Fréttir
Textalýsing – Dregið í 16-liða úrslit bikars karla
Dregið verður í 16-liða úrslit bikarkeppni HSÍ í karlaflokki klukkan 12. Handbolti.is fylgist með drættinum í textalýsingu hér fyrir neðan.
Efst á baugi
„Það er uppselt“
„Síðasti aðgöngumiðinn er seldur. Það er uppselt,“ sagði Jón Halldórsson stjórnarmaður í handknattleiksdeild Vals glaður í bragði í samtali við handbolta.is fyrir stundu þegar staðfest var að síðasti aðgöngumiðinn á viðureign Vals og Flensburg-Handewitt í Evrópudeild karla í handknattleik...
Efst á baugi
Stórsigur í bikarnum – Sunna Guðrún fingurbrotin
Sunna Guðrún Pétursdóttir markvörður fingurbrotnaði fyrir hálfum mánuði og gat þar af leiðandi ekki leikið með GC Zürich í gærkvöld þegar liðið vann stórsigur á smáliðinu Weinfelden, 42:13, í 16-liða úrslitum svissnesku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Harpa Rut...
Efst á baugi
Dagskráin: Ekki verður slegið slöku við
Tíunda umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með viðureign Íslandsmeistara Vals og Stjörnunnar í Origohöll Valsmanna við Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Valur lagði Hauka í hörkuleik á mánudaginn á Ásvöllum, 34:32. Daginn áður sprungu Stjörnumenn út...
Fréttir
Molakaffi: Parrondo, Elliði Snær, Pandi, Raicevic, Göppingen, Jørgensen, Goluža
Roberto Parrondo hefur skrifað undir samning um áframhaldandi þjálfun þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen til ársins 2025. Tveir íslenskir landsliðsmenn leika undir stjórn Parrondo, Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson. Parrondo tók við þjálfun Melsungen fyrir rúmu ári...
Efst á baugi
Cots leikur um bronsið á Afríkumeistaramótinu
Britney Cots, leikmaður Stjörnunnar, er í leikmannahópi Senegal sem tekur nú þátt í Afríkumeistaramótinu í handknattleik kvenna í Dakar í Senegal. Cots og samherjar hafa þegar tryggt sér farseðilinn á HM í desember á næsta ári en Senegal leikur...
Fréttir
Aðalsteinn og Óðinn fengu stig í Winterthur
Svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfari, gerði jafntefli við Pfadi Winterthur á útivelli í kvöld í A-deildinni í Sviss, 32:32. Kadetten var fjórum mörkum undir í hálfleik, 17:13, en lánaðist að snúa við taflinu í síðari hálfleik....
Efst á baugi
Bjarki Már tók þátt í 90 marka leik í Veszprém
Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og samherjar hans í ungverska stórliðinu Veszprém unnu Ferencváros með 10 marka munu, 50:40, í vægast sagt skrautlegum handboltaleik á heimavelli í Veszprém í ungversku 1. deildinni í kvöld.Lokatölurnar eru hreint lygilegar...
Efst á baugi
Einn í bann en þrír áminntir
Aganefnd HSÍ úrskurðaði í vikunni Grétar Áka Andersen þjálfara Vals í eins leiks bann en hann hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar eftir leik HK og Vals í 4. flokki karla á síðasta sunnudaginn. Segir í...
Efst á baugi
Tíu lið frá EM bíða íslenska landsliðsins í HM-umspili
Eftir að milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í gærkvöld liggur fyrir hvaða liðum íslenska landsliðið getur dregist á móti í umspili fyrir heimsmeistaramót kvenna sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á næsta ári.Dregið verður Ljubljana á...
Nýjustu fréttir
Molakaffi: Sandra, Axel, EHF-bikarinn
Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar töpuðu fyrir Oldenburg, 30:22, í gær í keppni um sæti fimm til átta í þýsku...