Saga Sif Gísladóttir markvörður hefur skrifað undir þriggja ára samning við Aftureldingu en hún hefur undanfarin ár leikið með Val. Hún hefur verið í fæðingaorlofi á tímabilinu og af þeim ástæðum ekki leikið marga leika með Valsliðinu. Hún kom...
ÍBV og Valur unnu andstæðinga sína, Hauka og Stjörnuna, með eins marks mun, 25:24 og 20:19, í hörkuspennandi leikjum liðanna í þriðju umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld.
Valur hefur þar með unnið tvo leiki í einvíginu...
Lið Selfoss vaknaði hressilega til lífsins í kvöld í umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik, enda ekki seinna vænna eftir tvo tapleiki fyrir ÍR á upphafskafla úrslitakeppninnar. Fyrir framan nær fulla Sethöllina á Selfossi í frábærra stemningu sýndi Selfossliðið margar...
SC Magdeburg vann stórsigur á HC Erlangen, 38:23, í Nürnberg í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar þráðurinn var tekinn upp á nýjan leik eftir hlé vegna landsleikja. Gísli Þorgeir Kristjánsson var að vanda allt í öllu...
Andri Snær Stefánsson hefur ákveðið að hætta þjálfun kvennaliðs KA/Þór í handknattleik eftir þrjú ár í brúnni. Frá þessu er sagt á Akureyri.net, fréttmiðlinum öfluga á Akureyri. Þar kemur fram að Andri Snær hafi tilkynnt stjórn KA/Þórs ákvörðun sína.
Ekki...
Þriðja umferð undanúrslita úrslitakeppni Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld. Stjarnan sækir Val heim í Origohöllina klukkan 18 og klukkan 19.40 verður flautað til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Þar mætast deildarmeistarar ÍBV og Haukar.
Staðan í báðum rimmum er...
Storhamar, sem Axel Stefánsson þjálfar, tapaði fyrir Sola, 29:27, í fyrsta undanúrslitaleik liðanna í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gær. Leikurinn fór fram á heimavelli Storhamar. Framlengja varð leikinn vegna þess að jafnt var að loknum venjulegum leiktíma,...
Litríkir áhorfendur á öllum aldri fylltu Laugardalshöll á sunnudaginn þegar íslenska landsliðið lék sinn síðasta leik í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla og vann landslið Eistlands, 30:23. Hvert sæti var skipað í Laugardalshöllinni, ríflega 2.200 manns. Færri komust að...
Þjálfari færeyska karlalandsliðsins í handknattleik, Peter Bredsdorff-Larsen, átti sér einskis ills von þegar hann var í beinni útsendingu hjá danska sjónvarpinu úr klefa færyska landsliðsins eftir að liðið tryggði Færeyingum sæti á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla á næsta ári.
Glatt...
Markvarsla Viktors Gísla Hallgrímssonar landsliðsmarkvarðar í sigurleiknum á Eistlendingum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Laugardalshöll var framúrskarandi, liðlega 40% þegar leikurinn var gerður upp.
Eitt sinn í fyrri hálfleik varði Viktor Gísli í tvígang með nokkurra sekúndna millibili,...