- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: June, 2023

Andlát: Slavko Helgi Bambir

Handknattleiksþjálfarinn Slavko Helgi Bambir lést í Zagreb í Króatíu 13. júní eftir veikindi á 84. aldursári.Bambir, eins og hann var yfirleitt kallaður af mörgum vinum sínum hér á landi, fæddist í Čitluk í Bosníu og Herzegóvínu 1....

Myndskeið: Ótrúlegt mark Einars Braga gegn Grikkjum

Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði ótrúlegt mark í sigurleik íslenska landsliðsins í handknattleik á gríska landsliðinu á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í Aþenu í dag. Hann vann boltann í vörninni og náði honum út við hliðarlínu á vallarhelmingi íslenska landsliðsins....

HMU21: Fjögur örugg áfram – sex lið kljást um fjögur sæti

Færeyjar, Króatía, Portúgal og Þýskaland hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, þegar fyrri hluta milliriðlakeppni mótsins er lokið. Lið sex þjóða horfa löngunaraugum á þau fjögur sæti...

„Við vorum lengi í gang“

„Þetta var svo sannarlega ekki okkar besti leikur en við unnum og það skiptir öllu máli þegar upp er staðið. Við vorum lengi í gang,“ sagði Andri Már Rúnarsson einn leikmanna U21 árs landsliðsins í handknattleik í samtali við...

HMU21: Ævintýri Færeyinga heldur áfram – komnir í átta liða úrslit HM

Færeyska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, heldur sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramótinu. Í dag lögðu færeysku piltarnir þá brasilísku, 33:27, og tryggðu sér um leið sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins sem er stórkostlegt...

HMU21: Vinnusigur á heimamönnum í Aþenu

Íslenska landsliðið vann svo sannarlega vinnusigur á gríska landsliðinu í fyrri viðureign sinni í millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri í Aþenu í dag. Lokatölur, 29:28, eftir æsilega spennandi lokamínútur. Um tíma blés þó...

HMU21: Streymi, Ísland – Grikkland, kl. 14.30

Hér fyrir neðan er streymi á beina útsendingu frá leik Íslands og Grikklands í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Flautað verður til leiks klukkan 14.30.https://www.youtube.com/watch?v=WJ4A3tC3Pf4

Stiven Tobar fyrsti Íslendingurinn í Portúgal

Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Stiven Tobar Valencia, hefur gengið til liðs við portúgalska handknattleiksliðið Benfica í Lissabon. Benfica tilkynnti þetta í morgun en nokkrar vikur eru liðnar síðan Stiven fór til Lissabon og skrifaði undir samninginn sem er til eins...

Tímabilið að baki er mikill sigur fyrir mig

Þegar á heildina er litið, aftur til síðustu 10 mánaða þá var keppnistímabilið frábært hjá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni þrátt fyrir axlarmeiðslin alvarlegu í undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Hann náði að leika allt keppnistímabilið, 31 af 34 leikjum Magdeburg...

Molakaffi: Birkefeld látinn, þrír fara, í öðrum flokki, þungt hljóð, Arnór

Frank Birkefeld fyrrverandi framkvæmdastjóri Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, lést á fimmtudaginn á 83. aldursári. Birkefeld var framkvæmdastjóri þýska handknattleikssambandsins frá 1973 til 1991. Birkefeld var ráðinn framkvæmdastjóri IHF árið 1995 og var við störf í 12 ár uns hann kaus...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Ísland fór í annað sinn taplaust í gegnum undankeppni EM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla fór í fyrsta sinn í gegnum riðlakeppni undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik 2026 án...
- Auglýsing -