Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru báðir í liði ársins í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik en síða deildarkeppninnar, topphandball.no hefur undanfarna daga kynnt úrvalsliðið jafnt og þétt. Sigvaldi Björn er besti hægri hornamaður deildarinnar og Janus Daði...
Haukar gerðu það sem fæstir reiknuðu með. Þeir eyðilögðu partýíið í Vestmannaeyjum í kvöld með því að koma, sjá og sigra. Haukar unnu með sex marka mun, 34:28, eftir að hafa verið með yfirhöndina nánast allan leikinn. Forskot...
Matea Lonac, markvörður, skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleikslið KA/Þórs og er nú samningsbundin fram á mitt ár 2025.
Lonac hefur verið í herbúðum KA/Þórs frá 2019 og á þeim tíma verið ein af betri markvörðum...
Forráðamenn ÍBV brugðu til þess ráðs að fá lánaða stúku í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn til þess að koma fleiri áhorfendum fyrir með góðu móti í keppnissal íþróttamiðstöðvarinnar í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tekur á móti Haukum í þriðja...
Stórskyttan Egill Magnússon hefur ákveðið að halda á ný í heimahagana og ganga til liðs við Stjörnuna eftir þriggja ára veru hjá FH. Frá þessu greinir Stjarnan í dag.Egill sýndi snemma hæfileika á handknattleiksvellinum og hóf ungur að æfa...
Hafdís Renötudóttir, landsliðsmarkvörður, hefur gengið til liðs við Val frá Fram en Valur staðfesti komu hennar með tilkynningu í hádeginu og að tveggja ára samningur taki gildi milli Vals og Hafdísar.
Handbolti.is sagði frá væntanlegri komu Hafdísar í herbúðir Vals...
Framkvæmdastjórn Handknattleikssambands Evrópu hefur leyst Norður Makedóníumanninn Dragan Nachevski frá starfskyldum sínum innan sambandsins um óákveðinn tíma. Hann liggur undir grun um að hafa a.m.k. gefið höggstað á sér í tengslum við umræður um veðmálabrask eða meintri hagræðingu úrslita....
Handknattleiksmaðurinn Luka Vukicevic er ekki væntanlegur á nýjan leik til Fram á næsta keppnistímabili. Hann fékk fyrir nokkru félagaskipti frá Fram til félagsliðs í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum og hefur þar með kvatt Úlfarsárdalinn og herbúðir Fram. Einar Jónsson þjálfari...
Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram með pompi og prakt um síðastliðna helgi á Hótel Selfoss og Miðbar.
Katla María Magnúsdóttir var valin besti leikmaður meistaraflokks kvenna og Einar Sverrisson var valinn besti leikmaður meistaraflokks karla. Þá var Hans Jörgen Ólafsson...
Þriðji úrslitaleikur ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.15. Mikið verður um dýrðir í kringum leikinn enda ekki útilokað að úrslit ráðist í kapphlaupinu...