Monthly Archives: December, 2022
Efst á baugi
Daníel Þór skrifar undir nýjan samning
Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Daníel Þór Ingason, hefur skrifað undir nýjan samning við 2. deildarliðið Balingen-Weilstetten í suður Þýskalandi. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2025 eftir því sem fram kemur í tilkynningu félagsins.Daníel Þór, sem er 27 ára gamall,...
Efst á baugi
Molakaffi: Ólafur, Aldís, Ásdís, Bjarki, Orri, Sigtryggur, Hannes
Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði þrjú mörk og var einu sinni vísað af leikvelli þegar GC Amicitia Zürich vann botnlið HSC Kreuzlingen, 30:26, á heimavelli í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gærkvöld. GC Amicitia Zürich er áfram í fimmta sæti...
Efst á baugi
Tap staðreynd í sautjánda leik
Daníel Þór Ingason, Oddur Gretarsson og félagar í Balingen-Weilstetten máttu sætta sig við tap á heimavelli í kvöld fyrir Potsdam, 27:26, á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Þetta var fyrsta tap Balingen-Weilstetten í deildinni á leiktíðinni.Oddur skoraði...
Efst á baugi
Gekk á ýmsu hjá Díönu Dögg og Söndru
Það gekk á ýmsu hjá Eyjakonunum Díönu Dögg Magnúsdóttur og Söndru Erlingsdóttur í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Díana Dögg fékk beint rautt spjald snemma leiks með BSV Sachsen Zwickau í tapleik á útivelli meðan Sandra fagnaði stórsigri með...
Efst á baugi
Aron var bestur á vellinum í sjö marka sigri
Aron Pálmarsson fór á kostum með Aalborg Håndbold í dag í sjö marka sigri á Bjerringbro/Silkeborg á útivelli, 36:29, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Aron sýndi allar sínar bestu hliðar í leiknum og skoraði m.a. sjö mörk í níu...
Fréttir
Herslumun vantaði upp á framlengingu – meistararnir í átta liða úrslit
Bikarmeistarar Vals urðu áttunda og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í næstu umferð bikarkeppni HSÍ í karlaflokki í dag þegar þeir unnu ÍBV, 31:30, í hörkuleik í Vestmannaeyjum. ÍBV átti síðustu sókn leiksins en tókst ekki...
Fréttir
Endasprettur fyrir áramót
Meistaradeild kvenna í handknattleik mun enda árið í dag og á morgun með látum með 9. umferð. M.a. mætast toppliðin í A-riðli, CSM Búkaresti og Vipers. Leikur umferðarinnar að mati EHF verður á milli stórveldanna Buducnost og Györ.Leikir helgarinnarA-riðill:FTC...
Fréttir
Víðismenn gáfu leikinn – KA í 8-liða úrslit
Greint var frá því á Facebooksíðu KA í hádeginu að Víðir Garði hafi gefið leik sinn við KA í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik sem fram átti að fara á Akureyri í dag. Leikurinn átti upphaflega að fara...
Efst á baugi
Einar og Róbert hefja undirbúning fyrir HM
Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson þjálfarar U21 árs landsliðs karla í handknattleik hafa valið vaskan hóp handknattleiksmanna til æfinga sem fram fara 2. – 6. janúar 2023.Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á...
Fréttir
Dagskráin: Bikarleikir í Eyjum og á Akureyri
Tveir síðustu leikir 16-liða úrslita bikarkeppni karla í handknattleik fara fram í dag, annarsvegar í Vestmannaeyjum og hinsvegar á Akureyri.Að leikjunum loknum liggur fyrir hvaða lið verða í átta liða úrslitum auk Aftureldingar, Fram, Hauka, Harðar, ÍR, Stjörnunnar....
Nýjustu fréttir
Myndskeið: Margt er líkt með Eyjasystkinunum
Systkinin úr Vestmannaeyjum, Sandra Erlingsdóttir og Elmar Erlingsson, hafa svo sannarlega látið til sín taka á handknattleiksvellinum á síðustu...
- Auglýsing -