Monthly Archives: February, 2023
Fréttir
Eftir minka og covid fær Frederikshavn annað tækifæri
Frederikshavn og Herning verða leikstaðir í Danmörku á HM kvenna síðar á þessu ári. Danska handknattleikssambandið tilkynnti þetta í dag.Til stóð að leika í Frederikshavn á EM kvenna í árslok 2020 en hætt var við á elleftu stundu...
Efst á baugi
Hleypur í skarðið fyrir Leonharð Þorgeir
Áður en lokað var fyrir félagaskipti í handknattleiknum hér heima um nýliðin mánaðarmót fékk FH örvhenta hornamanninn Alexander Már Egan að láni hjá Fram. Til stendur að Alexander Már leiki með FH til loka keppnistímabilsins í vor.Meginástæðan fyrir komu...
Efst á baugi
Langar aftur „heim til Þýskalands“
„Ég var búinn að horfa til þess um nokkurt skeið að komast aftur „heim til Þýskalands“ þar sem ég þjálfaði árum saman og kunni vel við mig. Þegar þessi möguleiki bauðst þá þótti mér hann spennandi og ákvað að...
Fréttir
Aðalsteinn tekur við þjálfun GWD Minden
Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við þjálfun þýska handknattleiksliðsins GWD Minden í sumar. Hann færir sig þar með aftur um set yfir til Þýskalands eftir þriggja ára dvöl hjá ríkjandi meisturum Kadetten Schaffhausen í Sviss.Frá þessu sagði Mindener Tageblatt fyrir...
Efst á baugi
Engin miskunn hjá Króötum – Perkovac tekur við
Goran Perkovac hefur verið ráðinn þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handknattleik. Forveri hans Hrvoje Horvat var látinn taka pokann sinn en óánægja ríkir með árangur króatíska landsliðsins á HM. Stefnan var sett á að komast í átta liða úrslit, hið...
Efst á baugi
Dagskráin: Tólfta umferð hefst
Tólfta umferð Grill 66-deildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum. Umferðinni verður lokið annað kvöld. Talsverð spenna er hlaupin í toppbáráttuna.Leikir kvöldsins - Grill 66-deild kvenna:Kaplakriki: FH - Grótta, kl. 19.30.Dalhús: Fjölnir/Fylkir - Valur U, kl. 20.15.Staðan...
Efst á baugi
Molakaffi: Gunnar, Óðinn, Aðalsteinn, Aldís, Jóhanna, Tryggvi, Steinunn, Axel
Gunnar Valur Arason þjálfari Fjölnis/Fylkis í Grill 66-deild kvenna var úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ í fyrradag. Gunnar Valur hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Gróttu og Fjölnis/Fylkis í Grill...
Fréttir
Lyfjaeftirlitið tekur að sér forvarnir gegn hagræðingu úrslita
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, falið Lyfjaeftirliti Íslands að sinna fræðslu og forvarnarstarfi í baráttunni gegn hagræðingu úrslita í íþróttum. Þetta bætist við hlutverk Lyfjaeftirlitsins að sinna lyfjaeftirliti í íþróttum hérlendis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta-...
Efst á baugi
Kielce heldur út tímabilið – framtíðin ræðst í lok mars
Pólska stórliðið Łomża Industria Kielce staðfesti í gærkvöld að tekist hafi að tryggja rekstur þess út keppnistímabilið. Hvað tekur þá við er óvissu háð. Vonir standa til að fyrir lok mars verði framtíðin orðið skýrari og nýr eða nýir...
Efst á baugi
Parrondo hættir með egypska landsliðið
Spænski handknattleiksþjálfarinn Roberto Parrondo heldur ekki áfram þjálfun egypska karlalandsliðsins í handknattleik þegar samningur hans við egypskra handknattleikssambandið rennur út á næstunni. Framkvæmdastjóri sambandsins, Amr Salah, staðfesti þetta í gær.Parrondo hefur þjálfað landslið Egyptalands í fjögur ár og náð...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -