- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2023

Evrópudeildin: 8-liða úrslit, fyrri leikir

Í kvöld fóru fram fyrri leikirnir í átta liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik. Síðari leikirnir fara fram eftir viku. Samanlagður sigurvegari tekur sæti í undanúrslitum. Úrslitahelgi Evrópudeildarinnar fer fram 27. og 28. maí í Flens-Arena í Flensburg.Úrslit kvöldsins:Granollers...

Úkraína og Tékkland komin með farseðla á HM

Úkraína og Tékkland hafa tryggt sér keppnisrétt á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem haldið verður í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í lok nóvember og fram eftir desembermánuði.Úkraína vann Norður Makedóníu í síðari leik landsliða þjóðanna í umspilinu í kvöld,...

Óðinn Þór lék sér að Berlínarrefunum

Óðinn Þór Ríkharðsson fór með himinskautum í dag þegar svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen vann efsta lið þýsku 1. deildarinnar, Füchse Berlin, með fjögurra marka mun í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla, 37:33. Leikurinn...

Sigurgeir tekur við stjórnvölum af Hrannari

Sigurgeir Jónsson tekur við þjálfun kvennaliðs Stjörnunnar í sumar af Hrannar Guðmundssyni. Stjarnan tilkynnti fyrir stundu að Sigurgeir hafi skrifað undir samning þess efnis.Sigurgeir þekkir vel til hjá meistaraflokksliði Stjörnunnar. Hann er hægri hönd fráfarandi þjálfara auk þess sem...

Kveður Vestmannaeyjar og flytur til Drammen

Varnarmaðurinn galvaski Róbert Sigurðarson hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Drammen. Tekur samningur hans gildi í sumar og lýkur þar með sex ára samfelldri dvöl Róbert hjá ÍBV. Frá þessu greina bæði ÍBV og Drammen Håndballklubb í dag.Róbert hefur verið...

Þriðja árið í röð er markakóngurinn úr röðum KA

Þriðja keppnistímabilið í röð kemur Olísdeildar karla í handknattleik úr röðum leikmanna KA. Að þessu sinni varð Einar Rafn Eiðsson markahæstur með 162 mörk í 22 leikjum, eða 7,36 mörk að jafnaði í leik.Á síðasta ári varð Óðinn...

Leikjaniðurröðun úrslitakeppninnar liggur fyrir

Átta liða úrslit Olísdeildar karla í handknattleik hefjast á laugardaginn með tveimur leikjum sem fram fara í Kaplakrika og í Vestmannaeyjum. Daginn eftir verða tvær viðureignir til viðbótar.Leikjaniðurröðinin er sem hér segir:Laugardaginn 15. apríl:Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan, kl. 14Kaplakriki:...

Tveir KA-menn eru í færeyska landsliðshópnum

Tveir leikmenn KA hafa verið valdir í færeyska karlalandsliðið sem leikur tvo síðustu leikina í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Um er að ræða Nicholas Satchwell markvörður og Allan Norðberg, örvhenta skyttu og hægri hornamann.Færeyska landsliðið er í hörkuriðli með...

Elín Klara best í deildinni samkvæmt HBStatz

Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka er besti leikmaður Olísdeildar kvenna samkvæmt samantekt tölfræðiveitunnar HBStatz. Í samantektinni er litið til allra tölfræðiþátta í 84 leikjum Olísdeildarinnar á keppnistímabilinu sem veitan tekur saman, jafnt í vörn sem sókn.Elín Klara skoraði 6,5...

Molakaffi: Gísli, meistari á Spáni, Ágúst, Teitur, Aðalsteinn, Óðinn, umspil HM

Gísli Þorgeir Kristjánsson er í liði 26. umferðar þýsku 1. deildarinnar eftir stórleik sinn með SC Magdeburg gegn THW Kiel, 34:34, á sunnudaginn. Gísli Þorgeir skoraði átta mörk í leiknum í tíu tilraunum og gaf sex stoðsendingar. Barcelona er spænskur...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Vil sjá einbeitt lið og troðfulla höll

„Það er lágmarkskrafa af okkur hálfu að vinna leikinn og ljúka undankeppni EM með fullu húsi stiga. Ég segi...
- Auglýsing -