Monthly Archives: December, 2022
Efst á baugi
Upp á dag 8 ár á milli 17 marka leikja Einars Rafns og Egils
KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson skoraði 17 mörk í kvöld í leik gegn Gróttu í KA-heimilinu. Eftir því sem næst verður komist hefur leikmaður ekki skorað svo mörg mörk í leik í Olísdeild karla í átta ár eða síðan Egill...
Fréttir
Endasprettur Gróttu – 17 mörk Einars Rafns – Ráku af sér slyðruorðið
Ævintýralegur endasprettur Gróttumanna í KA-heimilinu í kvöld tryggði þeim annað stigið í heimsókn til KA, 33:33, í 11. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Aftureldingarmenn ráku síðan af sér slyðruorðið eftir leikinn við FH á dögunum og lögðu Stjörnuna með...
Efst á baugi
ÍBV er úr leik þrátt fyrir sigur á Madeira
ÍBV er úr leik í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þrátt fyrir sigur í kvöld í síðari leiknum við Madeira Andebol SAD, 24:22, í Fuchal á Madeira. Madeira vann fyrri viðureignina með sjö marka mun, 30:23, og fór þar með...
Efst á baugi
Viggó fór á kostum í fimmta sigurleik Rúnars
Viggó Kristjánsson fór á kostum í dag og skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu í fimmta sigurleik Leipzig í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins fyrir örfáum vikum. Viggó skoraði níu mörk og átti sex stoðsendingar í...
Efst á baugi
Rakel og Sigurjón velja U17 ára landslið kvenna til æfinga
Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson, þjálfarar U17 ára landsliðs kvenna hafa valið leikmenn til æfinga dagana 16. – 18. desember. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum segir í tilkynningu frá HSÍ.U17 ára landslið kvenna tekur...
Fréttir
Dagskráin: Tólftu og sjöundu umferð lýkur
Tólftu umferð Olísdeildar karla lýkur með tveimur leikjum í kvöld, annars vegar í KA-heimilinu með heimsókn Gróttumanna til KA klukkan 17 og hinsvegar í TM-höllinni í Garðabæ þegar Stjörnumenn taka á móti Aftureldingu úr Mosfellsbæ klukkan 18.Sjöundu umferð Grill...
Fréttir
Meistaradeildin: Györ varð fyrst til þess að vinna Rapid
Meistaradeild kvenna fór aftur af stað í gær með fimm leikjum. Í A-riðli tók Banik Most á móti ríkjandi meisturum í Vipers þar sem norska liðið sýndi enga miskunn og vann 22ja marka sigur, 43 - 21.Fjórir leikir fóru...
Efst á baugi
Leikmaður Þórs kallaður til æfinga fyrir HM
Línumaður Þórs, Kostadin Petrov, hefur verið kallaður inn í æfingar með landsliði Norður Makedóníu vegna þátttöku landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem hefst í Póllandi og Svíþjóð 11. janúar.Þórsarar segja frá þessum ánægjulegu tíðindum á Facebooksíðu sínni og láta þess jafnframt...
Efst á baugi
Molakaffi: Vilmar, Aldís, Ásdís, Jóhanna, Díana, Odden, Oddur, Daníel, Óðinn, Roland
Vilmar Þór Bjarnason var annar vallaþulurinn á leik ÍBV og Madeira Anderbol í 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á Madeira í gær. Vilmar Þór er með Eyjaliðinu í för og því þótti gráupplagt til þess að fá hann...
Efst á baugi
Einar Baldvin verður áfram með Gróttu
Handknattleiksmarkvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson hefur framlengt samning sinn við Gróttu til tveggja ára, út tímabilið 2024.Einar Baldvin hefur verið einn besti markmaður Olísdeildarinnar undanfarin tvö ár og var með þriðju bestu hlutfallsmarkvörsluna í Olísdeildinni á síðasta leiktímabili eða...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
FH-ingar heiðruðu Gísla Þorgeir í Kaplakrika
Fimleikafélag Hafnarfjarðar, FH, heiðraði einn af sínum dáðustu sonum, Gísla Þorgeir Kristjánsson, þegar FH og Stjarnan mættust í Bestu...
- Auglýsing -