Monthly Archives: June, 2023
Fréttir
Myndskeið: Glæsimark Gísla Þorgeirs – mættur til leiks!
Innan við einni mínútu eftir að Gísli Þorgeir Kristjánsson kom fyrst inn á leikvöllinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í dag, þvert á það sem reiknað var með, stimplaði hann sig inn með glæsilegu marki. Hann bætti fimm mörkum við...
Efst á baugi
Annar Íslendingurinn sem valinn er sá besti
Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í dag eftir að hafa farið með himinskautum í úrslitaleiknum við Kielce í Lanxess Arena í Köln og leitt Magdeburg til sigurs í framlengingu. Gísli Þorgeir...
Efst á baugi
Ævintýri Gísla Þorgeirs fullkomnað – kom, sá og var sá besti
Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í SC Magdeburg eru Evrópumeistarar í handknattleik karla eftir sigur á Kielce í framlenginu í úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag, 30:29.Ævintýri Gísla Þorgeirs var fullkomnað í dag, ekki aðeins með óvæntri...
Fréttir
Vildi ekki neita honum um að leika einn stærsta leik ferilsins
Þvert á allar spár eftir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitaleik Magdeburg og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handknattleik þá mætti Gísli Þorgeir Kristjánsson til leiks með Magdeburg í úrslitaleiknum gegn Kielce í dag.„Úr því að hann vill...
Fréttir
Barcelona vann viðureign vonbrigðanna
Eftir sigur í Meistaradeild Evrópu í fyrra og í hitteðfyrra fóru leikmenn Barcelona heim frá Köln í dag með bronsverðlaun í farteskinu eftir öruggan sigur, 37:31, á franska meistaraliðinu Paris Saint-Germain.Úrslit leiksins réðust nánast í fyrri hálfleik. Að honum...
Fréttir
Ísabell Schöbel skrifar undir nýjan samning
Ísabell Schöbel Björnsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Ísabell er efnilegur markvörður sem lék upp yngri flokka ÍR. Hún hefur leikið með öllum yngri landsliðum Íslands en meiðsli síðastliðið tímabil hélt henni lengi vel frá keppni.„Það er...
Fréttir
21 árs landsliðið farið til Grikklands – HM hefst á þriðjudag
Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, hefur keppni á heimsmeistaramótinu á þriðjudaginn með viðureign við landslið Marokkó. Íslenski keppnishópurinn hélt af landi brott í morgun áleiðis til Aþenu þar sem a.m.k. þrír fyrstu leikir...
Fréttir
Molakaffi: Staðreyndir, Karacic, Madsen, úrslitaleikir
Þýska liðið SC Magdeburg og pólsku meistararnir Kielce mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í Lanxess Arena í Köln klukkan 16 í dag. Danski handknattleiksáhugamaðurinn Rasmus Boysen bendir á þá staðreynd að a.m.k. einn Króati hafi tekið...
Efst á baugi
Guðjón Valur á bekk með snjöllum þjálfurum!
Það er ekki á hverjum degi sem Íslendingar eru útnefndir þjálfarar ársins í tveimur löndum á stuttum tíma, í Þýskalandi og Sviss. Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, var kjörinn þjálfari ársins í Sviss á uppskeruhátíð svissneska handknattleikssambandsins...
Fréttir
Ekki fær PSG gull að þessu sinni – Kielce í úrslit
Enn einu sinni verða leikmenn franska meistaraliðsins PSG að fara frá úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik án þess að hafa gullverðlaun í farteski sínu en félagið hefur árum saman verið eitt það dýrasta, ef ekki dýrasta handknattleikslið heims. PSG...
Nýjustu fréttir
Ísland eitt þriggja með fullt hús stiga – dregið í riðla á fimmtudaginn
Íslenska landsliðið er eitt sextán landsliða sem þegar hefur tryggt sér sæti í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem...