- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2023

Hvaða lið eru komin áfram í bikar karla og kvenna?

Átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik lauk í gær með tveimur viðureignum. Þar með er ljóst hvaða átta lið verða í skálunum þegar dregið verður.Liðin átta eru: Afturelding, FH, Haukar, ÍBV, KA, Selfoss, Stjarnan og Valur.Samkvæmt upplýsingum á...

Eins og staðan er í dag þá viljum við meira

„Maður vill alltaf meira. Mér finnst sem við gætum verið með tveimur eða jafnvel fjórum stigum fleiri í Olísdeildinni en við höfum þegar. Á hitt ber þó að líta að þegar lið eru skipuð mörgum ungum leikmönnum þá eru...

Dagskráin: Leikir í báðum Grill 66-deildum

Tveir leikir fara fram í dag í Grill 66-deildum karla og kvenna. Harðarmenn á Ísafirði mæta í KA-heimilið upp úr hádeginu og fást þar við ungmennalið KA. Flautað verður til leiks klukkan 13.Klukkan 16 hefst síðasti leikurinn í bili...

Orri Freyr hrósaði sigri í borgarslag í Lissabon

Orri Freyr Þorkelsson hrósaði sigri með samherjum sínum í Sporting Lissabon á Benfica í uppgjöri stórliðanna og erkifjendanna í Lissabon í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik karla í gær, 36:29. Leikurinn fór fram á heimavelli Benfica en með liðinu...

Molakaffi: Guðmundur, Einar, Sigvaldi, Berta, Örn, Haukur, Hannes

Sebastian Frandsen átti enn einn stórleikinn í marki Fredericia í gær þegar liðið lagði Bjerringbro/Silkeborg, 31:24, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Frandsen varði 16 skot, þar af tvö vítaköst, sem lagði sig út í 46% hlutfallsmarkvörslu. Einar Þorsteinn Ólafsson...

Viktor Gísli átti stórleik

Frábær frammistaða Viktors Gísla Hallgrímssonar og framúrskarandi varnarleikur færði Nantes sigur á Nimes, 26:21, í frönsku 1. deildinni í handknattleik karla í kvöld. Viktor Gísli varði 11 skot, 36%, í leiknum er sagður hafa riðið baggamuninn fyrir liðið að...

Møller lokaði markinu – Teitur Örn skoraði tvisvar

Flensburg fór upp að hlið MT Melsungen í þriðja til fjórða sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla í kvöld með öruggum sigri á Rhein-Neckar Löwen, 33:25, í Flens-Arena. Kevin Møller landsliðsmarkvörður Dana fór á kostum í marki Flensburg...

Óðinn Þór markahæstur í 11. sigurleiknum

Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsmenn svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhasuen slá ekki slöku við í titilvörninni. Þeir unnu í kvöld sinn 11. leik í deildinni á tímabilinu þegar liðsmenn BSV Bern voru sigraðir í höfuðborginni. Lokatölur 34:27 eftir að tvö...

Sandra var markahæst á vellinum

Sandra Erlingsdóttir kemur í frábæru formi til móts við íslenska landsliðið í handknattleik á morgun þegar hún kemur til landsins. Hún átti alltént stórleik í kvöld með TuS Metzingen í öruggum sigri liðsins á HSG Bad Wildungen Vipers í...

Mannfjöldi sá Hauka leika sér að ÍH eins og köttur að mús

Haukar létu það ekki vefjast fyrir sér að slá 2. deildarliði ÍH út úr 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í dag. Lokatölur 34:13, en níu marka munur var á liðunum eftir fyrri hálfleik, 16:7.Að viðstöddum nærri 1.000 áhorfendum...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagur stýrði Króötum til öruggs sigurs á Slóvenum – öll úrslit vináttuleikja

Eins og Dagur Sigurðsson var vonsvikinn yfir leik króatíska landsliðsins í sigrinum á Norður Makedóníu á þriðjudagskvöld þá hlýtur...
- Auglýsing -