Áfram var leikið í fjórðu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Efsta lið deildarinnar, Selfoss, vann ungmennalið Hauka, 31:19, í Sethöllinni á Selfossi. Ungmennalið Fram lagði ungt lið Berserkja, 31:20, í gömlu góðu Víkinni. Sjö mörkum munaði...
Víkingi tókst ekki að fylgja eftir góðum sigri á Gróttu á síðasta föstudag þegar liðið sótti Fram heim í Úlfarsárdal í kvöld í sjöundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Þvert á móti þá voru Víkingar langt á eftir leikmönnum...
Sigvaldi Björn Guðjónsson átti stórleik þegar Kolstad vann þýska meistaraliðið THW Kiel, 34:30, á heimavelli í 5. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Sigvaldi Björn skoraði 10 mörk í 13 skotum og var markahæstur leikmanna Kolstad sem voru...
„Þetta er hans slakasti leikur held ég sem ég hef séð hann spila í efstu deild. Sync-ið var ekki til staðar og það gerði vörnina óörugga sem gerði hann óöruggan. Axel Hreinn kemur síðan inná og ekki skánaði þetta...
Veðrið sem gengið hefur yfir landið síðustu klukkutíma hefur raskað ferðaáætlunum margra sem ætluðu að ferðast út fyrir landsteinanna í dag. Þar á meðal er karlalið FH í handknattleik sem á að mæta RK Partizan í Evrópubikarkeppninni í Belgrad...
Japanska landsliðið, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafði betur gegn Aroni Kristjánssyni og liðsmönnum Barein í hörkuleik í B-riðli forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik í Doha í Katar í dag, 27:26. Barein var með tveggja marka forskot í hálfleik, 16:14.
Þar með...
Leikbann sem Emilía Ósk Steinarsdóttir, FH, var úrskurðuð í á fundi aganefndar HSÍ í síðustu viku var dregið til baka af aganefnd á þriðjudag. Ástæðan er sú að dómarar leiks FH og Víkings í Grill 66-deild kvenna hafa séð...
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.
Strákarnir okkar leika tvo vináttuleiki gegn Færeyjum í Laugardalshöll 3. nóvember kl. 19:30 og laugardaginn 4. nóvember kl. 17:30. Miðasala á leikina hefst kl. 12:00 í dag á slóðinni https://tix.is/is/event/16418/island-f-reyjar/
Leikirnir við Færeyjar eru einu leikir liðsins hér...
Landslið Sádi Arabíu, undir stjórn Erlings Richardssonar, tapaði í morgun fyrir Suður Kóreu, 29:27, í annarri umferð A-riðils forkeppni Ólympíuleikanna sem stendur yfir í Doha í Katar. Suður Kóreubúar voru einnig með tveggja marka forskot þegar fyrri hálfleikur var...
Einn leikur er á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Víkingar sækja Framarar heim í Úlfarsárdal. Verður það í fyrsta skipti sem karlalið félaganna mætast í efstu deild karla í handknattleik eftir að Fram flutti bækistöðvar sínar í...