Monthly Archives: February, 2023
Efst á baugi
Valur slapp með skrekkinn í efsta sætið
Valur náði að kreista fram sigur gegn Haukum í kvöld í upphafsleik 15. umferðar Olísdeildar kvenna í Origohöllinni, 27:26, og halda þar með efsta sæti deildarinnar. Haukar voru hinsvegar sterkari í leiknum lengst af en fengu ekkert út úr...
Efst á baugi
Áttatíu mörk í átta marka sigri Vals í toppslagnum
Valsmenn sýndu það gegn FH í kvöld að þeir hafa ekki misst niður dampinn í nærri 50 daga fríi frá leikjum í Olísdeild karla þótt e.t.v. hafi mátt halda það eftir dapran dag Valsara gegn Gróttu fyrr í vikunni....
Fréttir
40.000 miðar seldir á upphafsleik EM 2024
Aðgöngumiðar á upphafsleik Evrópumóts karla í handknattleik í 10. janúar á næsta ári rjúka út eins og heitar lummur. Þegar hafa 40 þúsund miðar verið seldir af þeim 50 þúsundum sem verða til sölu. Leikurinn fer fram á Merkur...
Fréttir
Ekkert verður af kappleik í Eyjum á morgun
Veður er þegar farið að setja strik í reikning leikjadagskrár Olísdeildar kvenna á morgun. Rétt í þessu tilkynnti mótanefnd HSÍ að viðureign ÍBV og KA/Þór sem til stóð að færi fram í Vestmannaeyjum á morgunm hafi verið frestað.Ljóst er...
Efst á baugi
Ómar Ingi úr leik um ótiltekinn tíma – samið við Lipovina
Ómar Ingi Magnússon leikur að öllum líkindum ekki meira handknattleik það sem eftir er keppnistímabilsins. Hann gekkst í gær undir aðgerð á hæl, eftir því sem félag hans, SC Magdeburg, segir frá í dag. Þar sem fram kemur að...
Fréttir
Dagskráin: Toppslagur á Hlíðarenda – leikir í fjórum deildum
Hörku handboltakvöld er framundan með leikjum í fjórum deildum Íslandsmótsins. Hæst ber eflaust toppslagur Olísdeildar karla á milli Vals og FH í Origohöllinni sem hefst klukkan 18. Um er að ræða tvö efstu lið deildarinnar.Valur lagði Gróttu með...
Fréttir
Handboltaæfingar hefjast á nýjan leik á Akranesi
HSÍ - Handknattleikssamband Íslands í samstarfi við ÍA og íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar verða með kynningu á handbolta næstu sunnudaga og bjóða upp á æfingar fyrir börn á grunnskólaaldri.Æfingar fara fram í Íþróttahúsinu á Vesturgötu og verður um tvo aldurshópa...
Efst á baugi
Sigríður stýrði Gróttu til sigurs gegn FH
Grótta vann FH í hörkuleik í Kaplakrika í gærkvöld í upphafsleik 12. umferðar Grill 66-deildar kvenna, 24:21, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 15:9. Þetta var fyrsti leikur Gróttu eftir að Gunnar Gunnarsson þjálfari sagði starfi...
Efst á baugi
Hafþór Már er kominn til Noregs
Hafþór Már Vignisson hefur gengið til liðs við norska úrvalsdeildarliðið ØIF Arendal. Hann hefur samið við félagið til eins og hálfs árs, fram á mitt næsta ár. Í skilaboðum til handbolti.is í morgun sagðist Hafþór Már gera sér vonir...
Efst á baugi
Molakaffi: Orri Freyr, Rúnar, Sunna, Elmar, Halldór, Rasmussen, Valera
Norski landsliðsmaðurinn Tobias Grøndahl tryggði Noregsmeisturum Elverum baráttusigur á ØIF Arendal á útivelli í gærkvöld, 32:31, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Grøndahl skoraði sigurmarkið úr vítakasti þegar leiktíminn var úti. Orri Freyr Þorkelsson skoraði eitt mark fyrir Elverum sem...
Nýjustu fréttir
Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi
Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í...