Monthly Archives: April, 2023
Fréttir
Ársþing HSÍ fer fram á síðasta degi í apríl
Sunnudaginn 30. apríl fer fram 66. ársþing Handknattleikssambands Íslands í Laugardalshöll. Stefnt er á að þingið hefjist klukkan 9 árdegis. Síðar sama dag leikur íslenska karlalandsliðið sinn síðasta leik í undankeppni EM2023 gegn Eistlandi. Leikurinn verður einnig í Laugardalshöll....
Efst á baugi
„Ég var í fýlu í nokkra daga“
„Niðurstaðan var ótrúlega fúl. Ég var í fýlu í nokkra daga. En sem betur fer eigum við ennþá möguleika á fara upp í úrvalsdeildina,“ sagði Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is.Lið hennar, EH Aalborg, var...
Fréttir
Rekinn og ráðinn sama daginn
Skjótt skipuðust veður í lofti hjá handknattleiksþjálfaranum Hrvoje Horvat í gær. Honum var fyrirvaralaust vikið úr starfi þjálfara þýska 1. deildarliðsins Wetzlar í gærmorgun eins og handbolti.is sagði frá. Ekki liðu nema nokkrar klukkustundir frá brottrekstrinum þangað til að...
Efst á baugi
Maksim tekur að sér viðamikið starf í Barein
Maksim Akbachev, fráfarandi yfirþjálfari barna- og unglingastarfs handknattleiksdeildar Gróttu, hefur ákveðið að söðla um, svo ekki sé dýpra í árinni tekið. Hann hefur verið ráðinn handknattleiksþjálfari í Barein og heldur utan á næstu dögum. Í Barein mun Maksim vinna...
Efst á baugi
Dagskráin: Víða verður hart barist
Næst síðasta umferð Olísdeildar karla fer fram í kvöld. Sex leikir fara fram og allir á sama tíma eins og regla er á þegar líða tekur að lokum.Augu margra munu vafalaust beinast að leikjum KA og ÍR sem bæði...
Efst á baugi
Molakaffi: Jakob, Úlfur, Kristófer, Bjarni, Ingibjørg, Natasja, Montpellier
Jakob Martin Ásgeirsson leikmaður FH var í gær úrskurðaður í eins leiks bann. Jakob Martin hlaut útilokun með skýrslu vegna gáleysislegrar aðgerðar í leik FH og KA í Olísdeild karla 31.mars, eins og það er orðað í úrskurði aganefndar....
Efst á baugi
Kröfum Hauka hafnað – úrslitin standa
Úrslit leiks Hauka og Gróttu í 19. umferð Olísdeild karla í handknattleik sem fram fór á Ásvöllum fimmtudaginn 23. mars standa. Grótta vann leikinn 28:27 eftir viðburðaríkar lokasekúndur.Dómstóll HSÍ hafnaði í dag báðum kröfum handknattleiksdeildar Hauka sem kærðu framkvæmd...
Efst á baugi
Markahæst í deildinni í fjórða sinn – samherjarnir eiga hlut að máli
„Þetta er fyrst og fremst gaman en maður nær ekki svona áfanga nema að vera í góðu liði. Það þarf að leika mann uppi. Samherjarnir eiga sinn þátt í þessu með mér,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir liðsmaður bikar- og...
Efst á baugi
Efnilegur markvörður fer frá HK til Fram
Ethel Gyða Bjarnasen markvörður U19 ára landsliðs kvenna kveður HK í sumar því hún hefur ákveðið að ganga til liðs við Fram. Greint var frá því í dag að Ethel Gyða hafi skrifað undir tveggja ára samning við Fram.Ethel...
Fréttir
Horvat skipað að taka pokann sinn
Hrvoje Horvat var í morgun leystur frá starfi þjálfara þýska 1. deildarliðsins HSG Wetzlar eftir aðeins fjóra mánuði í starfi. Horvat mun eiga í viðræðum við annað lið. Það þótti forráðamönnum Wetzlar alls ekki viðunandi og sögðu þjálfaranum að...
Nýjustu fréttir
Sótti tónleika til að heiðra minningu látins vinar
Króatíski handknattleiksmarkvörðurinn Filip Ivic, sem rekinn var frá serbneska handknattleiksliðinu RK Vojvodina fyrr í vikunni eftir að hafa sótt...
- Auglýsing -