Monthly Archives: June, 2023
Fréttir
Viktor Berg framlengir samning sinn
Vinstri hornamaðurinn Viktor Berg Grétarson hefur endurnýjað samning sinn við Fjölni til næstu tveggja ára. Viktor er uppalinn Fjölnismaður sem spilaði stórt hlutverk í meistaraflokk síðastliðinn vetur og skoraði 115 mörk í deild og umspilskeppni um sæti í Olísdeildinni...
Fréttir
„Ég býst við langri fjarveru“
„Ég þarf ekki að skýra út hversu alvarlegt það er fyrir handknattleiksmann að fara úr axlarlið. Hvað þá þegar um ræða handlegginn sem kastað er með. Ég býst við langri fjarveru,“ segir Bennet Wiegert þjálfari SC Magdeburg í samtali...
Efst á baugi
Magdeburg í úrslit – Gísli Þorgeir meiddist á öxl
SC Magdeburg leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla eftir að hafa unnið Evrópumeistara tveggja síðustu ára, Barcelona, 40:39, eftir framlenginu og vítakeppni í Lanxess Arena í Köln í dag.The team has made it for you,...
Fréttir
Gísli Þorgeir í fótspor Óla Stefáns, Guðjón Vals og Ómars Inga!
Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi Magdeburgar, var í gær kjörinn handknattleiksmaður ársins 2023. Gísli Þorgeir hlaut yfirburða kosningu hjá áhorfendum og aðdáendum þýska hanfknattleiksins, hlaut liðlega 48% atkvæða. Gísli Þorgeir er fjórði Íslandingurinn sem hefur verið kjörinn leikmaður ársins í...
Efst á baugi
Sara Katrín gengur til liðs við Hauka
Sara Katrín Gunnarsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka og samið við félagið til tveggja ára, eftir sem Hauka greina frá á morgni þjóðhátíðardagsins. Sara Katrín lék með Fram frá janúar á þessu ári sem lánsmaður frá...
Efst á baugi
Molakaffi: Margrét, Oddur, Boukovinas, Nazaré
Margrét Castillo hefur ákveðið að kveðja Fram og ganga til liðs við ÍBV en frá þessu var sagt að samfélagsmiðlum ÍBV í gær. Margrét er örvhent skytta sem leikið hefur með Olísdeildarliði Fram og ungmennaliðinu í Grill 66-deildinni. Oddur Gretarsson...
Efst á baugi
Íslendingar í úrslitum Meistaradeildar Evrópu
Í dag verður leikið til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Að vanda fara leikirnir fram í Lanxess-Arena í Köln. Gísli Þorgeir Kristjánsson verður í eldlínunni í fyrri viðureign undanúrslitanna þegar SC Magdeburg og Barcelona mætast. Flautað verður...
Efst á baugi
Gísli Þorgeir sá allra besti í þýskum handknattleik
Hafnfirðingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur verið kjörinn leikmaður ársins í þýska handknattleiknum. Niðurstaða af vali áhorfenda þýska handknattleiksins var kynnt í dag og hlaut Gísli Þorgeir yfirburða kosningu. Hann hlaut liðlega 48% atkvæða eftir að hafa átt hreint frábært...
Efst á baugi
Íslenskir dómarar með í fjórða sinn
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign SC Magdeburg og Evrópumeistara Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla á morgun í Lanxess-Arena í Köln.Þetta verður í þriðja skiptið sem þeir félaga mæta saman til leiks með...
Efst á baugi
Aðalsteinn bestur – Óðinn Þór eftirlæti áhorfenda
Aðalsteinn Eyjólfsson, fráfarandi þjálfari meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, var valinn þjálfari ársins á uppskeruhátíð svissneska handknattleikssambandsins sem haldið var í gærkvöld.Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn vinsælasti leikmaður svissnesku karladeildarinnar, eða eftirlæti áhorfenda, á hófinu. Nafnbótin jaðrar við val...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag
„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...