Monthly Archives: July, 2023
Fréttir
Molakaffi: Madsen Cupara, Meyer, Lindskog
Danski handknattleiksmaðurinn Emil Madsen hefur samið við þýska meistaraliðið THW Kiel. Tekur samningurinn gildi eftir ár og er til fjögurra ára. Madsen sló í gegn í vetur með danska meistaraliðinu GOG. Kiel gerði tilraun til þess að klófesta Madsen...
Fréttir
Þrjár liðskonur Hauka framlengja samninga sína
Nýverið hafa þrír leikmenn kvennaliðs Hauka framlengt samninga sína við handknattleiksdeildina. Um er að ræða Birtu Lind Jóhannsdóttur, Ester Amíru Ægisdóttur og Rósu Kristínu Kemp.Birta Lind sem er 24 ára hefur undanfarin tímabil verið lykilmaður í Haukaliðinu þar sem...
Efst á baugi
EMU19: Feikilega öflugt lið með 5 A-landsliðskonur
„Við vorum að leika gegn feikilega öflugu liði sem er meðal annars með fimm leikmenn úr A-landsliði Rúmeníu,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is í kvöld eftir átta marka tap fyrir...
Fréttir
EMU19: Átta marka tap í miklum markaleik í Pitesi
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir sterku liði Rúmena í upphafsleik beggja liða í B-riðli Evrópumótsins í handknattleik í Pitesti í Rúmeníu í dag, 41:33. Rúmenska liðið, sem þykir sigurstranglegt á mótinu...
A-landslið karla
Rut Arnfjörð verður ekki með landsliðinu á HM
Rut Arnfjörð Jónsdóttir fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik og ein allra öflugasta og reyndasta handknattleikskona landsins um árabil leikur ekki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu sem fram fer frá lok nóvember og fram í desember. Rut segir frá þeim...
A-landslið kvenna
Verkefnið verður erfitt en um leið skemmtilegt
„Það lá alltaf fyrir að við myndum mæta hörkuliðum á heimsmeistaramótinu og sú er nú orðin raunin,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik þegar handbolta.is heyrði í honum hljóðið eftir að dregið var í riðla heimsmeistaramótsins í handknattleik...
Efst á baugi
Frakkar, Slóvenar og Angólar andstæðingar Íslands á HM kvenna
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna leikur í Stavangri gegn Ólympíumeisturum Frakklands, Slóveníu og Afríkumeisturum Angóla á heimsmeistaramótinu sem hefst 30. nóvember. Þetta er niðurstaðan eftir að dregið var í riðla í Gautaborg eftir hádegið í dag.Fyrsti leikur íslenska landsliðsins...
Efst á baugi
EMU19: Eftir þrumur og eldingar birtist farangurinn öllum á óvart
Rétt eftir að stytt hafði upp eftir rigningu, þrumur og eldingar ók öllum að óvörum sendiferðbíll hlaðinn töskum upp að andyri hótels íslenska U19 ára landsliðs kvenna í Pitesti í Rúmeníu nú upp úr hádeginu. Var þar kominn farangur...
Efst á baugi
Opna EM: Strákarnir leika um fimmta sætið í Gautaborg
U17 ára landslið karla í handknattleik vann Ísrael með þriggja marka mun, 18:15, í síðasta leik sínum í milliriðlakeppni Opna Evrópumótinu í Gautaborg, í morgun. Íslensku piltarnir voru einnig með þriggja marka forskot eftir fyrri hálfleik, 12:9.Íslenska liðið leikur...
A-landslið kvenna
Dregið verður í riðla HM kvenna í Gautaborg í dag
Ísland verður á meðal nafna 32 þjóða í skálunum þegar dregið verður í riðla á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Gautaborg í dag. Keppnin fer í upphafi fram í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum riðli. Hafist verður...
Nýjustu fréttir
Verður handboltinn færður á Vetrarólympíuleika eða sleginn út af borðinu?
Verður hætt að keppa í handknattleik á Ólympíuleikum eða verður íþróttagreinin færð af sumarleikum yfir á vetrarleika? Þessum spurningum...