Monthly Archives: April, 2023
Efst á baugi
Olísdeild karla: Úrslit, markaskor, staðan, lokaumferðin
Tuttugustu og annarri og síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lauk síðdegis í dag. Valur varð deildarmeistari í þriðja sinn á fjórum árum. FH hafnaði í öðru sæti, ÍBV í þriðja og Fram í fjórða sæti, Afturelding í fimmta...
Efst á baugi
Úrslitakeppni Olísdeildar karla hefst á laugardaginn
Eftir að síðustu umferð Olísdeildar karla lauk í dag er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni og hver falla niður í Grill 66-deildina. Hið síðarnefnda kemur í hlut ÍR-inga sem töpuðu fyrir Fram í dag, 32:30, á sama tíma...
Efst á baugi
Ólafur og félagar jöfnuðu metin í heimsókn til Bern
Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði sex mörk í dag þegar lið hans GC Amicitia Zürich jafnaði metin í rimmu sinni við BSV Bern í átta liða úrslitum svissnesku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla. GC Amicitia Zürich vann með þriggja marka mun...
Fréttir
Leikjavakt: Síðasta umferð Olísdeildar karla
Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í dag. Um er að ræða sex leiki og hefjast þeir allir klukkan 16.Staðan í Olísdeild karla.Handbolti.is hyggst fylgjast með stöðunni í leikjunum í textalýsingu hér fyrir neðan.
Efst á baugi
Kvennalandsliðið er farið til Ungverjalands
Kvennalandsliðið í handknattleik hélt af landi í brott í morgun áleiðis til Ungverjalands með millilendingu í Amsterdam. Í Ungverjalandi leikur landsliðið á miðvikudaginn við Ungverja öðru sinni í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Sömu 16 leikmenn taki þátt í...
Fréttir
Dagskráin: Spennan er mest í neðri hlutanum
Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í dag. Allir leikir hefjast klukkan 16.Í efri hluta deildarinnar etja grannliðin Afturelding og Fram kappi um fjórða sætið. Ef ÍBV verður á í messunni í heimsókn sinni til deildarmeistara Vals...
Fréttir
Bjarki Már er ungverskur bikarmeistari
Bjarki Már Elísson varð í dag ungverskur bikarmeistari í handknattleik með liði sínu Telekom Veszprém. Veszprém vann erkifjendur sína í Pick Szeged með þriggja marka mun í úrslitaleik, 35:32, eftir að hafa verið 17:15 yfir að loknum fyrri hálfleik....
Fréttir
HM kvenna: úrslit leikja í umspili
Fyrri umferð umspilsleikja fyrir heimsmeistaramót kvenna í handknattleik er lokið. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna.Leikir síðari umferðar dreifast á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku.Samanlagður sigurvegari hverrar viðureignar öðlast þátttökurétt á heimsmeistaramóti kvenna sem fram...
Fréttir
Fimm stig af sex mögulegum og markasúpa í Mannheim
Sveinn Jóhannsson og samherjar í GWD Minden hafa síður en svo lagt árar í bát í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þeir unnu grannliðið Lemgo, 36:35, á heimavelli í dag og hafa þar með náð fimm stigum úr...
Efst á baugi
Afturelding nær í efnilegan miðjumann frá Haukum
Afturelding hefur krækt í 17 ára gamlan miðjumann frá Haukum, Gísla Rúnar Jóhannsson. Hann gengur formlega til liðs við Aftureldingu í sumar og hefur ritað undir þriggja ára samning þessu til staðfestingar, segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Aftureldingar.Í tilkynningu...
Nýjustu fréttir
Taka til varna vegna bannsins langa
Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í...