Monthly Archives: November, 2023
Bikar karla
Eyjamenn í átta liða úrslit eftir hörkuleik
ÍBV innsiglaði sæti í 8-liða úrslitum Poweradebikarnum í handknattleik karla með sigri á Fram, 32:28, í skemmtilegum leik í Vestmannaeyjum í dag. Eftir kaflaskiptan leik þá tryggðu Eyjamenn sér sigurinn á síðustu 140 sekúndum viðureignarinnar. Á þeim tíma skoraði...
Efst á baugi
Grill 66kvenna: Sonja tryggði Haukum þriðja sigurinn í röð
Ungmennalið Hauka vann þriðja leikinn í röð í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar liðið sótti Fjölni heim í Fjölnishöllina í dag, 22:21.Sonja Lind Sigsteinsdóttir skoraði sigurmarkið á síðustu andartökum leiksins, hennar sjöunda mark. Haukar voru fimm mörkum undir,...
Efst á baugi
Tíundi sigurinn hjá landsliðsmarkverðinum
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og samherjar hennar í EH Aalborg unnu Ejstrup/Hærvejen, 38:31, í næst efstu deild danska handknattleiksins í dag. EH Aalborg hefur þar með 20 stig að loknum 10 leikjum og er efst í deildinni þegar hlé...
Bikar karla
Vil að sjálfsögðu fá heimaleik
„Ég er fyrst fremst ánægður með að vera kominn áfram í átta liða úrslit,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH í samtali við handbolta.is eftir sigur liðsins á ÍR í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í Skógarseli í...
Bikar karla
Margt gott þrátt fyrir tap
„FH-ingar eru bara nokkrum þrepum ofar en við. Þess vegna var okkur ljóst að það yrði á brattann að sækja í leiknum,“ sagði Bjarni Fritzson þjálfari ÍR í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að 13 marka tap fyrir...
Bikar karla
Stoltur yfir að komast áfram í átta liða úrslit
„Við vissum að verkefnið væri erfitt gegn vel þjálfuðu Fjölnisliði. Einnig lékum við á fáum mönnum að þessu sinni. Mér fannst við klára þetta vel því við fengum á okkur nokkur áhlaup sem við náðum að verjast vel. Heilt...
Bikar karla
Vorum inni í leiknum allt til loka
„Við vorum inni í leiknum frá upphafi til enda. Það er ekki fyrr en í blálokin sem þeir náðu komast fjórum mörkum yfir. Annars má segja að þetta hafi verið tveggja marka leikur í sextíu mínútur,“ sagði Sverrir Eyjólfsson...
Bikar karla
Dagskráin: Bikarinn og Fjölnishöllin
Tveir síðustu leikir 16-liða úrslita Poweradebikarsins í handknattleik karla fara fram í dag. Báðir hefjast þeir klukkan 16. Annarsvegar mætast ÍBV og Fram í Vestmannaeyjum og hinsvegar verður Hafnarfjarðarslagur í Kaplakrika þegar ÍH, sem leikur í 2. deild, tekur...
Efst á baugi
Molakaffi: Jóhanna, Aldís, Katrín, Tumi, Hákon, þrír í Minden, Grétar, Heiðmar, Tryggvi
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði sex mörk og átti eina stoðsendingu þegar lið hennar, Skara HF, vann stórsigur á Lugi, 36:24, í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn fór fram í Lundi, heimavelli Lugi. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og...
Fréttir
Grill 66kvenna: Grótta heldur Selfossi við efnið – Víkingar fögnuðu
Grótta heldur áfram pressu á topplið Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik með því að vinna sínar viðureignir. Grótta lagði ungmennalið Fram, 35:28, í Úlfarsárdal í kvöld í áttundu umferð deildarinnar. Á sama tíma vann Víkingur ungmennalið Vals,...
Nýjustu fréttir
Hefur engan áhuga á danska kvennalandsliðinu
Þórir Hergeirsson fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs og sigursælasti landsliðsþjálfari sögunnar segist ekki hafa áhuga á því að verða næstu þjálfari...