Monthly Archives: August, 2023
Fréttir
Dagskráin: Tveir leikir í röð hjá ÍBV
Tveir síðustu leikir riðlakeppni Ragnarsmótsins í handknattleik karla fara fram í kvöld. ÍBV tekur þátt í báðum viðureignum.Fyrst mætir ÍBV liðsmönnum KA klukkan 18 en síðan Selfossi. Að leikjunum loknum liggur fyrir hvaða lið mætast í úrslitum á morgun...
Efst á baugi
Molakaffi: Orri, Bjarki, Haukur, Grétar, Díana, Joa, Tranborg
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting frá Lissabon unnu Madeira SAD á sannfærandi hátt, 33:26, í æfingaleik í gær. Stórliðin Veszprém og Kielce skildu jöfn, 26:26, í æfingaleik að viðstöddum þúsundum áhorfenda í Veszprém í gær, 26:26. Hvorki Bjarki...
Fréttir
Valsmenn lögðu nýliðana í æfingaleik
Valsarar höfðu betur í æfingaleik við nýliða Olísdeildar karla, HK, í handknattleik karla í Origohöllinni í kvöld, 26:22, eftir að hafa verið með sjö marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 16:9.Valur var með talsverða yfirburði í fyrri hálfleik...
Efst á baugi
Aron lék við hvern sinn fingur í fyrsta leiknum með FH í 14 ár – myndir
FH-ingar unnu ÍBV í fyrsta opinbera kappleik Arons Pálmarssonar fyrir Hafnarfjarðarliðið í 14 ár nokkuð örugglega í Kaplakrika í kvöld í Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla. Lokatölur voru 37:31 en tveimur mörkum munaði á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 17:15....
Efst á baugi
ÍR hafði betur gegn Víkingi og leikur um þriðja sætið
ÍR leikur um þriðja sætið á Ragnarsmóti karla í handknattleik eftir að hafa lagt Víking, 39:37, í hröðum og fjörugum leik í Sethöllinni í kvöld.Ekki verður ljóst fyrr en annað kvöld hvaða lið verður andstæðingur ÍR-inga um bronsverðlaunin...
Fréttir
Íslendingar í báðum sigurliðum upphafsleikjanna – myndskeið
Íslendingar voru í sigurliðum í tveimur fyrstu leikjum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla sem hófst í kvöld, um viku fyrr en stundum áður. Teitur Örn Einarsson og samherjar í Flensburg, sem margir veðja að verði eitt liðanna í...
Evrópukeppni
„Rauðu strákarnir“ eins og fiskar á þurru landi!
ÍBV mætir HB Red Boys frá Differdange í Lúxemborg í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki og fara leikir liðanna fram upp úr miðjum október.Rauðu strákarnir hafa einu sinni áður leikið gegn íslensku liði í Evrópukeppni; gegn Val í Evrópukeppni...
Efst á baugi
Magnús boðar ekki byltingu – höldum okkar stefnu
Magnús Stefánsson tók við þjálfun karlaliðs ÍBV í handknattleik í sumar. Um er ræða frumraun Magnúsar sem aðalþjálfara meistaraflokks en hann hefur verið viðloðandi þjálfun undanfarin ár eftir að keppnisskórnir voru lagðir til hliðar. M.a. var Magnús aðstoðarmaður Erlings...
Fréttir
Þorvaldur verður Örnu Valgerði innan handar
Þorvaldur Þorvaldsson verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs KA/Þórs á handknattleiksvertíðinni sem framundan er haust, vetur og í vor. Hann verður þar með Örnu Valgerði Erlingsdóttur nýráðnum þjálfara innan handar. „Er þetta afar jákvætt skref en Valdi er rétt eins og Arna...
Fréttir
Dagskráin: Aron mætir til leiks – Reykjavíkurlið mætast á Selfossi
Áfram verður leikið í dag á æfingamótunum tveimur, Hafnarfjarðarmótinu og Ragnarsmótinu í kvöld. Einn leikur er á dagskrá á hvoru móti. ÍBV leikur síðari leik sinn á Hafnarfjarðarmótinu, mætir FH klukkan 17.30 í Kaplakrika.Mikil eftirvænting ríkir fyrir leiknum,...
Nýjustu fréttir
EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og staðan
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...