- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: August, 2023

HMU19: Klúðurslegt tap fyrir Tékkum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Tékkum í fyrstu umferð C-riðils á heimsmeistaramótinu í íþróttahöllinni í Koprivnica í Króatíu í dag, 29:27.Óhætt er að segja að íslenska liði hafi farið illa...

HMU19: Streymi, Ísland – Tékkland, kl. 13.30

Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Tékklands í fyrstu umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri.Flautað verður til leiks klukkan 13.30.https://www.youtube.com/watch?v=a3FO0dS2auc

HMU19: Fyrsta markmiðið er sæti í 16-liða úrslitum

„Okkar fyrsta markmið er að komast í 16-liða úrslit mótsins og helst með tvö stig til þess að eiga meiri möguleika á sæti í átta liða úrslitum,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U19 ára landsliðsins í handknattleik karla í...

Molakaffi: Andrea, Janus, Rúnar, Viggó, Andri, Arnór, Appelgren

Andrea Jacobsen og hennar nýju samherjar í danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg-Voel unnu sænska liðið Skövde HF, 29:25, í æfingaleik í Viborg í gær. Næstu leikur Silkeborg-Voel verður á sama stað á morgun gegn norska úrvalsdeildarliðinu Follo. Ekki fylgir sögunni hvort...

HMU19: Þungu fargi létt af Íslendingum í Đurđevac

Þungu fargi var létt af leikmönnum og þjálfurum U19 ára landsliðs karla í handknattleik í kvöld þegar töskurnar 22 sem skiluðu sér ekki í gærkvöldi eftir flug frá Keflavík til Zagreb birtust á hóteli liðsins í Đurđevac í Króatíu...

EMU17: Komnar í höfn í Podgorica – auðvitað vantaði töskur

„Við erum komin á leiðarenda og inn á fínt hótel í Podgorica," sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson annar þjálfara U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is upp úr miðjum degi en þá var landsliðshópurinn, þjálfarar og aðstoðarmenn að koma sér fyrir...

HMU19: Ekki er slegið slöku við æfingar fyrir fyrsta leik

Strákarnir í U19 ára landsliðinu æfðu af miklum móð í keppnishöllinni í Koprivnica eftir hádegið í dag undir stjórn Heimis Ríkarðssonar og Einars Jónssonar. Eftir langan og strangan ferðadag í gær var kærkomið að komast í æfingasalinn og ná...

Hornamaður heldur óbreyttu striki

Hornamaðurinn Jakob Ingi Stefánsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Jakob Ingi kom til Gróttu frá Aftureldingu árið 2019 og hefur leikið 84 leiki í Gróttubúningnum.Jakob skoraði 76 mörk fyrir Gróttu á seinasta tímabili og...

Beint frá KA/Þór í þýska handboltann

Danska handknattleikskonan Ida Margrethe Hoberg Rasmussen sem lék með KA/Þór frá áramótum og út leiktíðina í vor hefur samið við þýska 1. deildarliðið Blomberg-Lippe. Rasmussen kom til þýska liðsins með skömmum fyrirvara í upphafi vikunnar eftir að einn leikmanna...

Ungverji ráðinn þjálfari Harðar á Ísafirði

Ungverjinn Endre Koi hefur verið ráðinn þjálfari handknattleiksliðs Harðar sem leikur í Grill 66-deild karla á næsta keppnistímabili. Hörður sagði frá ráðningunni í morgun. Þar kemur fram að Koi hafi skrifað undir tveggja ára samning og taki til óspilltra...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -