- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2023

Áfram lengist biðin eftir þjóðarhöll í Laugardal

„Við vissu­lega stefndum á árs­lok 2025 en ég gæti trúað því, með því að aug­lýsa sam­keppnina núna í októ­ber, að ný þjóðar­höll gæti risið í árs­lok 2026 eða upp­haf ársins 2027,“ segir Gunnar Einars­son, for­maður fram­kvæmda­nefndar um þjóðar­höll og...

Gerir ráð fyrir að verða með í næstu viku

„Ákvörðun var tekin um að bíða aðeins lengur eftir fyrsta leik hjá mér. Ég geri ráð fyrir því að vera með í næstu viku á móti Montpellier,“ sagði Bjarki Már Elísson hornamaður ungverska meistaraliðsins Telekom Veszprém og landsliðsmaður við...

Meistaradeildin: Sigvaldi Björn verður í eldlínunni í fyrsta leik

Flautað verður til leiks í Meistaradeild karla í handknattleik í kvöld. Um er að ræða 31. leiktíðina í deildinni. Eins og undanfarin ár taka sextán lið þátt. Þeim er skipt niður í tvo riðla með átta liðum í hvorum...

Finnur Ingi lætur gott heita

Finnur Ingi Stefánsson, handknattleiksmaður hjá Val, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Val. Finnur Ingi hefur undanfarin fjögur ár leikið með Val og var m.a. í stóru hlutverki í...

Hörður hefur samið við tyrkneska skyttu

Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði segir frá því að Facebook-síðu sinni að náðst hafi samkomulag við tyrkneska handknattleiksmanninn Tuğberk Çatkin. Hann er væntanlegur til Ísafjarðar á næstu dögum. Çatkin á að baki leiki með tyrkneska landsliðinu.Çatkin er 32 ára...

Handkastið: „Það vantar drápseðlið í þá“

„FH-ingar geta þakkað Daníel Frey Andréssyni fyrir að hafa ekki skíttapað leiknum,“ segja félagarnir Teddi Ponsa og Styrmir Sigurðsson í nýjasta þætti Handkastsins í umræðunni um stórleik Vals og FH í annarri umferð Olísdeildar karla á mánudagskvöldið. Valur vann...

Molakaffi: Hallgrímur, Arnar Birkir, Sylvía Björt, Benedikt Gunnar

Hallgrímur Jónasson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokka karla og kvenna hjá handknattleiksdeild Fram. Einnig á Hallgrímur að hafa með höndum markmannsþjálfun yngri flokka. Hallgrímur er einn reyndasti markmannsþjálfari landsins og hefur auk þess sinnt þjálfun yngri flokka um árabil. Hallgrímur ...

Handkastið: „Þetta er hræðilegt fyrir Selfyssinga“

„Hann ákvað að hætta þremur dögum fyrir fyrsta leik í deildinni,“ sagði Sérfræðingurinn, öðru nafni, Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður Handkastsins í nýjasta þættinum sem fór í loftið í kvöld. Arnar Daði var þarna að ræða um örvhentu skyttuna Sölva...

Myndskeið: Valur var tvisvar með of marga inn á

Sérfræðingurinn, Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Handkastið bendir á þá staðreynd á X í dag að í tvígang voru Valsmenn með átta leikmenn inni á leikvellinum gegn FH í Origohöllinni í gærkvöld án þess að dómarar leiksins, Bjarki Bóasson...

Sandra best í Þýskalandi

Sandra Erlingsdóttir var valin besti leikmaður 1. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem fram fór um síðustu helgi. Sandra fór á kostum þegar hún og liðsfélagar í TuS Metzingen kjöldrógu liðsmenn Sport-Union Neckarsulm, 34:20.Sandra skoraði níu mörk og...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Reynir Þór er orðaður við Melsungen og Skjern

Reynir Þór Stefánsson nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður bikarmeistara Fram er undir smásjá þýska liðsins MT Melsungen. Frá...
- Auglýsing -