- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2023

Afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla – eitthvað fyrir þig?

Fréttatilkynning frá Afreksíþróttasviði BorgarholtsskólaAfreksíþróttasvið Borgarholtsskóla er fyrir þig!Borgarholtsskóli býður upp á afreksíþróttasvið fyrir alla nemendur sem stunda skipulagðar keppnisíþróttir undir handleiðslu þjálfara. Námið er að mestu verklegt þar sem boðið er upp á sérstakar tækniæfingar í völdum íþróttagreinum þar...

HSÍ og HR: Kostuð meistaranámstaða í HR

Fréttatilkynning frá HSÍ og HRHSÍ og íþróttafræðideild HR auglýsa, KOSTUÐ MEISTARANÁMSSTAÐA - KARLALANDSLIÐUmsóknarfrestur er til 15. maí nk.Laus er til umsóknar námsstaða í meistaranámi í íþróttavísindum og þjálfun (MSc) við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Staðan er kostuð af...

Margrét heldur áfram að verja mark Hauka

Handknattleiksdeild Hauka hefur framlengt samningi sínum við Margréti Einarsdóttur, markvörð til næstu tveggja ára. Þetta eru góð tíðindi fyrir Haukaliðið sem stendur í ströngu um þessar mundir í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar.Margrét sem verið hefur aðalmarkvörður Hauka síðan hún kom...

„Meiri handbolti, meira gaman“

„Svona leikir koma við og við. Eins og ég sagði við strákana fyrir leikinn í kvöld. Svona leikir eru ástæðan fyrir því að við erum að djöflast í þessu öllu saman mánuðum saman. Það er eins gott að njóta...

Tryggvi Garðar skiptir rauðri treyju út fyrir bláa

Stórskyttan unga, Tryggvi Garðar Jónsson, hefur kvatt Val og skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Tryggvi Garðar er tvítugur að aldri og hefur leikið með Val upp alla yngri flokka.„Hann passar vel inn í ungt og ferskt lið...

Allan rær á ný mið eftir fimm ár hjá KA

„Það er ekki alveg komið á hreint ennþá hvað ég geri á næsta keppnistímabili. Ég er í sambandi við nokkur lið,“ sagði færeyski handknattleiksmaðurinn Allan Norðberg við handbolta.is en hann tilkynnti í gær að hann hafi leikið sinn síðasta...

Dagskráin: Síðari rimma undanúrslita hefst

Síðari rimman í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik, Olísdeildinni, hefst í kvöld þegar Afturelding og Haukar mætast að Varmá í Mosfellsbæ. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Næsti leikur verður á Ásvöllum á mánudagskvöld.Liðin mættust tvisvar í Olísdeildinni í...

Miskevich semur við ÍBV til næstu tveggja ára

Markvörðurinn Pavel Miskevich hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Miskevich, sem er Hvít-Rússi, kom til liðs við ÍBV um síðustu áramót og samdi þá bara til loka þessarar leiktíðar. Í ljósi góðrar reynslu af síðustu mánuðum...

Molakaffi: Guðmundur, Teitur, Elvar, Arnar, Arnór, Rúnar, Gunnar, Bjarki, Horgen

Guðmundur Þórður Guðmundsson og leikmenn hans í danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia Håndboldklub eru aldeilis að gera það gott í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik. Í gærkvöld vann Fredericia Håndboldklub þriðja leikinn sinn í keppninni þegar liðið lagði Bjerringbro/Silkeborg, 34:27,...

Eyjamenn tóku frumkvæðið af FH

ÍBV tók forystuna í undanúrslitarimmunni við FH með því að vinna með fjögurra marka mun í fyrstu viðureign liðanna í Kaplakrika í kvöld 31:27. FH var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:14.Næsta viðureign liðanna fer fram í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagskráin: Í mörg horn á líta innanlands og utan

Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta í dag. Margir leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í þremur...
- Auglýsing -