- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2023

Olísdeild karla: Úrslit, markaskor, staðan, lokaumferðin

Tuttugustu og annarri og síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lauk síðdegis í dag. Valur varð deildarmeistari í þriðja sinn á fjórum árum. FH hafnaði í öðru sæti, ÍBV í þriðja og Fram í fjórða sæti, Afturelding í fimmta...

Úrslitakeppni Olísdeildar karla hefst á laugardaginn

Eftir að síðustu umferð Olísdeildar karla lauk í dag er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni og hver falla niður í Grill 66-deildina. Hið síðarnefnda kemur í hlut ÍR-inga sem töpuðu fyrir Fram í dag, 32:30, á sama tíma...

Ólafur og félagar jöfnuðu metin í heimsókn til Bern

Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði sex mörk í dag þegar lið hans GC Amicitia Zürich jafnaði metin í rimmu sinni við BSV Bern í átta liða úrslitum svissnesku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla. GC Amicitia Zürich vann með þriggja marka mun...

Leikjavakt: Síðasta umferð Olísdeildar karla

Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í dag. Um er að ræða sex leiki og hefjast þeir allir klukkan 16.Staðan í Olísdeild karla.Handbolti.is hyggst fylgjast með stöðunni í leikjunum í textalýsingu hér fyrir neðan.

Kvennalandsliðið er farið til Ungverjalands

Kvennalandsliðið í handknattleik hélt af landi í brott í morgun áleiðis til Ungverjalands með millilendingu í Amsterdam. Í Ungverjalandi leikur landsliðið á miðvikudaginn við Ungverja öðru sinni í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Sömu 16 leikmenn taki þátt í...

Dagskráin: Spennan er mest í neðri hlutanum

Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í dag. Allir leikir hefjast klukkan 16.Í efri hluta deildarinnar etja grannliðin Afturelding og Fram kappi um fjórða sætið. Ef ÍBV verður á í messunni í heimsókn sinni til deildarmeistara Vals...

Bjarki Már er ungverskur bikarmeistari

Bjarki Már Elísson varð í dag ungverskur bikarmeistari í handknattleik með liði sínu Telekom Veszprém. Veszprém vann erkifjendur sína í Pick Szeged með þriggja marka mun í úrslitaleik, 35:32, eftir að hafa verið 17:15 yfir að loknum fyrri hálfleik....

HM kvenna: úrslit leikja í umspili

Fyrri umferð umspilsleikja fyrir heimsmeistaramót kvenna í handknattleik er lokið. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna.Leikir síðari umferðar dreifast á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku.Samanlagður sigurvegari hverrar viðureignar öðlast þátttökurétt á heimsmeistaramóti kvenna sem fram...

Fimm stig af sex mögulegum og markasúpa í Mannheim

Sveinn Jóhannsson og samherjar í GWD Minden hafa síður en svo lagt árar í bát í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þeir unnu grannliðið Lemgo, 36:35, á heimavelli í dag og hafa þar með náð fimm stigum úr...

Afturelding nær í efnilegan miðjumann frá Haukum

Afturelding hefur krækt í 17 ára gamlan miðjumann frá Haukum, Gísla Rúnar Jóhannsson. Hann gengur formlega til liðs við Aftureldingu í sumar og hefur ritað undir þriggja ára samning þessu til staðfestingar, segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Aftureldingar.Í tilkynningu...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Taka til varna vegna bannsins langa

Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í...
- Auglýsing -