Monthly Archives: May, 2023
Fréttir
Framlengingin var algjörlega þeirra
„Framlengingin var algjörlega þeirra. Vörnin datt í sundur hjá okkur og við nýttum ekki færin okkar,“ sagði Sunna Jónsdóttir hin þrautreynda handknattleikskona hjá deildarmeisturum ÍBV eftir tap fyrir Haukum, 29:26, í framlengingu í fjórðu viðureign liðanna í undanúrslitum um...
Fréttir
Gott að klára þetta í fjórum leikjum
„Það var mjög gott að klára einvígið með almennilegum leik. Fyrri leikirnir voru svo spennandi að það reyndi mjög á hjartað í öllum, ekki síst áhorfendum,“ sagði Thea Imani Sturludóttir leikmaður Vals og landsliðsins eftir að Valur vann Stjörnuna,...
Fréttir
Þrjú myndskeið: Eru reglurnar of flóknar í framkvæmd?
Tvö atvik hafa átt sér stað í síðustu tveimur leikjum Víkings og Fjölnis, þeim þriðja og fjórða, sem vakið hafa upp spurningar um þá reglu sem gildir þegar leikmenn eru stöðvaðir á síðustu sekúndum í jöfnum leikjum. Er reglan...
Fréttir
Dagskráin: Flestra augu beinast að umspili karla og kvenna
Augu handknattleiksáhugafólks munu beinast að umspili Olísdeildar karla og kvenna í dag enda geta úrslit ráðist í þeim báðum. Víkingur og Fjölnir mætast í oddaleik í Safamýri klukkan 14 í umspili Olísdeildar karla. Úrslit fjórða leiksins réðust ekki fyrr...
Efst á baugi
Molakaffi: Aðalsteinn, Óðinn, Orri, Viktor, Aron, Ágúst, Elvar, Arnar, Davis
Kadetten Schaffhausen sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar og landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með tapaði í gær fyrir HC Kriens-Luzern, 32:30, í úrslitum bikarkeppninnar í Sviss. Óðinn Þór var markahæstur hjá Kadetten með níu mörk. Svissneski landsliðsmaðurinn Andy Schmid skoraði...
Efst á baugi
Ævintýralegur áhugi fyrir oddaleiknum – miðarnir rjúka út – verður uppselt?
Gríðarleg eftirvænting eru fyrir oddaleik Víkings og Fjölnis í umspili Olísdeildar karla sem fram fer í Safamýri á morgun, sunnudag, klukkan 14. Stefnir í fullt hús ef framhaldið verður á þeirri miðasölu sem hefur verið síðustu klukkustundir.Þegar handbolti.is...
Fréttir
Stórsigur hjá Söndru – naumt tap hjá Díönu Dögg
Sandra Erlingsdóttir og félagar TuS Metzingen unnu stórsigur á Sport-Union Neckarsulm, 35:24, í 23. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Þrjár umferðir eru eftir í deildinni. Með sigrinum í dag færðist TuS Metzingen upp um eitt sæti...
Efst á baugi
Miklar breytingar hjá Stjörnunni – Er Hanna Guðrún hætt?
Útlit er fyrir að miklar breytingar verði á kvennaliði Stjörnunnar í handknattleik frá lokum þessa tímabils og þangað til það næsta hefst í september. Eftir því sem næst verður komist lék Hanna Guðrún Stefánsdóttir sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna...
Fréttir
Valur leikur til úrslita í fimmta sinn í röð
Valur leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna fimmta árið í röð (2020 ekki með talið en þá féll úrslitakeppnin niður) eftir að hafa lagt Stjörnuna að velli í fjórða leik liðanna í TM-höllinni í dag, 27:20. Valur...
Efst á baugi
Oddaleikur í Eyjum á þriðjudaginn
Haukar knúðu fram oddaleik í undanúrslitarimmunni við deildarmeistara ÍBV í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. Haukar unnu á heimavelli eftir framlengingu, 29:26.Oddaleikur liðanna verður í Vestmannaeyjum á þriðjudaginn og hefst klukkan 18. Hvort lið hefur unnið...
Nýjustu fréttir
KA hefur samið við georgískan landsliðsmann
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....
- Auglýsing -