Monthly Archives: March, 2023
Efst á baugi
Donni mætti til leiks aftur og var markahæstur
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, mætti til leiks í kvöld á nýjan leik með liði sínu PAUC í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Hann var ekki lengi að stimpla sig inn af krafti. Donni skoraði fimm mörk og var markahæsti...
Fréttir
Oddur átti enn einn stórleikinn fyrir Balingen
Þýska handknattleiksliðið Balingen-Weilstetten jók forskot sitt í efsta sæti 2. deildar í kvöld upp í sex stig með fimm marka sigri á Dormagen, 29:24, á útivelli. Á sama tíma tapaði Eisenach sem er í öðru sæti fyrir Tusem Essen,...
Efst á baugi
Bruno heldur áfram hjá KA
Markvörðurinn Bruno Bernat hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og leikur því áfram með sínu uppeldisfélagi næstu árin. Bruno hefur verið einn af betri markvörðum Olísdeildarinnar á leiktíðinni með 33% hlutfallsvörslu samkvæmt samantekt HBStatz.Bruni var...
Fréttir
Góður leikur hjá Elínu Jónu – Ringkøbing hafnar í 10. sæti
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og samherjar hennar í Ringkøbing Håndbold unnu Silkeborg-Voel á útivelli í gærkvöld, 30:27, í næst síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Elín Jóna lék í marki Ringkøbing Håndbold allan leikinn og stóð sig afar vel....
Fréttir
Fimmti og sjötti flokkur leikur til úrslita í Höllinni
Í fyrsta skiptið taka 5. og 6. flokkur þátt í úrslitahelgi bikarhelgarinnar í handknattleik, Poweradebikarnum. Úrslitaleikir flokkanna fara fram á laugardag og sunnudag. Er þetta í fyrsta skiptið sem þessi aldursflokkar leika úrslitaleiki í Laugardalshöll.6. flokkur leikur til úrslita...
Efst á baugi
Dagskráin: Valur fer á Selfoss – bikarúrslit 4. flokks í Höllinni
Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Íslandsmeistarar Vals sækja Selfoss heim. Leiknum er flýtt vegna þátttöku Vals í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í næstu og þar næstu viku. Til stóð að viðureignin færi fram á...
Fréttir
Molakaffi: Bjarki, Orri, Viktor, Óskar, Ágúst, Elvar, Halldór, Einar, Bjarni, Tryggvi
Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Veszprém með sex mörk þegar liðið vann Gyöngyös á heimavelli, 43:30, í ungversku bikarkeppninni í handknattleik, 8-liða úrslitum, í gærkvöld. Pick Szeged komst einnig áfram í undanúrslit í gær með öruggum sigri á...
Efst á baugi
Rúnar og Viggó skelltu þriðja toppliðinu í röð
Undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar vann Leipzig þriðja topplið þýsku 1.deildarinnar í röð í kvöld þegar liðsmenn Rhein-Neckar Löwen komu í heimsókn og töpuðu með átta marka mun, 37:29. Fyrir þremur vikum vann Leipzig þýsku meistarana Magdeburg og fyrir nærri...
Efst á baugi
Eyjamenn skoruðu þrjú síðustu mörkin á Ísafirði
ÍBV fluttist upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Hörð, 33:30, á viðureign liðanna í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. ÍBV var í kröppum dansi gegn botnliðinu en tókst að skora þrjú síðustu...
Efst á baugi
Afturelding hitti á stjörnuleik í Höllinni
Afturelding leikur til úrslita við Hauka í Poweradebikarnum í handknattleik karla á laugardaginn eftir að hafa hitt á sannkallaðan stjörnuleik í gegn Stjörnunni í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld, 35:26. Staðan í hálfleik var 17:10.Aftureldingarmenn byrjuðu með miklum...
Nýjustu fréttir
Darj verður að afskrifa HM – meiddist gegn Íslandi
Sænski línu- og varnarmaðurinn Max Darj verður ekki með landsliði sínu á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Sænska...