Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik í marki Nantes í gærkvöld þegar liðið vann Créteil, 34:29, á útivelli í 16-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. Viktor Gísli varði 15 skot, þar af eitt vítakast, og var með 44% hlutfallsmarkvörslu.
Daníel Freyr...
Danir urðu í kvöld fyrstir til þess að leggja heims- og Evrópumeistara Noregs á Evrópumótinu í Slóveníu, 31:29, og tryggja sér þar með efsta sætið í milliriðli eitt á mótinu. Það þýðir að Danir leika gegn Svartfellingum í undanúrslitum...
Víkingur komst í kvöld í átta liða úrslitum bikarkeppni HSÍ kvennaflokki með því að vinna Fjölni/Fylki, 31:27, í íþróttahúsinu í Safamýri. Víkingsliðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Forskotið var aðeins eitt mark í hálfleik, 15:14,...
Milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik hófst fimmtudaginn 10. nóvember með tveimur leikjum í riðli eitt sem fram fer í Ljubljana. Fyrstu leikir í milliriðli tvö í Skopje fóru fram föstudaginn 11.11. Milliriðlakeppninni lýkur 16. nóvember.
Landslið sex þjóða...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson tryggði IFK Skövde annað stigið í heimsókn liðsins til Alingsås HK í kvöld. Hann jafnaði metin, 26:26, þegar sex sekúndur voru til leiksloka. Skövde situr í fjórða sæti deildarinnar með 12 stig eftir 11 leiki og...
Meistarar SC Magdeburg héldu sínu striki í þýsku 1. deildinni í kvöld þegar þeir sóttu Stuttgart heim og unnu með fjögurra marka mun, 32:28. Sigurinn færði Magdeburg upp í fjórða sæti deildarinnar. Liðið hefur 17 stig eftir 10 leiki...
Svíar leika um fimmta sætið á EM kvenna á föstudaginn. Mestar líkur eru á að Hollendingar verði andstæðingar Svía eftir stórsigur á Svartfellingum, 42:25, í Skopje í kvöld. Svíar unnu Króata í Ljubljana, 31:27.
Króatar hafna þar með í...
Danir eru komnir í undanúrslit Evrópumóts kvenna í handknattleik þótt þeir eigi eftir síðasta leik sinn í milliriðlakeppni mótsins í kvöld gegn Noregi. Ungverjar sáu til þess að danska landsliðið tekur sæti í undanúrslitum. Ungverska landsliðið vann slóvenska landsliðið...
Upp úr sauð á Varmá í Mosfellsbæ í gærkvöld þegar ungmennalið Aftureldingar og HK áttust við í 2. deild karla. Rauða spjaldið fór þrisvar á loft og sú óvenjulega uppákoma átti sér stað að annar dómarinn lagði niður störf,...
Ekkert verður af viðureign ÍBV og KA/Þórs í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ sem áformuð var í Vestmannaeyjum í kvöld. Samkvæmt tilkynningu sem var að berast er í ófært í flugi á milli Akureyrar og Vestmannaeyja. KA/Þórsliðið ætlaði að koma...