- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2023

Framlengingin var algjörlega þeirra

„Framlengingin var algjörlega þeirra. Vörnin datt í sundur hjá okkur og við nýttum ekki færin okkar,“ sagði Sunna Jónsdóttir hin þrautreynda handknattleikskona hjá deildarmeisturum ÍBV eftir tap fyrir Haukum, 29:26, í framlengingu í fjórðu viðureign liðanna í undanúrslitum um...

Gott að klára þetta í fjórum leikjum

„Það var mjög gott að klára einvígið með almennilegum leik. Fyrri leikirnir voru svo spennandi að það reyndi mjög á hjartað í öllum, ekki síst áhorfendum,“ sagði Thea Imani Sturludóttir leikmaður Vals og landsliðsins eftir að Valur vann Stjörnuna,...

Þrjú myndskeið: Eru reglurnar of flóknar í framkvæmd?

Tvö atvik hafa átt sér stað í síðustu tveimur leikjum Víkings og Fjölnis, þeim þriðja og fjórða, sem vakið hafa upp spurningar um þá reglu sem gildir þegar leikmenn eru stöðvaðir á síðustu sekúndum í jöfnum leikjum. Er reglan...

Dagskráin: Flestra augu beinast að umspili karla og kvenna

Augu handknattleiksáhugafólks munu beinast að umspili Olísdeildar karla og kvenna í dag enda geta úrslit ráðist í þeim báðum. Víkingur og Fjölnir mætast í oddaleik í Safamýri klukkan 14 í umspili Olísdeildar karla. Úrslit fjórða leiksins réðust ekki fyrr...

Molakaffi: Aðalsteinn, Óðinn, Orri, Viktor, Aron, Ágúst, Elvar, Arnar, Davis

Kadetten Schaffhausen sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar og landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með tapaði í gær fyrir HC Kriens-Luzern, 32:30, í úrslitum bikarkeppninnar í Sviss. Óðinn Þór var markahæstur hjá Kadetten með níu mörk. Svissneski landsliðsmaðurinn Andy Schmid skoraði...

Ævintýralegur áhugi fyrir oddaleiknum – miðarnir rjúka út – verður uppselt?

Gríðarleg eftirvænting eru fyrir oddaleik Víkings og Fjölnis í umspili Olísdeildar karla sem fram fer í Safamýri á morgun, sunnudag, klukkan 14. Stefnir í fullt hús ef framhaldið verður á þeirri miðasölu sem hefur verið síðustu klukkustundir.Þegar handbolti.is...

Stórsigur hjá Söndru – naumt tap hjá Díönu Dögg

Sandra Erlingsdóttir og félagar TuS Metzingen unnu stórsigur á Sport-Union Neckarsulm, 35:24, í 23. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Þrjár umferðir eru eftir í deildinni. Með sigrinum í dag færðist TuS Metzingen upp um eitt sæti...

Miklar breytingar hjá Stjörnunni – Er Hanna Guðrún hætt?

Útlit er fyrir að miklar breytingar verði á kvennaliði Stjörnunnar í handknattleik frá lokum þessa tímabils og þangað til það næsta hefst í september. Eftir því sem næst verður komist lék Hanna Guðrún Stefánsdóttir sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna...

Valur leikur til úrslita í fimmta sinn í röð

Valur leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna fimmta árið í röð (2020 ekki með talið en þá féll úrslitakeppnin niður) eftir að hafa lagt Stjörnuna að velli í fjórða leik liðanna í TM-höllinni í dag, 27:20. Valur...

Oddaleikur í Eyjum á þriðjudaginn

Haukar knúðu fram oddaleik í undanúrslitarimmunni við deildarmeistara ÍBV í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. Haukar unnu á heimavelli eftir framlengingu, 29:26.Oddaleikur liðanna verður í Vestmannaeyjum á þriðjudaginn og hefst klukkan 18. Hvort lið hefur unnið...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Molakaffi: Sabate hættir, Filter, lögðu árar í bát, Kündig

Spánverjinn Xavier Sabate lætur af störfum landsliðsliðsþjálfara Tékklands í handknattleik karla að loknum heimsmeistaramótinu. Frá þessu var greint í...
- Auglýsing -