- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2023

EMU19: Áttu þetta svo sannarlega skilið

„Við erum gríðarlega ánægðir með frammistöðu liðsins og liðsheildina að þessu sinni. Varnarleikurinn var frábær allan leikinn, bæði 6/0 og 5/1. Sömu sögu er að segja um markvörsluna. Í framhaldinu tókst okkur að keyra mjög vel í bakið á...

EMU19: Stelpurnar unnu stórsigur á Króötum

Stúlkurnar í 19 ára landsliðinu í handknattleik unnu sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í Pitesi í Rúmeníu í dag þegar þær unnu Króata með níu marka mun, 35:26, í síðari umferð milliriðlakeppninnar um sæti níu til sextán. Íslensku stúlkurnar...

Molakaffi: Thurin, Örn, Aðalsteinn, Radovic, Skjern

Samkvæmt fregnum frá Portúgal þá hefur Aalborg Håndbold keyptu sænsku skyttuna Jack Thurin frá FC Porto. Thurin er örvhentur og á að leysa landa sinn Lukas Sandell af hjá danska liðinu. Sandell gekk til liðs við Veszprém í Ungverjalandi...

EMU19: Króatar eru mjög sprækir

„Við verðum að búa okkur vel undir leikinn við Króatíu sem mætum á morgun. Króatíska liðið leikur dæmigerða framliggjandi vörn að hætti Króata. Við verðum að vera með lausnir á henni,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára...

Skref fram á við að ganga til liðs við Sporting

„Ég er ótrúlega spenntur að takast á við að leika með og kynnast nýjum samherjum í annarri deild og sjá um leið hvernig handboltinn er í samanburði við Noreg þar sem ég hef verið síðustu tvö ár. Til viðbótar...

Arnar Þór verður Valsmaður

Markvörðurinn Arnar Þór Fylkisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við deildarmeistara Vals. Hann kemur til Hlíðarenda frá Þór Akureyri hvar hann hefur verið aðalmarkvörður síðustu ár.Arnór Þór kemur inn í meistaraflokkslið Vals í stað japanska markvarðarins,...

Fyrstu liðin byrja í Evrópu í september – meistaraliðin mæta til leiks í október

Valur og FH mæta til leiks í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í haust. Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar Aftureldingar sitja yfir í fyrstu umferð ásamt 52 öðrum liðum sem mæta galvösk til leiks í aðra umferð í október....

Kolstad viðurkennir erfiðleika – 30% launalækknun

Forráðamenn norska meistaraliðsins hafa staðfest fregnir frá í gær að félagið eigi í alvarlegum í fjárhagslegum þrengingum. Nauðsynlegt sé að skera niður launakostnað til að halda sjó á komandi árum.Tekjur hafi ekki verið í samræmi við áætlanir auk...

Roland verður aðstoðarþjálfari hjá meisturunum

Roland Eradze hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara ÍBV í handknattleik karla. Ásamt því að aðstoða Magnús Stefánsson nýjan þjálfara ÍBV-liðsins mun Roland einnig sjá um markmannsþjálfun og yngri flokka þjálfun hjá félaginu, segir í tilkynningu frá ÍBV.Roland er reynslumikill,...

EMU19: Vorum sjálfum okkur verst

„Frammistaðan hjá liðinu var allt önnur og betri en í síðasta leik. Sóknarleikurinn var góður eins og hann hefur meira og minna verið allt mótið þótt oft hafi þurft að hafa mikið fyrir hverju marki. Því miður þá vorum...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Naumt hjá Degi í Varazdin – úrslit vináttuleikja í kvöld

Króatíska landsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar vann lærisveina Kiril Lazarov í landsliði Norður Makedóníu, 27:25, í vináttulandsleik í Varazdin...
- Auglýsing -