Monthly Archives: October, 2023
Efst á baugi
Olís karla: Víkingar upp í sjötta sæti – úrslit kvöldsins og staðan
Víkingar gerðu sér lítið fyrir og tóku heim með sér stigin tvö sem voru í boði í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 21:19, og hafa þar með lyft sér upp í 6. sæti Olísdeildar karla þegar aðeins er einni...
Efst á baugi
Olís kvenna: ÍR velgdi ÍBV undir uggum – úrslit kvöldsins og staðan
Nýliðar ÍR velgdu leikmönnum ÍBV hressilega undir uggum í viðureign liðanna í 5. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Skógarseli í kvöld. ÍR-ingar voru með tögl og hagldir í 45 mínútur, eða allt þar til að ÍBV komst yfir,...
Efst á baugi
Aron og Bareinar unnu silfur á Asíuleikunum
Aron Kristjánsson og liðsmenn landsliðs Barein hrepptu silfurverðlaun í handknattleikskeppni karla á Asíuleikunum í Hangzhou í austurhluta Kína. Barein tapaði fyrir Katar, 32:25, í úrslitaleik sem lauk í hádeginu að íslenskum tíma. Í morgun hafnaði japanska landsliðið, undir stjórn...
A-landslið kvenna
Komdu með landsliðinu til Færeyja
Örfá sæti eru laus í hópferð til Færeyja sem HSÍ stendur að í samstarfi við Icelandair á leik Færeyinga og Íslendinga í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik sem fram fer sunnudaginn 15. okótber.Farið verður með leiguvél Icelandair frá...
A-landslið karla
Forsvarsmönnum HSÍ er full alvara
Forvígismönnum Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, er full alvara með að hér á landi fari fram keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, annað hvort árið 2029 eða tveimur árum síðar. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti við RÚV í gær að...
Fréttir
Dagskráin: Níu leikir í þremur deildum
Níu leikir fara fram í þremur deildum Íslandsmóts meistaraflokka í handknattleik í kvöld. Þar af leiðandi verður í mörg horn að líta fyrir þá sem ætla sér að fylgjast með.Fimmtu umferð Olísdeildar kvenna lýkur með þremur viðureignum. Að...
Efst á baugi
Draumastarfið endaði með martröð
Danski handknattleiksþjálfarinn Martin Albertsen var leystur frá störfum hjá ungverska kvennaliðinu FTC (Ferencváros) í gær. Albertsen tók við þjálfun liðsins í sumar og hætti m.a. um leið þjálfun svissneska kvennalandsliðsins. FTC er taplaust í ungversku úrvalsdeildinni að loknum fjórum leikjum....
Efst á baugi
Molakaffi: Berglind, Erna, Bjarki, Óðinn, Axel, Bombac
Berglind Þorsteinsdóttir sem gekk til liðs við Fram frá HK í sumar lék ekki með liðinu gegn Aftureldingu að Varmá í upphafsleik 5. umferð Olísdeildar kvenna í gærkvöld. Einnig var Erna Guðlaug Gunnarsdóttir fjarverandi í liði Fram. Bjarki Már...
Efst á baugi
Orra Frey héldu engin bönd í Lissabon
Orra Frey Þorkelssyni héldu engin bönd í kvöld þegar hann var með fullkomna skotnýtingu, 10 mörk í 10 skotum, í 10 marka sigri Sporting Lissabon á Belenenses, 37:27, í sjöttu umferð portúgölsku 1. deildarinnar. Þetta var allra besti leikur...
Efst á baugi
Kvöldkaffi: Arnór, Andrea, Heiðmar, þríeyki, Berta, Róbert, Ásgeir, Dagur, Hafþór, Sigvaldi
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro unnu í kvöld Skjern, 24:23, í grannaslag í Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. TTH Holstebro er þar með komið upp í sjöunda sæti deildarinnar með sjö stig að loknu sjö...
Nýjustu fréttir
Sótti tónleika til að heiðra minningu látins vinar
Króatíski handknattleiksmarkvörðurinn Filip Ivic, sem rekinn var frá serbneska handknattleiksliðinu RK Vojvodina fyrr í vikunni eftir að hafa sótt...
- Auglýsing -