Monthly Archives: December, 2022

Þeir sænsku voru sterkari – sýning hjá Arnóri Snæ

Tíu mínútna kafli í síðari hálfleik var Val að falli í viðureign sinni við sænska meistaraliðið Ystads IF í sjöttu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Origohöllinni í kvöld. Sænska liðið náði þá fimm marka forskoti sem það náði...

ÍBV bættist í hópinn í átta liða úrslitin

ÍBV komst í kvöld í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í handknattleik með öruggum sigri á KA/Þór í Vestmannaeyjum, 33:25, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 16:11. Mestur varð munurinn tíu mörk í síðari hálfleik.ÍBV bætist...

Markmið okkar er óbreytt

„Í öllum liðum sem við höfum mætt til þessa í keppninni eru frábærir leikmenn. Nú er komið að Ystads þar sem meðal annars er Kim Andersson er hefur verið frábær í leikjum liðsins í Evrópudeildinni þótt hann sé farinn...

Þrír hópar yngri landsliða karla valdir til æfinga

Á dögunum voru valdir þrír æfingahópar yngri landsliða karla sem koma saman til æfingar dagana 16. til 18. desember. Um er að ræða 15, 16 og 17 ára landslið.Æfingatímar birtast á Sportabler.U-15 ára landslið karlaÁsgeir Örn Hallgrímsson og Andri...

HM-hópur Ungverja tekur á sig mynd

Chema Rodriguez þjálfari ungverska karlalandsliðsins í handknattleik hefur valið þá 20 leikmenn sem hann ætlar að kalla saman til æfinga fyrir heimsmeistaramótið í handknattelik í næsta mánuði. Ungverjar verða með Íslendingum í riðli á mótinu og mætast lið þjóðanna...

Dagskráin: Fjölbreytt úrval leikja

Þótt ekki verði margir leikir á dagskrá í meistaraflokkum í handknattleik hér heima í kvöld er óhætt að segja að úrvalið verði fjölbreytilegt.Vonir standa til þess að í kvöld verði hægt að leiða til lykta 16-liða úrslit bikarkeppni...

Gunnar lék hjá Ystads með föður núverandi þjálfara

Gunnar Gunnarsson fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari kvennaliðs Gróttu er eini íslenski handknattleiksmaðurinn sem leikið hefur með Ystads í Svíþjóð, en lið félagsins mætir Val í Evrópudeildinni í handknattleik í Orighöllinni í kvöld klukkan 19.45.Þegar Gunnar kom til...

Molakaffi: Gísli, Hákon, Jakob, Egill, Victor, Lunde, Vyakhireva, Gidsel, Horvat, Pascual

Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg, og Hákon Daði Styrmisson hornamaður Gummersbach eru báðir í liði 16. umferðar þýsku 1.deildarinnar í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn sem Hákon Daði á sæti í úrvalsliði deildarinnar. Jakob Lárusson þjálfari kvennaliðs Kyndils í Þórshöfn...

Jafntefli hjá grannliðunum – Grótta kreisti fram sigur í lokin

Stjarnan var ekki langt frá að tryggja sér bæði stigin gegn FH í TM-höllinni í kvöld. Garðbæingar áttu síðustu sókn leiksins en tókst ekki að færa sér hana í nyt og niðurstaðan varð jafntefli, 29:29. FH var þremur mörkum...

Leikjavakt: síðustu tveir leikir að sinni

Í kvöld fara fram tveir leikir í Olísdeild karla í handknattleik. Stjarnan tekur á móti FH og Grótta sækir ÍR heim. Báðir leikir hefjast klukkan 19.30.Staðan í Olísdeild karla.Handbolti.is fylgist með leikjunum og uppfærir stöðuna í þeim með reglubundnum...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Pólverjar verða næsti andstæðingur Íslands á EM

Fyrri viðureign íslenska landsliðsins í milliriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna verður gegn pólska landsliðinu á morgun, mánudag. Flautað...
- Auglýsing -