- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2023

Víkingar semja við Kristján Orra

Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Kristján Orra Jóhannsson til loka leiktíðarinnar 2024.  Kristján Orri er 29 ára gamall og leikur í stöðu hægri skyttu og getur einnig leikið í hægra horni. Hann mun ganga til liðs við Víkinga núna...

Sýndum á EM að við eigum erindi í fremstu röð

„Staðan á mér er fín. Ég hlakka til næsta verkefnis sem verður að leika við Þjóðverja um helgina og að fara síðan með landsliðinu á HM,“ sagði Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og liðsmaður þýska 1. deildarliðsins Leipzig þegar...

Elliði Snær á topp tíu lista línumanna í Þýskalandi

Af 13 markahæstu línumönnum sem leika í efstu deild í Þýskalandi, þá eiga Íslendingar tvo. Elliði Snær Viðarsson er í níunda sæti og Arnar Freyr í því þrettánda. Elliði Snær er með 56 mörk og Arnar Freyr 39. Arnar...

Molakaffi: Kusners, Lebedevs, Gauti, Axel, Elín, Steinunn, Juhasz, Tønnesen, Manaskov

Endijs Kusners og Rolands Lebedevs leikmenn Harðar á Ísafirði eru í landsliðshópi Lettlands sem leikur í Baltic cup mótinu, fjögurra liða móti, sem fram fer í Riga í Lettlandi á laugardag og sunnudag. Landslið Eistlands, Litáen og Finnlands taka...

Vináttuleikir í kvöld og á morgun – úrslit

Um þessar mundir leika flest liðin sem taka þátt í heimsmeistaramótinui í handknattleik karla vináttuleiki. Í dag og í kvöld voru fjórir leikir á dagskrá.Pólland - Íran 32:27 (16:17).Egyptaland - Tékkland 33:30 (20:13).Belgía - Marokkó 30:28 (12:16).Frakkland - Holland...

Íslendingarnir í Skara stöðvuðu sigurgöngu Västerås

Eftir tap fyrir VästeråsIrsta HF fyrir skömmu tókst leikmönnum Skara HF með íslensku handknattleikskonurnar þrjár í broddi fylkingar að ná fram hefndum í kvöld og vinna öruggan og góðan sigur á heimavelli, 31:25, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. VästeråsIrsta...

Björgvin Páll lætur kné fylgja kviði og ritar IHF bréf

Björgvin Páll Gústavsson markvörður og reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik settist niður og ritaði bréf til Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, þar sem hann mótmælir harðlega reglum sem settar hafa verið um covidpróf og sóttkví á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla...

„Fylgist með Íslandi á HM“

„Fylgist með Íslandi á HM og einnig okkur,“ segir danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel í samtali við TV2 spurður um hvaða landslið hann telur líklegt til afreka á heimsmeistaramótinu sem stendur fyrir dyrum. Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari Dana, sem hafa orðið...

Á okkur hefur ekki verið hlustað

„Við höfum vitað af þessum reglum lengi og gert allt sem í okkar valdi stendur til þess að mótmæla þeim enda eru þær strangari en til dæmis á Evrópumóti kvenna fyrr í vetur. Við höfum ekki haft erindi sem...

Íslands- og bikarmeistararnir drógust saman í bikarnum

Stórleikur verður í átta liða úrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna í handknattleik þegar Íslandsmeistarar Fram mæta bikarmeisturum Vals en til stendur að leikið verði í átta liða úrslitum 7. og 8. febrúar. Fram á heimaleikjarétt.Víkingur sem leikur í Grill66-deild kvenna mætir...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Sylvía Sigríður framlengir dvölina hjá ÍR

Sylvía Sigríður Jónsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Hún er uppalin í félaginu og...
- Auglýsing -