Monthly Archives: August, 2023

Dagskráin: Ragnarsmótið hefst í 35. sinn

Ragnarsmótið í handknattleik kvenna hefst í Sethöllinni á Selfoss í kvöld með tveimur leikjum en fjögur lið eru skráð til leiks, Afturelding, Selfoss, Stjarnan og Íslandsmeistarar Vals. Flautað verður til leiks klukkan 18 í kvöld. Önnur umferð mótsins fer...

Molakaffi: Ásta, Sandra, Aldís, Jóhanna, Óðinn, Janus, Viktor, Sigvaldi og fleiri

Ásta Björt Júlíusdóttir leikur ekki með bikarmeisturum ÍBV á næsta keppnistímabili. Á Facebooksíðu sinni deilir Ásta Björt þeim gleðifregnum að hún sé barnshafandi og eigi von á barninu í heiminn í febrúar. Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk þegar lið hennar,...

EMU17: Frakkar brenndu sig ekki á sama soðinu tvisvar

Frakkar hrósuðu sigri á Evrópumeistaramóti kvennalandsliða skipuðum leikmönnum 17 ára og yngri sem lauk í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Franska landsliðið vann það danska í úrslitaleik, 24:19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 12:9.Fyrsta tap...

HMU19: Spánverjar bestir – Óli markahæstur

Spánverjar unnu Dani með fimm marka mun, 28:23, í úrslitaleik heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla sem lauk í Varaždin í Króatíu í kvöld. Spænska liðið var mikið sterkara í síðari hálfleik en Danir fóru með eins marks forskot inn...

HMU19: Uppskeran var ekki samræmi við væntingar okkar

„Ég dreg ekki fjöður yfir að uppskeran var ekki í samræmi við væntingar okkar. Við ætluðum okkar í sextán liða úrslit, helst í átta í liða úrslit. Því miður tókst það ekki,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U19 ára...

HMU19: Úrslit síðustu leikja mótsins – niðurstaðan

Framundan er endasprettur á heimsmeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 19 árs og yngri. Mótið hófst 2. ágúst og lýkur með úrslitaleik í keppnishöllinni í Varaždin í Króatíu sunnudaginn 13. ágúst.Hér fyrir neðan er leikjdagskrá fyrir alla þá leiki...

EMU17: Síðustu leikir – úrslit og niðurstaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára, verður til lykta leitt í Podgorica í Svartfjallalandi á sunnudaginn. Undanúrslitaleikir og úrslitaleikir fara fram á föstudag, laugardag og á sunnudag.Hér fyrir neðan er leikjadagskrá síðustu daga mótsins og úrslit leikjanna.Krossspil...

HMU19: Færeyingar réðu ekki við Norðmenn

Færeyska landsliðið hafnaði í áttunda sæti á heimsmeistaramóti karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, sem lýkur í kvöld í Króatíu. Færeyingar töpuðu í dag fyrir Noregi í leiknum um 7. sætið, 38:35, eftir að hafa verið þremur mörkum...

Harðverjar á hrakhólum – íhuga að æfa á Flateyri

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði hefur ekkert getað haft æfingar að einhverju marki ennþá þrátt fyrir að nýr þjálfari, Ungverjinn Endre Koi, hafi verið ráðinn. Viðgerðir og viðhald á íþróttahúsunum á Torfnesi á Ísafirði og einnig í Bolungarvík setja strik...

Vonast til að Reynir Þór hafi ekki handarbrotnað

Vonir standa til þess að Reynir Þór Stefánsson leikmaður Fram og U19 ára hafi ekki handarbrotnað í næst síðustu viðureign U19 ára landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Króatíu. Reynir Þór lék vaxandi hlutverk með Fram á síðasta keppnistímabili.Eftir að hafa...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -