Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Daníel Þór Ingason, hefur skrifað undir nýjan samning við 2. deildarliðið Balingen-Weilstetten í suður Þýskalandi. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2025 eftir því sem fram kemur í tilkynningu félagsins.
Daníel Þór, sem er 27 ára gamall,...
Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði þrjú mörk og var einu sinni vísað af leikvelli þegar GC Amicitia Zürich vann botnlið HSC Kreuzlingen, 30:26, á heimavelli í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gærkvöld. GC Amicitia Zürich er áfram í fimmta sæti...
Daníel Þór Ingason, Oddur Gretarsson og félagar í Balingen-Weilstetten máttu sætta sig við tap á heimavelli í kvöld fyrir Potsdam, 27:26, á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Þetta var fyrsta tap Balingen-Weilstetten í deildinni á leiktíðinni.
Oddur skoraði...
Það gekk á ýmsu hjá Eyjakonunum Díönu Dögg Magnúsdóttur og Söndru Erlingsdóttur í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Díana Dögg fékk beint rautt spjald snemma leiks með BSV Sachsen Zwickau í tapleik á útivelli meðan Sandra fagnaði stórsigri með...
Aron Pálmarsson fór á kostum með Aalborg Håndbold í dag í sjö marka sigri á Bjerringbro/Silkeborg á útivelli, 36:29, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Aron sýndi allar sínar bestu hliðar í leiknum og skoraði m.a. sjö mörk í níu...
Bikarmeistarar Vals urðu áttunda og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í næstu umferð bikarkeppni HSÍ í karlaflokki í dag þegar þeir unnu ÍBV, 31:30, í hörkuleik í Vestmannaeyjum. ÍBV átti síðustu sókn leiksins en tókst ekki...
Meistaradeild kvenna í handknattleik mun enda árið í dag og á morgun með látum með 9. umferð. M.a. mætast toppliðin í A-riðli, CSM Búkaresti og Vipers. Leikur umferðarinnar að mati EHF verður á milli stórveldanna Buducnost og Györ.
Leikir helgarinnar
A-riðill:
FTC...
Greint var frá því á Facebooksíðu KA í hádeginu að Víðir Garði hafi gefið leik sinn við KA í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik sem fram átti að fara á Akureyri í dag. Leikurinn átti upphaflega að fara...
Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson þjálfarar U21 árs landsliðs karla í handknattleik hafa valið vaskan hóp handknattleiksmanna til æfinga sem fram fara 2. – 6. janúar 2023.
Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á...
Tveir síðustu leikir 16-liða úrslita bikarkeppni karla í handknattleik fara fram í dag, annarsvegar í Vestmannaeyjum og hinsvegar á Akureyri.
Að leikjunum loknum liggur fyrir hvaða lið verða í átta liða úrslitum auk Aftureldingar, Fram, Hauka, Harðar, ÍR, Stjörnunnar....